Morgunblaðið - 28.02.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.02.1986, Blaðsíða 10
UTVARP________________________________________PAGAIMA 1 /3-7 /3 10 B MORGUNBLADID, FÓSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986 LAUGARDAGUR 1. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem örn Ólafsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga, fram- hald. 11.00 Heimshorn — Chile. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar Konsert í C-dúr fyrir fiölu. selló, píanó og hljómsveit op. 56 eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh, Mstislav Rostropovotsj og Svjatoslav Rikhter leika meó Fílharmoníusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjórn- ar. 15.50 íslenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 18.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Framhaldsleikrit barna og unglinga: MÁrni í Hraun- koti" eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaöur: Gísli Alfreösson. Fyrsti þáttur: „Ormurinn ógurlegi." Leik- endur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Valgeröur Dan, Jón Júlíus- son, Jón Gunnarsson og Jón Sigurbjörnsson. (Áöur út- varpaö 1976.) 17.30 Tónleikar í útvarpssal. Jóhanna G. Möller syngur aríur úr kantötum eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jón Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Pétur Þor- valdsson, Auöur Ingvadóttir og Árni Arinbjarnarson leika meö á hljóöfæri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og pegiö." Umsjón: Karl Ágúst Ulfsson, Siguröur Sigurjónsson og örnÁrnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: SiguröurÁlfonsson. 20.30 Leikrit: „lörun og yfir- bót” eftir Elisabeth Crgss. Þýöandi: Karl Ágúst Úlfs- son. Leikstjóri: Jón Viöar Jónsson. Leikendur: Mar- grét Guðmundsdóttir, Gísli Alfreösson og Jóhann Sig- uröarson. (Endurtekiö frá fimmtudagskvöldi.) 21.25 Blásarasveit Philips Jones leikur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (30). 22.30 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.15 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 2. mars 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfiröi, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir 8.16 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Georg Weldon stjórn- ar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Þögnum eigi", kórverk eftir Dmitri Bortniansky. Margrét Bóasdóttir, Martina Kuhn, Martin Wagner, Walt- er Landmann og Madrigal- kórinn í Heidelberg syngja; Gerald Kegelmann stjórnar. b. „La Follia", tilbrigöi fyrir fiölu, hörpu og hljómsveit eftir Antonio Salieri. Richard Studt og Renata Schefel leika meö Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Zoltan Peskó stjórnar. c. Hornkonsert í F-dúr eftir Franz Anton Rössler. Hermann Baumann leikur með Konserthljómsveitinni í Amsterdam; Jaap Schröder stjórnar. d. Sinfónía í G-dúr eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles McKerras stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Passíusálmarnir og þjóöin — Sjötti þáttur Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Safnaöarheimili Seljasóknar á æskulýösdegi Þjóökirkjunnar Prestur: Valgeir Ástráös- son. Orgelleikari: Óláfur W. Finnsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.16 Oddrúnarmál — Annarhluti Klemenz Jónsson samdi út- varpshandrit, aö mestu eftir frásöguþætti Jóns Helga- sonar ritstjóra, og stjórnar flutningi Sögumaöur: Hjörtur Páls- son. Aörir flytjendur: Þóra Frið- riksdóttir, Róbert Arnfinns- son, Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Siguröur Skúlason, Klemenz Jónsson og Helga Stephensen. 14.15 Heimsmeistarakeppnin í handknattleik Samúel örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik í fyrsta leik íslendinga í milliriöli keppn- innar. 15.00 John Lewis og félagar leika Prelúdíu og fúgu nr. 21 úr Bók I eftir Johann Sebastian Bach. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna — Átta liða úrslit, fyrri hluti Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J.^Lúövíks- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræöi - Um Guðmundarsögu Stefán Karlsson handrita- fræöingur flytur erindi. 17.00 Síödegistónleikar a. Rómansa op. 11 eftir Antonín Dvorák. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með Concertgebouw-hljómsveit- inni í Amsterdam; Colin Davis stjórnar. b. Klarinettutríó í a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. Tamás Vásáry, Karl Leister og Ottomar Bortwitzky leika. c. „Tasso", tónaljóð eftir Franz Liszt. Fílharmoníu- sveitin í Berlín leikur; Fritz Zaun stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guðmund Daníelsson 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins 22.15 Veöurfregnir 22.20 íþróttir 22.40 Úr Afríkusögu — Guö sem gaf mér þetta barn, tak og et Umsjón: Þorsteinn Helga- son. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. 23.15 Kvöldtónleikar a. Óbókonsert op. 9 nr. 2 eftir Tommaso Albinoni. Maurice André leikur á trompet meö Kammersveit- inni í Heilbronn; Jörg Faer- ber stjórnar. b. Konsert í d-moll eftir Antonio Vivaldi. Kammer- sveitin í Moskvu leikur; Rudolf Barchai stjórnar. c. Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. Edgar Krapp leikur með Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins; Fritz Zaun stjórnar. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.56 Dagskrárfok MÁNUDAGUR 3. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guömundur Karl Ágústsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Gunn- ar E. Kvaran, Sigríöur Árna- dóttir og Hanna G. Siguröar- dóttir. 7.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um" eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýöingu sína (15). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Óttar Geirsson ræöir við Egil Bjarnason ráðunaut um nýt- ingu veiöivatna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.20 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guö- jónsson. 14.00 Miödegissagan: „Opiö hús" eftir Marie Cardinal. Guörún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les (2). 14.30 íslensk tónlist. a. „Po- emi" eftir Hafliöa Hallgríms- son. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; höfundur stjórnar. Jaime Larido leikur einleik á fiölu. b. „Hymni" eftir Snorra Sig- fús Birgisson. Nýja strengja- sveitin leikur; höfundur stjórnar. c. „Torrek" eftir Hauk Tóm- asson. íslenska hljómsveit- in leikur; Guömundur Emils- son stjórnar. 15.15 Bréf úr Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (End- urtekinn fyrsti þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. Lög úr „Spönsku söngva- bókinni" eftir Hugo Wolf. Janet Baker syngur; Gerald Moore leikur á píanó. b. Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníusveitin í Vín leik- ur; Christoph von Dohnanyi stjórnar. 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þor- leifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýr- ingaþáttur um viðskipti, efnahag og atvinnurekstur f umsjá Bjarna Sigtryggsson- ar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. örn Ólafs- son flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Berta Tulinius kennari, Eg- ilsstööum, talar. 20.00 Lþg unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka a. Daprir dagar. Þorsteinn Matthíasson flytur frásögu- þátt. b. Kórsöngur. Samkór Tré- smiöafélags Reykjavíkur syngur undir stjórn GuÖjóns Böövars Jónssonar. c. Feröasaga Eiríks frá Brúnum. Þorsteinn frá Hamri byrjar lesturinn. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 „Lestur Passíusálma (31). Lesari: Herdís Þor- valdsdóttir. 22.30 í sannleika sagt —'Um næðinginn á toppnum. Rætt er viö Agnar Friöriks- son framkvæmdastjóra Arnarflugs, Matthías Bjarnason samgönguráö- herra og Pétui Einarsson flugmálastjóra. Umsjón: önundur Björnsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 4. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veöurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson lýkur lestri þýöingar sinnar (16). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem örn Ólafsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá tíð." Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni - Botnvörpuflugan. Umsjón: Þorlákur A. Jónsson. Lesari: Theódóra Kristjánsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Opiö hús" eftir Marie Cardinal. Guörún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les (3). 14.30 Miödegistónleikar. a. Þrjú lög fyrir tvær fiölur og píanó eftir Dimtri Sjos- takovitsj. Itzhak Perlman, Pinchas Zukerman og Samuel Sanders leika. b. „Vorblót", tónverk eftir Igor Stravinskí. Halldór Har- aldsson og Gísli Magnús- son leika á tvö píanó. 15.15 Bariö aö dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þáttfrá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaöu meö mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - lönaö- ur. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Haröardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiölarabb Þóröur Ingvi Guömundsson talar. 20.00 VissirÖu þaö? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öll- umaldri. Fjallaö er um staöreyndir og leitaö svara viö mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þóris- dóttir. Lesari: Árni Blandon. 20.30 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur þáttinn. 20.55 „Hinn fljúgandi almenn- ingur" Sigurjón Sigurösson (SJÓN) les úr Ijóðum sínum. 21.05 íslensktónlist. a. „Músik fyrir klarinettu" eftir Hróömar Sigurbjörns- son. Guöni Franzson og Snorri Sigfús Birgisson leika á klarinettu og píanó. b. Sextett eftir Fjölni Stef- ánsson. Martial Nardeau, Kjartan Óskarsson, Lilja Valdemarsdóttir, Björn Th. Árnason, Þórhallur Birgis- son og Arnþór Jónsson leika á flautu, klarinettu, horn, fagott, fiöluog selló. c. „Atmos I og II" eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Höfundurinn leikur á hljóögervil (syntheziser). 21.30 Útvarpssagan: „( fjalla- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (32) 22.30 Bach-tónleikar í Akur- eyrarkirkju 14. apríl í fyrra. „Vom Reiche Gottes" (Um ríki Guös), kantata um aríur, sálma og kórkafla eftir Jo- han Sebastian Bach í sam- antekt Hans Grischkats sem var frumflutt 1950. Flytjendur: Passíukórinn og kammersveit Tónlistarskól- ans á Akureyri og einsöngv- ararnir Elísabet Erlingsdótt- ir, Þuríður Baldursdóttir og Michael J. Clarke. Orgelleik- ari: Hörður Áskelsson. Stjórnandi: Roar Kvam. Knútur R. Magnússon kynn- ir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 5. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dagný og engillinn Dúi“ eftir Jónínu S. Guö- mundsdóttur. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulTilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dagný og engillinn Dúi“ eftir Jónínu S. Guö- mundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólaf- ur Þóröarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Unga fólkiö og fíkniefnin. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Bogi Arnar Finnbogason. 14.00 MiÖdegissagan: „Opiö hús“ eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les (4) 14.30 Miódegistónleikar. a. Forieikur aö óperunni „Hans og Gréta" eftir Engil- bert Humperdink. Hallé- hljómsveitin leikur; Maurice Handford stjórnar. b. Tónlist úr óperettum eftir Gilbert og Sullivan. Konung- lega fílharmoníusveitin og Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leika; Malcolm Sargent og Isidore Godfrey stjórna. c. Rúmensk rapsódía eftir George Enescu. I Salonisti leika 16.15 Hvaö finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. „Momoprecoce", fantas- ía fyrir píanó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos. Christina Oriz leikur meö Nýju Fílharmoníusveitinni í Lundúnum; Vladimir Ash- kenazy stjórnar. b. Spænsk svíta fyrir selló og píanó eftir Manúel de Falla. Maria Kliegel og Ludger Maxsein leika. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu-Sjávar- útvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjáns- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum há- skólamanna. Höskuldur Þráinsson prófessor flytur inngangsorö og greinir frá rannsóknum á máltruflun- um. 20.20 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson. 20.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.30 „Paradís noröurhafa" Páll Heiöar Jónsson ræöir viö Pamelu Sanders Bre- ment um bók hennar, „Is- land á 66. breiddargráðu", feril hennar sem blaöa- manns í Suö-austur Asiu o.fl. (Viðtaliö fer fram á ensku og er flutt óþýtt.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarövík 23.10 Á óperusviöinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperu- tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.16 Veöurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dagný og engillinn Dúi“ eftir Jónínu S. Guö- mundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Voöurfregnlr. 10.25 Lesiöúrforustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Égmanþátíö." Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Morguntónleikar Niels-Henning örsted Ped- ersen og félagar leika og Sven Bertil Taube, Sænski útvarpskórinn, Victoria de Los Ángeles og The King’s Singers syngja lög úr ýms- um áttum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Um kirkju og trú. Umsjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miödegissagan: „OpiÖ hús" eftir Marie Cardinal. Guörún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les (5). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Frá Suöurlandi. Um- sjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kyn- slóða. Siguröur Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferö með Sveini Ein- arssyni. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabfói - fyrri hluti. Stjórn- andi: Jukka Pekka Saraste: Einleikari á selló: János Starker. a. „Leiösla" eftir Jón Nordal. b. Sinfónía concertante fyrir selló og hljómsveit op. 125 eftir Sergei Prokoffiev. 21.30 „Löngunsærirhjarta" Þáttur um chileska skáldiö Gabrielu Mistral. Berglind Gunnarsdóttir tók saman. Lesari meö henni: Áslaug Agnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (34). 22.30 Fimmtudagsumræöan — Háskólakennsla á Akur- eyri. Stjórnandi: Erna Indriða- dóttir. 23.30 Kammertónleikar. Gide- on og Elena Kremer leika saman á fiölu og píanó. a. Sónata í E-dúr op. 19 eftir Franz Xaver Wolfgang Mozart. b. Tólf tilbrigöi eftir Ludwig van Beethoven um stef úr „Brúökaupi Fígarós". 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Dagný og engillinn Dúi" eftir Jónínu S. Guð- mundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Sögusteinn". Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftirC.S. Lewis. Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sína (5). 11.30 Morguntónleikar a. Þættir úr ballettinum „Coppelia" eftir Léo Deli- bes. Suisse-Romande- hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stjórnar. b. „Espana", rapsódia eftir Emmanuel Chabrier. París- arhljómsveitin leikur; Jean- Pierre Jacquillat stjórnar. c. Slavneskur dans og Húm- oreska eftir Antonín Dvorák. Josef Suk leikur á fiölu og Alfred Holocek á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Opiö hús" eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les (6). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 SíÖdegistónleikar a. Tvö sinfónísk Ijóð, „Le chasseur maudit" og „Les Eolides" eftir César Franck. Ríkishljómsveitin í Belgíu leikur; André Cluytens stjórnar. b. Sónata til minningar um Francis Poulenc. Wilfred Berk leikur á klarinettu og Elisabeth Seiz á píanó. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharöur Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staöir og verkafólk Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.46 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegtmál örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00. Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Aldarminning Egils Þór- leifssonar kennara. Sverrir Pálsson skólastjóri flytur. b. Kórsöngur. Álþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hall- gríms Helgasonar. c. Úr sumardölum. Torfi Jónsson les Ijóö eftlr Ólafíu Guörúnu Magnúsdóttur. d. Feröasaga Eiríks frá Brúnum. Þorsteinn frá Hamri les annan lestur. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum — Jón Nordal sextugur. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (35) 22.30 a. Concertino eftir Leos Janacek. Antonín Kubalek leikur á píanó með kanad- ískum hljóðfæraleikurum. b. Notturno og Tarantella eftir Karol Szymanowsky. Betty-Jean Hagen leikur á fiölu; John Newmark á píanó. 23.00 Heyröu mig — eitt orö. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.