Tíminn - 26.09.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.09.1965, Blaðsíða 7
BUNNUDAGUR 26. september 1965 TÍMINN Boðsferðir Morgunblaðið hefur að und anförnu ekki rætt um annað meira en Búlgaríuför Eysteins Jónssonar. Það hefur reynt að halda því fram, að Eysteinn Jónsson væri orðinn háður kommúnistum vegna þess, að hann þáði boð um þetta ferða lag. Nokkuð hefur blaðið einn ig rætt á sama hátt um það, að Þórarinn Þórarinsson sótti Leipzigsýninguna sem blaða- maður í boði austur-þýzka við- skiptaráðuneytisins, en svipað boð hafði Mbl. nýlega þegið fyrir einn af blaðamönnum sín um. Það er orðið mjög algengt, að blaðamönnum, stjórnmálamönn um og forystumönnum öðrum sA boðið í heimsóknir til ann- arra landa. Bandaríkin, Bret- la'nd og Vestur-Þýzkaland hafa t. d. boðið fjölmörgum íslend ingum í slíkar heimsóknir. Aust ur-Evrópu þjóðirnar fylgdu lengi vel þeim sið að bjóða að- eins kommúnistum, en síðan tók að draga úr kalda stríðinu, hafa þær boðið mörgum fleirum. Það hefur þótt sjálfsagt að þiggja þessi boð ekki síður en til ann arra landa. Aukin kynni ættu fremur að geta hjálpað til að draga úr misskilningi og ágrein ingi milil þjóða en hið gagn- stæða. Meðal þeirra, sem hafa þegið boð til kommúnistaland- anna, eru margir þekktir stjórn málamenn á Norðurlöndum og í Bretlandi. •Sá hugsunarháttur, að menn geti ekki þegið heimboð, nema gerast um leið undirlægja og þjónn gestgjafans, má heita með öllu úr sögunni. Þó eru til örfáar undantekningar. Mestu öfgamenn eða óvönduðustu á- róðursmenn reyna stundum að nota slík boð til að koma undir lægjustimpli á andstæðinga snia. Þekktasta dæmið um þetta eru Goldwater og fylgismenn hans í Bandaríkjunum. Af hálfu þeirra eru boðsferðir til Sovétríkjanna eða annarra kommúnistaríkja talin pólitísk dauðasök. I Bretar etga hvorki Goldwater eða Mbl Um líkt leyti og Þórarinn Þórarinsson var í Leipzig, voru 10 þingmenn úr brezka Verka mannaflokknum á ferðalagi um Austur-Þýzkaland í boði stjóm 'arvalda þar. Stjórnmálabarátt an er mjög hörð í Bretlandi um þessar mundir vegna þess, hve stjómmálaástandið er óvíst og komið getur til þingkosninga þá og þegar. Ef blöð enskra íhaldsmanna væru eitthvað svip aðs sinnis og Mbl. eða Goldwat er, hefðu þau birt um þetta ferðalag margar æsigreinar og sagt Wilson hafa látið umrædda þingmenn þiggja boðið til að þóknast kommúnistaöflunum í flokknum. Þessu hefði svo fylgt margar bollaleggingar um und irlægjuhátt við kommúnista, um „gesti“ Ulbrichts o. s. frv. Enskir íhaldsmenn fóru hins vegar ekki þannig að. Þau hafa nær ekkert sagt frá þessu ferða lagi og því síður gert það að nokkru árásarefni. f Bretlandi er ekki til neinn Goldwater og kki heldur neitt Morgunblað. í Bretlandi þykir jafn sjálf- sagt, að þegin séu boð til kommúnistalandanna og ann- arra landa. Þar er það talin heldur ávinningur en hitt, að kynni aukist milli austurs og vesturs og því eigi ekki að fylgja fyllstu einangrunarstefnu gagnvart þessum löndum. Mark mið vestrænnar samvinnu sé ekki að viðhalda kalda stríð inu, heldur að leitast við að draga úr því, jafnframt því, sem staðið sé á varðbergi. í sérflokki með Goldwater Það hlýtur að þykja athyglis vert, að Mbl. er eina blaðið í lýðræðisríkjum Vestur-Evrópu, sem kunnugt er um, að hagi áróðri sínum í þessum efnum á sama veg og Goldwater og fylgismenn hans í Bandaríkj unum. Það er hinsvegar ekki neitt einsdæmi að Mbl. sé í sérflokki með Goldwater. Þröng sýni Mbl. í skoðunum, óheiðar leiki þess í áróðri og hlutdrægni þess í fréttaflutningi minnir miklu meira á æsiblöð aftur- haldssamra auðkónga í Banda ríkjunum en íhaldssöm blöð í Evrópu. Það er t. d. erfitt að hugsa sér meiri mun á blöðum en t. d. Berlingske Tidende í Kaupmannahöfn og Aftenposten í Osló annarsvegar og Mbl. hins vegar bæði í áróðn og fréttaflutningi. Fyrirmynd Mbl. eru bersýnilega blöð eins og Dailv News í New York sem er útbreiddasta blaðið þar og mikið stuðningsblað Goldwat- ers. Einkum hefur Mbl þó færst í þetta horf síðan Matt hías Jóhannessen og Eyjólfur K. .Jónsson urðu ritstiórar þess. Þingfréttir Mbl. eru gott dæmi um eftirlíkinguna á Daily News. Daily News birtir langa útdrætti úr ræðum fylgis manna sinna, t. d. í kosningum, en aðeins glefsur úr ræðum andstæðinga sinna og þá oft- ast afbakað og afflutt. Þing fréttir Mbl. hafa öll þessi ein kenni Daily News. Það er ekki rétt að skrifa þessa blaðamennskú Mbl. á reikning Sjálfstæð'smanna al- mennt. Mjög marg'r þeirra hafa t. d. látið í Ijós furðu yfir æsiskrifum Mbl. um Eyste’.n Jónsson í sambandi við Búlgar íuferðina. Mbl. er einkaeign. Ósvífin klíka afturhaldsmanna á blaðið. Hún mótar stefnu þess og starfsaðferðir Ritstjórarnir verða að hlýða. Ferðalög Emils og Gylfa En þótt margt sé líkt i áróðri ( Goldwaterista og Mbl. ber þój eitt á milli. Þótt Goldwater sé; maður afturhaldssamur og öfga fullur, er það jafnframt viður kennt af andstæðingum hans og samherjum, að hann sé ekki ó- heill. Hann segir það, sem hann meinar, og breytir ekki öfugt við skoðanir sínar Það gera hins vegar Mbl.-mennirnir. Á sama tíma og þeir hafa bölsótast yf- ir ferðalagi Eysteins Jónssonar til Búlgaríu. hafa beir lagt fvllstu blessun sína vfir boðs- ferð Emils .Tónssonar til Sovét- rikjanna og Gvlfa Þ Gíslason ar til Kina og Tékkóslóvakíu. Sé bað viðurkenning á stjórnar fari viðkomandi lands a« þiggja hnðsferð þan?að er sú viður- kenning vitanlega enn fvllri og meiri. ef mestu valdamenn eins n? ráðherrar eru þigejendurn- ir Ef fnrðalae Evsteins Tóns- "nnar væri fordæmanlegt væru fnrða'no Emils Jónssnnar oe Gvlfa Þ Gíslasonar enn for- dásmanlngri En bau telur Mbl. ■^■ÍTlfcöpð no nðlilng Af því ins gegn Eysteini Jónssyni byggíst á algerum óheilindum Bjarni kýs kommúnista Einhverjir kunna að reyna að færa Mbl. það fram til afsök unar, að það veigri sér við að deila á ferðalög Gylfa og Em ils vegna stjórnarsamvinnunnar. í hjarta sínu séu ráðamenn Mbl. á móti þessum ferðalög- um, eins og öðrum mökum við kommúnista. Þessar afsakanir reynast þó meira en haldlitlar, þegar nánar er að gætt. Á sama tíma og Mbl. læst vera mikill andstæðingur kommúnismans — og þó einkum, þegar það er að reyna að koma kommún istastimpli á andstæðinga sína, — hafa aðstandendur þess haft hin nánustu og innlegustu mök við kommúnista. Hámarki sínu náði þetta á seinasta þingi, þegar Bjarni Benediktsson ann aðhvort sjálfur kaus eða lét einn af flokksmönnum sínum kjósa kommúnista i hinar þýðingar mestu nefndarstörf, m. a. Éin- ar Olgeirsson í bankaráð Lands bankans og Lúðvík Jósefsson í bankaráð Útvegsbankans Þetta urðu endalokin á margra mán- aða löngum æsiskrifum Mbl um fundarhöld Lúðvíks og Ein- ars með rússneskum kommún istaleiðtogum í Moskvu Sást bezt á því. að öll þau skrif Mbl. voru hreinn loddaraleikur. Mhl revnir að hætti Goldwat ers að 1‘átast vera ákaflega ske- Wgt ov afGáttarlausl í bar óttunni gegn kommúnistum. en á sama tíma eru svo ráðamenn bess i margvíslegu makki við há og ve.ita beim hverskonar hiálp Lengra verður vissulega ,',-ki komist i óheilindum. verandi stjórn er stefnulaus og getulaus stjórn, sem ekki hefur neitt taumhald á efnahagsmál- unum. Hún minnir meira á rek ald en stjórn. Hið eina mark- mið hennar er að hanga við völd og þjóna sérhagsmunum sínum og gæðinga sinna. Und- ir slíkri dáðleysisstjórn dafnar spilling á öllum sviðum, enda ekkert launungarmál að toll- svik, skattsvik og hverskonar óráðvendni fara í vöxt. Við öðru er ekki að búast, þegar ^inbeitta og ráðdeildarsama for ústu vantar. Það bætir ekki siðferðishugmvndirnar, þegar óvinsælir og duglausir ráð- herrar eru verðlaunaðir. Ein treliarslóðar- (P »"T\ I. Verðhækkanir og kauphækk anir, sem hafa orðið hér á þessu ári eru þegar orðnar miklu meiri en i nálægum löndum. Það er ný sönnun þess, að nú- Merkur maður komst nv]"ga svo að orði. að íslenzkt b';ð"-'> lag væri orðin ein helia,vló’''a~ orrusta Með þessu á+t' barm við það. að eiginlega væ-” aú ir í baráttu og kánphiaon’ víð alla, stétt gegn stétt ein-ta'-hn ' ur gegn einstaklingi Hver hugsaði fvrst og fremst um sinn hlut, en léti hag hoildar innar sig litlu varða[ Þótt þett.a sé vafalaust ofsagt, er þó allt of mikill sannleikur í þessu En við hverju öðru er að búast. eins og stjórnarstefnan er eða það, sem helzt verður að telja stjórnarstefnuna Þessi stefna er sú, að samkeppnin eigi að ráða og peningamennirnir eigi að hafa sem takmarkaminnst frjálsræði. Þegar fjáraflamönn unum er þannig gefinn laus taumurinn, verða aðrir að reyna að bjarga sér eins og bezt þeir geta. Launþegar verða að reyna að knýja fram kauphækkanir. bændur verðhækkanir o. s. frv.. ef þessar stéttir eiga ekki al- veg að troðast undir. Það er því ekki fjarri lagi að segja, að þannig hafi þjóðfélagið ver ið gert að einskonar orrustu- velli. í kjölfar þessarar hörðu baráttu fylgir svo margskonar spilling, þegar menn fara að reyna að bjarga sér og halda hlut sínum með næstum hvaða hætti sem er. Þessu verður ekki breytt, nema hér komi sterk stjórn, sem lætur sérhagsmuni gróðaaflanna víkja fyrir hag heildarinnar. °fsi<öttiiiiarstefnan Orsakir þeirra kauphækkana og verðhækkana. sem hafa orðið í ár, stafa ekki sízt frá ofsköttunarstefnunni. sem rík isstjörnín hefur fylgt. í tíð núv. ríkisstjórnar hafa ríkis- útgjöldin aukizt hraðar og meira en nokkrum sinni fyrr. Hvergi hefur gætt minnstu ‘jparnaðarviðleitni i rekstri rík isins Lagðir hafa verið á nýj Þ og nýjir skattar ekki sízt ' í formi söluskatts. Eyrir flesta skattþegna hefur ekki verið hægt að rísa undir auknum ‘-'kattalögum án kauphækkana Eyrsta aðgerðin. sem hefjast vprður handa um. ef eittthvað á að gera til að vinna gegn dvrtíðinni, er að hætta að hækka skattana. í stað skatta hækkana verður að leysa vanda ríkissjóðs með ráðdeild og -”ornnði í rekstri ríkisinsj Það er hægt. ef vilji og festa er fyrir hendi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.