Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIFTI/AIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 B 3 Nýjungar „Elsku vinurþú hefur viglað vitlaust magn “ Nýtt blöndunarkerfi á Svala íslenskt hugvit og útsjónar- semi hefur gert flókið blöndun- arkerfi á Svala ávaxtasafanum afar einfalt. Forráðaihenn fyrir- tækisins álíta að selja megi kerf- ið erlendum framleiðendum. Hér er um að ræða tölvustýrt blönd- unarkerfi, sem starfsmenn hug- búnaðardeildar Smjörlíkis hf. og Sólar hf. hafa búið til og notað til þess vogir og tengibúnað frá Pólnum á Isafirði og PC-tölvu frálBM. Þetta eru tvær tölvustýrðar Póls- vogir. Önnur þeirra er pallvog, en hin er fínvigtunarvog og báðar eru tengdar eru IBM PC-tölvu. Byijað var að hanna kerfíð á miðju sl. ári, en vinna hófst í september. „Það má segja, að kerfíð hafi verið sjálf- ala frá áramótum," segir Jón Sch. Thorsteinsson, sem verið hefur verkefnisstjóri. Vogimar eru tengd- ar tölvu, sem geymir í sér 18 mis- munandi uppskriftir af Svala- drykknum. Blöndun á Svala er afar nákvæm og flókin. Það þarf að vikta allt að 20 mismunandi hráefni í hveija blöndu. „Hagræðingin ligg- ur í framleiðslu- og gæðaörygginu. Svali er alltaf eins,“ segir Jón. „Það má segja, að vogin leiði blöndunina og stýri nákvæmlega þeim sem verkið vinnur. Tölvan fylgist með og kemur í veg fyrir frávik í blönduninni. Ef blandarinn setur of lítið af einhveiju efni saman við blöndunina tekur tölvustýringin Iðnaðarbankinn byggir við afgreiðslu íaðalbanka IÐNAÐARBANKINN hefur haf- ist handa við að stækka húsnæði bankans við Lækjargötu. Með viðbyggingunni stækkar af- greiðslusalur bankans um 100 fm. Sveinn Skúlason hjá Iðnaðar- bankanum sagði að ástæðan fyrir stækkun væri sú að afgreiðslusalur- inn væri orðinn alltof lítill, sem kæmi vel í ljós á annadögum. Bætt verður við gjaldkerum, auk þess sem starfsaðstaða verður gerð betri. .*! /i> n Rainbow Navigation.inc. Beinar siglingar: ísland — Ameríka M.v. „Rainbow Hope“ Áætlun: Lestun/losun Njarðvík: 21. mars 11. apríl 1. maí Norfolk: 31. mars 21. apríl 11. maí Umboðsmenn okkareru: GunnarGuðjónssonsf., Hafnarstræti 5. P.O. Box290, 121 Reykjavík. Sími 29200. Telex 2014. Meridian Ship Agency, Inc. 201E. City Hall Ave., Suite 501 NorfolkVa. 23510, U.S.A. Simi (804)-625-5612. Telex 710-881-1256. fram fyrir hendumar á honum og krefst leiðréttingar. Ef of mikið fer af einhveiju í blöndunina, segir hún blandaranum hvað þarf að auka við af öðmm efnum, til þess að Svala- blandan verði á ný hámákvæm,“ segir Jón. Ef eitthvað fer úrskeiðis í blönd- uninni prentar tölvan eftirfarandi á skjáinn: „Elsku vinur þú hefur vigtað vitlaust magn.“ Tölvublöndunarkerfið er tengt inn á aðaltölvu og birgðabókhald Smjörlíkis/Sólar hf., sem eykur vemlega rekstraröryggi og birgða- stýringu. „Það var mjög gott að vinna með starfsmönnum Pólsins við uppbyggingu þessa kerfis. Þeir era orðnir vinir okkar," segir Jón, sem jafnframt þessu verkefni stundar stærðfræðinám við Háskóla íslands. Kerfið er byggt á framlegð- ar- og birgðakerfi Félags ísl. iðn- rekenda, sem í raun var uppmna- lega hannað hjá Smjörlíki/Sól hf. „Við gáfum FÍI kerfið á sínum tíma. Félagið hefur síðan selt iðnfyrir- tækjum kerfið til að örva tölvuvæð- inguna." Þeir starfsmenn sem fást við blöndunina láta vel af þessu kerfi og segja að miklu auðveldara sé nú að blanda hina mörgu og mis- munandi Svala-drykki. Nýting á hráefnum verður mun betri, gæða- staðall er eins góður og kostur er á og bragðfrávik eru hverfandi. Davíð Sch. Thorsteinsson, fram- BLONDUN — Sól hf. hefur tekið í notkun nýtt tölvustýrt blöndunarkerfi á Svala-ávaxtadrykknum og er það hannað af starfs- mönnum Smjörlíkis hf., Sólar hf., Pólsins á ísafirði og IBM á ís- landi. Á myndinni em Jón Sch. Thorsteinsson, verkefnisstjóri og Bjöm Þórisson, blandari. kvæmdastjóri, segir að þetta kerfi sé mun ódýrara, en ef það væri innflutt. „Ég er buinn að leita að þessu kerfi í tíu ár erlendis, án ár- angurs. Nú vil ég að við seljum útlendum iðníramleiðendum þetta tölvustýrða blöndunarkerfi. Ég er staðráðinn í að fara með það á SIAL-sýninguna í París í október nk. og láta Jón sýna það þar og selja," segir Davíð. Nú getur þú skoðað skrif stofuna í réttri 111 jífiíb. §j§ mm* >ss:s, .'sssssssss cSssssssssssss. sssssssss ssssssss ’^sssssssss áðuren þú kaupir skUrúni og húsgðgn Með því að koma til okkar með rétta flatarmálsmynd af skrifstofunni, þá getum við hjálpað þér til þess að skipuleggja hagkvæmustu innréttinguna. Með FACIT-líkaninu sérð þú nákvæmlega hvers þú þarfnast. Þannig verður öllum hlutum haganlega fyrir komið og nýting húsnæðis með besta móti. Láttu FACIT spara þér bæði tíma og fyrirhöfn. n GÍSLI J. JOHNSEN SF. NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222 SUNNUHLlÐ - AKUREYRI - SÍMI 96-25004

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.