Morgunblaðið - 28.12.1985, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 28. DESEMBER1985
11
Smákökusamkeppni rásar 2:
Marsipankökur með nougat
hlutu fyrstu verðlaun
Rás 2 gekkst fyrir smákökusamkeppni á dögunum. Sigur-
vegari var Guörún Schiöth í Reykjavík og hlýtur hún titilinn
Smákökumeistari rásar 2 1985. Auk þess fær Guðrún ýmis
verðlaun m.a. áletrað kökukefli.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00.
Sr. Hjalti Guömundsson.
ÁRBÆ JARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 11:00 árdegis.
Sr. Guömundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta
kl. 11:00. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BÚST AÐAKIRK JA: Guösþjón-
usta kl. 14:00. Organisti Guöni
Þ. Guömundsson. Séra Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu Bjarnhólastig kl. 11:00. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
GRENSÁSKIRKJA: Lesmessa kl.
14:00 án prédikunar meö altaris-
göngu. Sr. Halldór S. Gröndal.
GRUND: Messa kl. 10. Sr. Árelíus
Níelsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11:00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
10:00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 14:00. Sr. Tómas
Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Messa
í Kópavogskirkju kl. 14:00. Guös-
þjónusta í hjúkrunarheimilinu
Sunnuhlíö kl. 16:00. Organisti
Guðmundur Gilsson. Sr. Guö-
mundur Örn Ragnarsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna á jólum kl. 14:00.
Söngur, sögur, leikir og jólaball.
Þórhallur Heimisson, Jón Stef-
ánsson og annaö starfsfólk safn-
aöarins. Á jólaballinu, sem hefst
að helgistundinni lokinni, er
dansað kringum jólatré — jóla-
sveinn kemur í heimsókn — smá-
kökur og súkkulaöi. Hvaö er í
pokanum sem viö höldum á
heim? Sóknarnefnd.
ÞANN 19. desember var tekin í notk-
un ný aðveitu.stöð við Suðurlínu að
Prestbakka á Síðu. Aðveitustöð þessi
var byggð í samvinnu við Landsvirkj-
un, eins og aðrar aðveitustöðvar
Byggðalínu.
Framkvæmdir hófust í lok maí
1984, með því að reist var 3 km lína
frá Prestbakka að Klaustri. Bygg-
ingu þeirrar línu lauk fyrri hluta
júní mánaðar og fljótlega upp úr
því var byrjað á framkvæmdum við
Prestbakka. Gert er ráð fyrir að
heildarkostnaður RARIK við verkið
verði um 13 m.kr. sem er undir
áætlun.
Guðspjall dagsins:
Lúk. 2.:
Simeon og
Anna
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guösþjónusta kl. 11:00. Jóla-
saga, jólasöngvar. Sóknarprest-
ur.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnað-
arguösþjónusta meö brauðs-
brotningu. Ræöumaöur Einar J.
Gíslason.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guösþjónusta kl. 11. Fermd verö-
ur Nína Gréta Wondstra. Sr.
Björn Jónsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
messa kl. 10:30. Sóknarprestur.
Tilkoma aðveitustöðvarinnar og
tenging hennar við Byggðalínukerf-
ið, mun bæta mjög ástand raforku-
mála í V-Skaftafellssýslu austan
Mýrdalssands. Afhending raforku
verður mun tryggari og spenna
stöðugri.
Orkuflutningsleiðin var áður
mjög löng, þ.e. frá Búrfelli, um
Hvolsvöll og Vík í Mýrdal og yfir
Mýrdalssand, eftir línum sem höfðu
tiltölulega litla flutningsgetu, sér-
staklega frá Vík. Með tilkomu stöðv-
arinnar hefur einnig verið létt af
þeim takmörkunum sem verið hafa
á rafhitun hin síðari ár. Þá ætti
Guðrún hlaut verðlaunin fyrir
uppskriftina Marsipankökur með
nougat og fer hún hér á eftir:
1 kíló hrátt marsipan.
6 eggjahvítur.
!4 kíló flórsykur.
Hrært í potti undir vægum hita.
Best er að hræra með höndunum.
Sett í sprautupoka. 200 gr. nougat
er skorið í litla bita, u.þ.b. 1 sm.
Platan er smurð vel. Hringlaga
botni er sprautað á plötuna og
nougatbiti settur í miðjuna. Síðan
er haldið áfram að móta iitla
toppa. Bakað við 225° hita í 5—7
mínútur.
Önnur verðlaun hlutu Halla
Borgþóra Pálmadóttir og Björn
Steinar Pálmason fyrir uppskrift
að súkkulaðismákökum:
raforkuskortur ekki lengur að
standa í vegi fyrir stofnun nýrra
atvinnufyrirtækja á svæðinu kring-
um Kirkjubæjarklaustur.
Þessi bættu tengsl Vestur-Skaft-
fellinga við raforkukerfi landsins
hafa einnig mikla þýðingu fyrir
RARIK. Kostnaður vegna díselvéla-
keyrslu mun minnka verulega, en
sl. 3—4 ár hefur þurft að keyra
díselvélar á Kirkjubæjarklaustri til
þess að halda uppi spennu á mestu
álagstímum. Þá má gera ráð fyrir
minni orkutöpum og er þetta þar
af leiðandi mjög hagkvæm fram-
kvæmd.
(Frétutilkynning.)
1 bolli smjör (200 gr).
y* bolli púðursykur.
% bolli strásykur.
2 egg.
1 tesk. sódaduft (hrært í heitu
vatni.
2 'k bolli hveiti.
1 tesk. salt.
1 bolli möndlur og hnetur.
1 bolli súkkulaðibitar.
1 tesk. vanilla.
Nánari verklýsing fylgir ekki.
Þriðju verðlaun hlaut Sigrún
Júlíusdóttir fyrir konfektkökuupp-
skrift:
125 gr. smjörlíki.
125 gr. hveiti.
125 gr. sykur.
'k egg.
Þetta er allt hnoðað saman og
stungnar út litlar kökur. Bakaðar
við 175° hita. Þegar kökurnar eru
bakaðar eru þær smurðar með
sultu. Marsipan er flatt út og
stungið út í sömu stærð og kökurn-
ar og sett ofan á þær. Þessu næst
er hjúpsúkkulaði brætt yfir og
valhnetukjarni setturofaná.
Prúttmarkað-
ur á Café Gesti
Ólafur Engilbertsson opnar
prúttmarkað á málverkum, teikn-
ingum, grímum og bókum á Café
Gesti næstkomandi sunnudag.
Sýningin stendur til 10. j anúar.
Ný aðveitustöð við Prestbakka á Síðu
* **
i / \
LITRIKASTA
SVART/HVÍTA
JÓLAMYNDIN
I AR
SYNDI
REGNBOGANUM
KL. 3.5.7.9 0GUU
0VAKTiG5nCuM.MJ5'\