Morgunblaðið - 28.12.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.12.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985 í DAG er laugardagur 28. desember, sem er 362. dagur ársins 1985. Tíunda vika vetrar, barnadagur. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.03 og síödegisflóð kl. 19.21. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22. og sólarlag kl. 15.37. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 2.10. (Almanak Háskóla Islands.) Þjóniö Drottni meö ótta og fagnið með lotningu. (Sálm, 2,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 M ■4 ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 Z 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — I landabréf, 5 hlífa, 6 þvagan, 7 reið, 8 ófús, 11 tveir eina, I2áhúsi, Uhávaði, 16væl. LÓÐRÉTT: — 1 kraftmikið, 2 bygKja, 3 málmur, 4 hú.sdýr, 7 þjóti, 8 romsa, lOýlfra, 13 eyði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestar, 5 te, 6 mjálms, 9 sel, 10 jt, 11 L.N., 13 asni, 15 ýsa, 17 særinn. LÓÐRÉTT: — 1 hamslaus, 2 sUI, 3 tel, 4 ristir, 7 Jens, 8 mjó, 12 risi, 14 nýr, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA Þessar stöllur hafa afhent byggingasjóði íþróttahúss fatlaðra í Hátúni ágóða af hlutaveltu, sem þær efndu til í Rjúpufelli 35, en það voru 1660 krónur. Dömurnar heita Thelma Magnús- dóttir, Svanfríður L. Ólafsdóttir og Halldóra I. Magnúsdóttir. FRÁ HÖFNINNI Á ANNAN dag jóla fór Saga úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina, svo og Kyndill, og Hekla fór þá í strandferð. í gær kom Goðafoss að utan og Dísarfell var væntanlegt í gærkvöldi að utan. fyrir 50 árum BIFREIÐ ók á hestvagn á Hafnarfjarðarvegi annan dag jóla. Kona og barn sem voru farþegar í hest- vagninum köstuðust út úr vagninum, en meiddust ekki mikið. Fólkið var úr Hafnarfirði og voru tvær konur með sín í vagni en eiginmenn þeirra gengu með vagninum. Bíll sem ætlaði að hemla er hann nálgaðist vagninn snar- snérist á veginum og kast- aðist á vagninn með þeim afleiðingum að önnur konan sem hélt á barni köstuðust úr vagninum sem fyrr segir. * * * Rafskinna, undrabókin í Sýningarglugganum, hef- ur vakið óskipta athygli þeirra sem átt hafa leið um Austurstræti og hefur fólk gert sér ferð vestan og austan úr bæ til að sjá undrabókina. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 28. desember, hjónin frú Mar- grét Eyjólfsdóttir og Jón Krist- inn Kristinsson, Eystra-íragerði á Stokkseyri. það í veðurfréttunum í gærmorg- un, sem fyrr segir. Snemma í gærmorgun var frostið 11 stig í Frobisher Bay. VÁTRYGGINGAFÉLÖGIN birta ársreikninga sína í ný- legu Lögbirtingablaði. Sam- kvæmt þeim rekstrarreikning- um sem þar birtast, fyrir árið 1984, eru starfandi vátrygg- ingafélög í landinu nú 26 tals- ins. HJÓNABAND. í Árbæjar- kirkju hafa verið gefin saman á Sigríður Anna Elísabet Nikul- ásdóttir og Jón Hörður Jóns- son. — Heimili þeirra er á Hofteigi 48 hér í Rvík. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson gaf þau saman. (Ljósm. Studio Mats.) FRÉTTIR ENGU vildi Veðurstofan lofa um það hvenær norðanáttin ætlar að lina tökin á okkur, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. Kalt veður áfram hljóðaði dag- skipunin. í fyrrinótt hafði frost orðið harðast á láglendinu norð- ur á Nautabúi f Skagafírði, mældist 15 stig. Uppi á Hvera- völlum var 17 stiga frost um nóttina. Hér í bænum 10 stigum minna frost. Úrkoma hafði ekki verið teljandi hér í bænum, en mest mælst eftir nóttina 6 miilim. austur á Eyvindará. Snemma í gærmorgun var frost- laust orðið í höfuðstað Græn- lands, hitinn 3 stig. Það mun nokkur von í því að þetta hlýja loft nái til okkar hér nú um helgina, þó svo Veðurstofan hafí ekki viljað slá neinu föstu um Ólafur K. Magnússon Ijósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd af öndvegissúlunum sem reistar hafa verið við veginn austur fyrir Fjall. Það er V ífílsfell sem er í baksýn. Kvöld-, nntur- og helgidagaþjónutta apótekanna i Reykjavík dagana 27. des. tll 3. jan. 1986 er í Borgar Apóteki. Auk pess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknattofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er eö ná aambandi viö lœkni á Göngu- deild Landapítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tíl hans (sími 81200). En alyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. a mánudögum er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur vió númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjernernee: Heileugæelustööín opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Geröabær: Heilsugæslustöó Garöaflöt, simí 45066. Læknavakt 51100. Apótekió opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfote: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvenneathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-eemtökin. Eigir þú víö áfengisvandamál aó stríöa, þáer simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00—13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55—19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og Ðandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00—23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30—20. Snngurkvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknarlími fyrir leður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlaakníngadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga til fðstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúöir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið. hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífileetaóaepít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaafaapítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- húa Keflavikurlækniehéraðe og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringlnn. Sími 4000. Keflavik — ajúkrahúaió: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatnt og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn ialanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga og timmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Liatasafn tslands: Oþiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókaaafnió Akurayri og Héraósakjalaaatn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Oþiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripaeafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: Aðalsatn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalaatn — iestrarsalur, Þlngholts- strætl 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19 Aóalaafn — sérútlán. þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum Sólhaimaaafn — Sólheimum 27. síml 36614. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallaaafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataóasafn — Bústaöaklrkju, sfmi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10— 11. Bústaóasafn — Bókabílar, siml 36270. Viókomustaóir víösvegar um borgina. Norræna húaió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokað Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er oplð priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónsaonar Lokaó desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —17. Hút Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahófn er opiö mió- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 tll 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opió mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundtr fyrir börn á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhóllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braióhotti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Moafellaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhóll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennalimar þriójudagaog fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hatnarfjaróar er opin ménudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug OaKjamamaaa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.