Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ____ 1 Tónlistarskólinn í Keflavík vill ráöa tónmenntakennara frá og með áramótum. Kennslugreinar: Forskóli 6-9 ára barna. Sami kennari gæti einnig fengið kennslu við Grunnskólann í Keflavík (Myllubakka- skóla). Nánari upplýsingar veitir Kjartan Már Kjart- ansson ísímum 92-1153 og 92-1549. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa fljótlega eða eftir áramót. Fastar vaktir og hlutastörf eftir samkomulagi. Einnig vantar starfskrafta í ræstingar, hálft starf nú þegar og eftir áramót. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Tölvufræðinemi sem útskrifast frá H.í. í janúar óskareftir starfifrá 15. janúar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. desember merkt: „Ö — 3469“. Rekstrarstjóri Veitingastaður utan Reykjavíkur óska að ráða unga(n) konu/mann til að annast daglega stjórnun. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé framreiðslumaður. Um er að ræöa framtíðar- starf. Mjög góð laun eru í boöi fyrir hæfan umsækjanda. Ef þú ert á aldrinum 20-35 ára og langar að reyna eitthvað nýtt, þá skaltu senda inn um- sókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til augld. Mbl. fyrir 6. des. merkt: „R — 3277“. Með allar umsóknir verður fariö sem trúnað- armál og öllum verður svarað. Frá menntamála- ráðuneytinu Staða kennara í tölvufræöum við Menntaskól- ann viö Hamrahlíð er laus frá næstu áramót- um. Til greina kemur hlutastarf eða stunda- kennsla. Upplýsingar veitir rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík fyrir 15.desember. Menntamálaráðuneytið. Markaðsleit Trausti, félag sendibílstjóra, óskar eftir að ráða starfsmann í 6 mánuði til markaðsleitar. Verkefni er að afla sendibílstjórum aukinna verkefna ásamt öðrum tilfallandi störfum í samráöi við stjórn Trausta. Umsækjendur leggi inn skriflegar upplýsing- ar á augld. Mbl. fyrir 25. des. nk. þar sem greinir frá fyrri störfum, möguleikum á að ná árangri í væntanlegu starfi ásamt kaup-kröfum merkt:,, Trausti — 3159“ Viö leitum að raftæknifræöingi fyrir tæknisvið fyrirtækisins. Starfið felst í uppsetningum, viðhaldi, breyt- ingum og eftirliti IBM-véla. Hér er boðið upp á mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi með mikla framtíöarmöguleika og góð laun. Viðkomandi veröur að hafa til að bera snyrti- mennsku, lipurð, festu og samskiptahæfileika í ríkum mæli og vera undir þaö búinn að sækja nám erlendis á enskri tungu. Æskilegur aldur 25-30 ár. Umsóknir ásamt afriti prófskírteina sendist tæknisviði fyrir 10. des. 1985. Farið veröur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skaftahlíð24 | raðauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Árbæingar — Selásbúar Kaupiö jólakort til styrktar byggingu Ár- bæjarkirkju. Sölufólk fer um Arbæjar og Seláshverfi næstu daga. Takiö vel á móti þeim og kaupið af þeim jólakort. Bræðrafélag Árbæjarkirkju. Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætti Blindravina- félags íslands sem var þ. 19. og 20. okt. sl. Vinningar eru nr. 17763, myndbandstæki aö verðmæti kr. 30.000,00 og nr. 4622 — 15543 — 12440 — 17061, myndavélar að verðmæti kr. 5.000,00 hver. Vinninga má vitja á skrifst. Blindravinafélags íslands, Ingólfsstræti 16, Reykjavík. Frá iðnþróunarsjóði Vesturlands Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán eða styrk úr iðnþróunarsjóði Vesturlands. Tilgangur sjóösins er að stuðla að eflingu atvinnulífs í kjördæminu með margvíslegum hætti, til dæmis í formi fjárfestingarlána, hlutafjárkaupa, styrkveitinga, o.fl. Umsóknareyöublöð fást á skrifstofu sveitar- félaganna og samtaka þeirra en umsóknar- frestur er til 10. desember nk. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og iðnráðgjafi í síma 93-7318. Samtök sveitarfélaga i Vestur- landskjördæmi, Borgarbraut 61, 310 Borgarnesi. Skiptafundur Skiptafundur í þrotabúum Gísla Guðmunds- sonar og Dokkunar sf. sem vera átti þriöjudaginn 3. desember 1985 kl. 14.00 er frestað til mánudagsins 13. janúar 1986 kl. 14.00. Skiptafundurinn fer fram í dóms- sal embættisins aö Pólgötu 2 á ísafiröi. 29. nóvember 1985, skiptaráðandinn á isafirði PéturKr. Hafstein. fundir — mannfagnaöir LJÓSMÆÐRAFELAG ÍSLANDS Fræðslufundur verður haldinn í húsi BSRB að Grettisgötu 89, Reykjavík, 4 desember kl. 20.30. Fundarefni: Aðstoö við foreldra sem missa börn sín í fæöingu eða á fyrstu viku. Fyrirlesarar: María Þorgeirsdóttir félagsráögjafi, Kristín I.Tómasdóttiryfirljósmóðir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir Ijósmóðir. Umræður. Mætiö vel og stundvíslega. Fræðslunefnd L MFÍ. Aðventutónleikar Lúðrasveitin Svanur vill minna á tónleika sína í Langholtskirkju í dag kl. 17.00. Leikin verða verk eftir ýmis kunn tónskáld s.s. J. Haydn, R. Voughan Williams og W.A. Mozart. Einnig veröur leikinn konsert fyrir tvo trompeta eftir A. Vivaldi. Einleikarar eru Ásgeir H. Steingrímsson og Einar Jónsson. Stjórnandi Svansins er Kjartan Óskarsson. | húsnæöi i boöi | Skrifstofuhúsnæði í Síöumúla Til leigu er ca. 230 fm skrifstofuhúsnæði, hentar einnig fyrir hreinlegan iönaö. Er laust fljótlega. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 8364“ Til leigu í gömlu húsi á besta stað í miðbænum: Salur í kjallara lítið niðurgrafinn, inngangur og gluggar við götu, stærð ca. 110 m2. Á 2. hæö, sama hús, er húsnæði fyrir vinnustofur, skrif- stofur o.s.frv., (ekki íbúöarhúsnæði), stærö 47 m2,41 m2 og 21 m2 til leigu. Fyrirspurnir og tilboö sendist í pósthólf 1280, 121 Reykjavík, merkt: „Húsnæði".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.