Morgunblaðið - 28.12.1985, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985
18936
Jólamynd 1985:
SILVERADO
Þegar engin lög voru i gildi
og lífið lítils virði, riðu fjórir
félagar á vit hins ókunna.
Stella (Linda Hunt) er ekki aétt við
akotgleði Cobbs (Brian Donnehy).
Þeim verður vel tíl vina, Paden og
Stellu (Kevin Kline og Linde Hunt).
Hetjurnar fjórar — fljótir að grípa
Fjórmenningarnir é fuliri ferð, til-
búnir til érésar é Cobb og leyni-
skyttur hans i Silverado.
Hörkuspennandi nýr stórvestri sem
nú er jólamynnd um alla Evrópu.
Aðalhlutverk: Kevin Kline, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, Linda
Hunt, John Cleece, Kevin Costner,
Danny Glover, Jeff Goldblum og
Brian Dennehy.
Framletðandi og leikstjóri: Laerrence
Kasdan.
nni DOLBVSTEREO l
í A-sal.
Sýnd í A-sal kl. 4,6.30,9 og
11.20.
Sýnd í B-sal kl. 2.50,5,7.30
og 10.
Hsekkað verð.
Bðnnuð innan 12 éra.
ÆVINTYRASTEINNINN
(Romancing The Stone)
Bráðskemmtileg amerisk œvintýra-
og spennumynd. Michael Douglas
og Kathieen Turner.
Sýndkl.5.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
sírhim Mnpranc' X
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir jólamynd 1985:
V ATN
(Water)
Þau eru öll í þvt — upp í háls. A
Cascara hafa menn einmitt fundið
vatn, sem FJÖRGAR svo að um
munar. Og allt frá Whitehall í London
til Hvíta hússins í Washington klœjar
menn i puttana eftir aö ná elgnar-
haldi á þessari dýrmætu lind Frábær
ný ensk gamanmynd í litum. Vinsæl-
asta myndin í Englandi í vor.
Aöalhlutverk: Michael Csine og
Valerie Perrine.
Leikstjóri: Dick Clement.
Gagnrýnendur sögðu: „Water er
frébser — stórfyndin" — Gaman-
mynd í besta gæðaflokki,-
Tónlist eftir Eric Clapton — Georg
Harrlson (Bítil), Mike Morgan og fl.
Myndin er i Dolby og sýnd í 4ra rása
Starscope.
fsl. texti. — Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ím
ÞJOÐLEIKHUSID
KARDIMOMMUBÆRINN
í dag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
VILLIHUNANG
3. sýning í kvöld kl. 20.00.
Rauð aögangskort gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20.00.
Gul aðgangskort gilda.
5. sýn. fimmtudag kl. 20.00.
MED VÍFIÐ í LÚKUNUM
Föstudag kl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími
1-1200. ____________
-ELi
VISA
Tökum greiöslu meö Visa i
síma.
^Auglýsinga-
síminn er 2 24 80
Frumsýnir jólamynd 1985:
ALLTEÐA EKKERT
Mvryl Strecp
rht. muU y 0 |f lnr /M'l.iiiii!|
Hún kraföist mikils — annaöhvort
allt eða ekkert. — Spennandi og
stórbrotin ný mynd, saga konu sem
stefnir hátt, en þaö getur reynst
erfitt. Mynd sem veröur útnefnd til
Oscarsverölauna næsta ár.
Aöaihlutverk leikur ein vinsælasta
leikkonan í dag, Meryl Streep, ásaml
Charles Dance (úr JEWEL IN THE
CROWN) Sam Neill (Railly) Tracey
IHIman og poppstjarnan Sting.
Leikstjóri: Fred Schepisi.
Myndin er í
□□ [~DOLBY STEREÖl
Sýndkl. 7.30 og 10.
Jólamyndin 1985:
JÓLASVEINNINN
Ein dýrasta mynd sem geröur hefur
veriö og hún er hverrar krónu viröi.
Ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna.
Aöalhlutverk: Dudley Moore, John
Lithgow og David Huddleston.
Leikstjóri: Jeannot Szwarc.
Myndin er f
nril OOLBV BTBRÉdI
Sýnd kl. 3 og 5.10.
laugarásbió
Sími
32075
--------------SALUR A og B-----
Jólamyndin 1985:
SBtt ÆESMto’
Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty
McFly feröast 30 ár aftur í tímann og kynnist þar tveimur unglingum — tilvon-
andi foreldrum sínum. En mamma hans vill ekkert með pabba hans hafa,
en veröur þess í staö skotin í Marty.
Marty veröur þvi aö finnur ráó til aö koma toreldrum sinum saman svo hann
fæöist og finnur siöan leiö til aö komast aftur til framtíOar.
Leíkstjóri: Robert Zemeckie (Romancing the Stone).
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lee Thompeon, Christopher Uoyd.
Sýnd i A-eal kl. 2.45,5,7.30 og 10.
Sýnd í B-tal kl. 3,5,7,9 og 11.15.
□□ l OOIBY STEREO ]
SALURC
FJÖLHÆFIFLETCH
(Chevy Chase)
Frábær ný gamanmynd meö Chevy
Chase i aðalhlutverki.
Leikstjóri: Michael Ritchíe.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
iu« —
Salur 1
Jólamyndin 1985:
MAD MAX
:ÆÁ
Þrumugóó og æsispennandi ný
bandarisk stórmynd í litum. Myndin
er nú sýnd viö þrumuaösókn i flest-
um löndum heims.
Aðalhlutv : Tina Turner, Mel Gibson.
Bðnnuö innan 12 éra.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hækkað veró.
Salur 2
QStE MLiNS
HREKKJALÓMARNIR
Bönnuö innan 10 érs.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
Hækkað verð.
Salur 3
SIÐAMEISTARINN
Goldie has found
a new profession...
protocol. £í0
PROTOCOL
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
A Borgina í kvöld
Opið kl. 10—3.
Frumsýnir gamanmyndina:
LOGGULIF
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varöa varöstjóra og eiga f
höggi viö næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóóa ellilífeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Víkingasveitarinnar
kemur á vettvang eftir ítarlegan bíla-
hasar á götum borgarinnar.
Með löggum skal land byggjal
Líf og fjörf
Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þréinn Bertelsson.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Hnkkað verð.
KJallara—
leiktiúsið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu l' leik-
gerö Helgu Bachmann.
Sýn. í dag kl. 17.00.
Sýn. sunnudag kl. 17.00.
50. sýn. mánudag kl. 21.00.
Aðgöngumiðasala hefst kl.
14.00 að Vesturgötu 3. Sími:
19560.
ÍSLENSKA ÓPERAN
/oeður&laJtan
efiir
ffóÁann S/rauss
HÁTÍÐASÝNINGAR:
28. desember. uppseit.
29. desember. Uppselt.
Kristján Jóhannsson óperu-
söngvari syngur sem gestur í
veizlunni til styrktar Óperunni.
ÁR AMOT AGLEDI:
4. janúar.
Gestur: Ólafur fré Mosfelli.
Sýningar hefjast kl. 20.00
stundvíslega.
Miöasalan opin frá kl. 15-19.
Sími 11475.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!