Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR10. JANÚAR1986 BLAÐ Þá eru áramótin afstaðin og ekki úr vegi að láta góðan ásetning rætast, hvort heldur um er að ræða sér- stök áramótaheit eða þessar eilífu vangaveltur daglega lífsins.um að kannski gætum við gert okkur sjálfum svolítið betra til. VANNÆRÐIR NÚTÍMAVINNUÞJARKAR eru víst ekki ófáir, sbr. samnefnda bandaríska grein, þar sem bent er á mikilvægi þess að hafa mataræðið í réttum skorðum, m.a. með tilliti til vinnuhæfni og frama, enda löngu orðið Ijóst varðandi þetta sem annað að „engin vél gengur eftir óskum svo lengi sem á hana er dælt lélegu eldssneyti“. Auðvitaö er ekki einung- is um réttar matarvenjur að ræða, önnur hollusta fylgir með I dæminu, s.s. líkamsrækt, sem ýmsir stunda reglulega og fella jafnvel inn (vinnutíma sinn og það kostar skipulagningu. Nokkuð sem allt of margir reyna að koma sér undan og eiga í framhaldi af því í eillfðar kapphlaupi við eigin tíma og annarra. AÐ HAFA TAUMHALD Á TÍMA SÍNUM er m.a. á dagskrá hér í blaðinu, enda er góö tímaskipulagning Ifklega ekki meðfæddur eiginleiki heldur miklu fremur nokkuð sem við getum lært og tamið okkur - og veitir sjálfsagt ekki af. Svo viö vendum okkar kvæði í kross, þá er rætt við leikstjórann LÁRUS ÝMIÓSKARSSON, sem var staddur hér heima um jólin og notaði þá tímann til að grófklippa kvikmynd sína „Denfrysene Leoparden", sem verður frumsýnd í Svíþjóö næsta haust. Nú, svona I samræmi við „króknaöan hlébarða“ bregðum við upp nokkrum sýnishornum af n ÆnUN&'- ' • ■ ' SKJÓLGÓÐUMÍTÖLSKUM SKINNFATNAÐI. Og fyrst við erum kominn í kuldann þá má nota þann tíma ferðalaga og eru þá VÉLSLEÐAFERÐIR enfremur á -1_I_L Sjónvarp næstu viku Ferðamál 2/7 Útvarp næstu viku 10 Heimilishorn 12/13 Hvað er að gerast um helgina 12/13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.