Tíminn - 26.09.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.09.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMMM SUXNUDAGUR 2G. september 1965 Q D ■ ■ SÖLUBÖRN MætP ■ eftirtalda skóla kl. 10 f.h. í dag og seljið merki og blað Sjálfsbjargar. REYKJAVÍK: Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austurbæjarskóla, HáagerSis- skóla, Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Vesturbæjarskóla, Vogaskóla, skóla ísaks Jónssonar. SELTJARNARNESI: Mýrarhúsaskóla. KÓPAVOGI: Kársnesskóla og Digranesskóla við Álfhólsveg. GARÐAHREPPI: Barnaskóla Garðahrepps. HAFNARFIRÐI: Lækjaskóla og barnaskólanum Öldutúni. Einnig verða merki og blað afgreitt frá kl. 10 f.h. á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. GÓÐ SÖLULAUN — SÖLUVERÐLAUN. hafa á síðari árum gjörbreytt viðhorfi fjölda bænda til búskap- arins, enda hlotið slíka viðurkenningu, að nú veitir Raforku- sjóður hin hagkvæmustu lán til þess, að sem flest sveitaheimili á landinu geti notið sömu þæginda og þeir, sem rafmagn hafa frá orkuverum. Rafstöðvarnar eru ýmist fyrirliggjandi eða útvegaðar með mjög stuttum fyrirvara hjá AÐALUMBOÐINU S. STEFÁNSSON & €0. H.F. Garðastræíi ó, Reykjavík. — Sími 15579. — Pósthólf 1006 HEIMILISRAFSTÖÐVAR TILKYNNING FRÁ Bamamúsikskólanum í Reykjavík SKÓLASETNING verður í húsakynnum skólans, Iðnskólahúsinu 5. hæð, inngangur frá Vitastíg, FÖSTUDAGINN 11. OKTÓBER KL. 2 — 6 E.H. Forskólanemendur mæti kl. 2 e.h. Nemendur 1. bekkjar mæti kl. 3 e.h. Nemendur 2. bekkjar mæti kl. 5 e.h. Nemendur 3. bekkjar og unglingadeildar mæti kl. 6 e.h. Skólastjórinn. UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo leikskóla, annan við Brekkugerði og hinn við Safamýri hér í borg. — Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: SUÐURLANDSBRAUT LAUGARÁSVEGUR ÆGISSÍÐA FORNHAGI SELTJARNARNES I Bankastræti 7 — Sími 12323. LAUGARDALSVÖLLUR Hinn langþráði úrslitaleikur íslandsmótsins fer fram í dag kl. 4 á Laugardalsvellinum milli KR — Keflvíkinga Verða KR'ingar eða Akurnesingar íslands- meistararíj / Mótanefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.