Morgunblaðið - 28.12.1985, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 28.12.1985, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. DESEMBER1985 47 — segirLeif Mikkaelsen „JAFNTEFLI er ekki skapleg úrslit þegar leikið er með sigur að tak- marki,“ sagði landsliðsþjálfari Dana, Leif Mikkaelsen, eftir leik- inn. „En ég er ánægöur meö leikinn. Hann var jafn og spennandi, bar- áttan mikil. Ég á von á álíka bar- áttu í seinni leikjunum tveimur. Ég er meö mitt bezta liö hér og ís- lenzka liðið er gott. Því hefur farið mikið fram og leikmennirnir, sem leika í Vestur-Þýzkalandi, eru því mikill styrkur. Kristján Arason var beztur í íslenzka liöinu og hann er úrvals leikmaöur. Danska liðið var mjög jafnt, ég vil ekki gera frekar upp á milli minna manna,“ sagöi Mikkaelsen. • Kristján Arason stóð sig mjög vel í leiknum í gærkvöldi og skoraði fimm mörk. Hans var þó vel gætt allan leikinn. Hér skorar hann eitt af fimm mörkum sínum, Þorgils Óttar opnar hór fyrir Kristján. Sigurður jafnaði er leiktíminn rann út — íslendingar náðu að vinna upp tveggja marka forskot Dana á lokamínútunum ÍSLENDINGAR og Danír geröu jafntefli, 20-20, í jöfnum og spenn- andi landsleik í handknattleik karla í Laugardalshöll í gærkvöldi. Danir komust í 18-20, er þrjár mínútur voru til leiksloka, en ís- lendingum tókst að jafna og skor- aöi Sigurður Gunnarsson jöfnun- armarkið er aöeins ein sekúnda var eftir af leiktímanum og var mikil spenna á lokasekúndunum eins og nærri má geta. Leikurinn var frekar sveiflukenndur og gerðu bæði liöin sig sek um mikil mistök, en spenna var allan leik- tímann og jafnt lengst af. Staöan í leikhléi var 9-8 fyrir ísland. Danir byrjuöu betur og skoraöi hinn ungi hornamaður, Michel Fenger, fyrstu þrjú mörk þeirra. Danir komust í 1-4 og 2-5 áöur er islendingum tókst aö klóra veru- lega í bakkann og skoröuöu næstu þrjú mörk og jöfnuöu, 5-5, og 21 mínúta liöin af leiktímanum. Fjögur mörk í röð hjá íslenska liðinu Danir komust aftur yfir, 5-6, og síöan kom góöur kafli hjá íslend- ingum, sennilega sá besti í leikn- Island—Danmörk 20:20 Texti: Valur B. Jónatansson Myndir: Bjarni Eiríksson um, og skoruöu þeir næstu fjögur mörk. Þeir Bjarni Guömundsson og Páli Ólafsson sáu um þau. Dönum tókst síöan aö laga stöö- una fyrir hálfleik meö tveimur mörkum og staöan því 9-8. Spenna í lokin Seinni hálfleikur var jafnari framan af en sá fyrri og var jafnt á flestum tölum upp í 18-18, er 7 mínútur voru til leiksloka. Danir skoruöu þá næstu tvö mörk og þrjár mínútur til leiksloka og allt virtist tapaö fyrir landann. En ís- lensku strákarnir voru ekki á sama máli. Þeim tókst aö jafna meö mikilli baráttu lokamínúturnar og tryggja sér jafntefli. Þorgils Óttar skoraði 19. markiö af linunni er tvær mínútur voru eftir og síðan komst Kristján upp aö endamörk- um úr hraöaupphlaupi, en brást bogalistin. Aftur náöi íslenska liöiö knettinum og brutu Danir jafn- haröan á þeim, en er 4 sekúndur voru til leiksloka tók Kristján auka- kast, gaf á Sigurö Gunnarsson, sem skoraði meö þrumuskoti af 10 metra færi efst í markhorniö og tryggöi jafntefliö viö mikinn fögnuö áhorfenda, sem voru vel meö á nótunum. Liðin Leikurinn var eins og áöur segir mjög sveiflukenndur. Spenna allan tímann, en bæöi þessi liö geta „ÉG VAR hræddur við Dani því okkur vantar of marga leikmenn, við söknuöum Alfreös Gíslasonar, Atla Hilmarssonar og Einars Þor- varðar. Þá aukast vandræðin í leiknum á morgun (laugardag) því þá verðum við jafnframt án Páls Ólafssonar," sagöi Bogdan Kowalczyk, landsliösþjálfari. Bogdan sagöi aö vegna fjarveru leikiö betur. Danir byrjuöu vel og voru þá mjög grófir í vörninni, komu vel út á móti íslensku skytt- unum. Bestu leikmenn Dana voru fyrirliðinn Morten S. Christensen, sem er geysilega skotviss og virö- ist geta skoraö þegar honum hent- ar. Michel Fenger var góöur í byrj- un leiksins, en Guömundur Guö- mundsson var farinn aö sjá viö honum er líöa tók á. Markvörður- inn, Paul Sörensen, varöi mjög vel, alls 9 skot í leiknum, þar af eitt vítakast frá Kristjáni Arasyni. Klaus Sletting Jensen fékk aö sjá rauða spjaldiö hjá norsku dómur- unum um miöjan fyrri hálfleik fyrir aö brjóta gróflega á Páli Ólafssyni, nokkuö strangur dómur. íslenska liðiö lék mjög vel á köflum og var eins og þeir þyrftu alltaf smá tíma til aö komast í gang — helst láta Danina komast eitt Alfreðs og Atla heföi hann notaö Sigurð Gunnarsson á vinstri vængnum, stööu sem hann léki sjaldan. Mikiö mæddi á Siguröi og heföi hann átt erfitt uppdráttar. Af þeim sökum heföi liöið oft átt í vandræðum. Hann sagöi aö leik- menn hefðu stundum ætlaö sér of mikið og úr því þyrfti aö bæta. Af leikmönnum íslenzka liösins til tvö mörk yfir. Vörnin var góð allan leikinn en sóknarleikurinn ekki nógu markviss. Atla Hilmarssonar er sárt sakn- aö og er vinstri vængurinn hálf bitlaus í sókninni fyrir þær sakir. Siguröur Gunnarsson lék vinstra megin en þaö er ekki hans uppá- halds staöa og náöi hann sér ekki vel á strik. Kristján Arason stendur alltaf fyrir sínu og var besti leik- maöur liösins ásamt þeim Þorgils Óttar og Páli Ólafssyni. Steinar fékk aö sjá rauöa spjaldiö um miðjan seinni hálfeik, fyrir álika brot og Jensen. Islenska liðiö á hrós skiliö fyrir mikla baráttu er á reyndi og gáfust leikmenn aldrei upp. islendingar voru utan vallar í 10 minútur en Danir í 14. íslendingar geröu 9 mörk fyrir utan, fimm mörk af línu, fjögur úr hraöaupp- hlaupum og tvö meö gegnumbrot- um. Danir geröu 8 mörk af línu, sex fyrir utan, þrjú meö gegnum- brotum, eitt úr hraöaupphlaupi og tvö úr vítaköstum. Norsku dómararnir dæmdu ekki mjög sannfærandi, en þaö réö ekki úrslitum og var dæmt jafnt á hlut beggja. Utafreksturinn var mjög strangur dómur og heföi átt aö láta gula spjaldið nægja í báöum tilfell- unum. Mðrfc íslands: Khstján Arason 5, Páll Ólatsson 5, Þorglls Óttar Mathiesen 4, SigurO- ur Gunnarsson 3, Bjarni Guömundsson 2 og Guðmundur Guömundsson eitt. Mörk Danmorkur Morten S. Christensen 5, Michel Fenger 5, Ertk V. Rasmussen 3, Ketd Nieisen 3, J. E. Roepstorff 2, Jans H. Hattesen 1 og Jörgen Gluver eitt. Islendingar og Danir leika aftur í dag og veröur leikiö á Akranesi og hefst leikurinn kl. 13.30. Þriöji og siöasti leikurinn fer svo fram í Laugardalshöll á sunnudagskvöld kl. 20.00. hefðu Kristján Arason og Þorgils Óttar Mathiesen átt skástan leik. Bogdan sagöi danska liöiö hafa barizt mjög vel og leikið mjög góða vörn, en sóknarleikur þess heföi veriö undir getu. Danir væru meö mjög góðan landsliðshóp en mark- varzian væri veikur hlekkur hjá þeim. „Þægilegt að sjá knöttinn fara í markiö“ „Vantar of marga leikmenn“ „Ekki skapleg úrslit“ ,Átti von á mikilli baráttu“ „ÚR ÞVÍ sem komið var þá var það þægileg tilfinning að sjó á eftir knettinum í netiö á síöustu sekúndunni,“ sagöi Siguröur Gunnarsson, sem skoraði jöfnun- armarkið í leiknum með þrumu- skoti langt utan af velli. „Mér fannst viö spila illa. Viö lékum ekki nógu vel saman, spiluö- um of mikið meö happa- og glappa- aöferðinni og einstaklings- framtakiö var ráöandi. Þaö var ekki heldur nógu mikil breidd í liöinu aö þessu sinni og gerir þaö illt verra aö Páll Ólafs veröur ekki meöínæsta leik. Ég er hundóánægöur með eigin frammistööu í leiknum. Ég var frekar dapur og er einfaldlega ekki í nógu góöri æfingu. Þaö hefur sín áhrif á leik liðsins aö viö getum lítiö verið saman og náum því aldrei aö fínpússa okkar leik. Ég vonast aö sjálfsögöu eftir betri úrslitum á morgun. Danirnir eru meö mjög sterkt liö og verða mjög erfiöir.“ „ÞAÐ var sætt að ná jafntefli, en við geröum okkur seka um ódýr mistök, sem viö þurfum að laga,“ sagði Kristján Arason eftir leik- inn. „Viö byrjuöum fremur illa en náö- um siöan aö taka okkur örlítiö á. Ég er svolítiö hræddur viö leikina sem eftir eru þar sem viö keyrum mjög mikiö á sama mannskapnum. Viö vorum farnir aö finna fyrir því er á leikinn ieiö aö geta ekki skipt meira inná. Danir gátu hins vegar skipt mjög mikiö inná, fengu þvi meiri hvíld en viö, en virtust samt alltaf halda sama dampi. Ég hef svolítiö gaman af úrslit- unum því ég spáöi því fyrir leikinn aö honum lyki meö jafntefli, 21-21. Ég átti von á þessari miklu baráttu sem var i leiknum og hinir leikirnir veröa örugglega svipaöir aö þvi leyti. Hvað sjálfan mig snertir þá miöuöu leikkerfin ekki viö aö spilaö væri upp á mig í fyrri hálfleiknum og ég var ekki aiveg dús viö þaö. Ég er sæmilega ánægöur meö seinni hálfleikinn, komst þá meira inn í leikinn," sagöi Kristján.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.