Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL1986 63 UmsjónA/ilmar Pétursson MorgunblaöiÓ/Albert Kemp Skíðakrakkar á Fáskrúðsfirði • Þessi föngulegi hópur tók þátt f skólamóti í svigi sem fram fór á Fáskrúðsfirði fyrir nokkru. Skíðaíþróttin hefur átt vaxandi fylgi að fagna í vetur á Austfjörðum eins og vfða annars staðar. Olafsfirðingar og Siglfirðingar sigur- sælir í göngu og stökki ÓLAFSFIRÐINGAR og Siglfirð- ingar voru nœr einráðir í nor- rœnu greinunum á unglinga- meistaramóti íslands. Ólafs- firðingar áttu alla keppendur f stökkinu sem fram fór á Ólafs- firði. Þeir áttu sfðan sigursveit- irnar f boðgöngu stúlkna og pilta. Siglfiröingar áttu sigurvegara í göngu pilta og stúlkna. Keppni í göngunni var mjög jöfn og skemmtileg og er uppgangur í þeirri grein eins og í alpagreinun- um. Stökkið á hins vegar erfiðar uppdráttar og eru aðeins Ólafs- firðingar sem stunda þá grein. Úrslit voru sem hér segir: Ganga stúlkna 13—1S ára, 2,5 km Mín. Stig 1. Ester Ingólfsdóttir S. 6,41 0,00 2. Magnea Guöbjömsd. ól. 7,28 11,72 3. Lena Matthíasd. Ól. 7,33 12,97 Ganga piKa 13-14 ára, 6 km 1. Sölvi Sölvason Sf. 14,37 0,00 2. Grótar Björnsson Ól. 14,43 0,68 3. Bjarni Brynjólfsson í. 16,13 19,95 Boðganga stúlkna 13—16 ára, 3x2 km 1. A-sveit ólafsfjaröar: Lena R. Matthtasd. 5,36 mín. Ólöf Einarsdóttir 6,07 mín. Magnea Guðbjömsd. 5,27 mín. Samtals B-sveit Ólafsfjarðar: 17,10mín. Ingunn Rafnsd. 6,34 mín. MargrétTraustad. 6,10 mín. Edda Einarsd. 5,57 mín. Samtals 18,41 mín. 3. Sveit isafjaröar: Helga Kristjónsd. 6,18 mín. Jóna Guömundsd. 8,01 mín. Valborg KonróÖsd. 5,37 mín. Samtals 19,56 mín. Boöganga pitta 13—14 ára, 3x35 km 1. Sveit Ólafsfjaröar: Krístinn Bjömsson 11,00 mín. Guömundur Óskarsson 10,10mín. Grétar Bjömsson 9,33 mín. Samtals 30,43 mín. 2. Sveit ísafjaröar: Kristmann Kristmannsson 12,12 mín. Einar P. Heiöarsson 13,28 Bjami E. Brynjólfsson 10,21 Samtals 36,01 mín. 3. Sveit SiglufjarÖar: Sölvi Sölvason 9,20 mín. Steingrímur öm 11,01 mín. Jón H. Sigurbjömsson 16,09 mín. Samtals 36,03 Stökk drengir, 13-14 ára atig 1. Kristinn Bjömsson Ólafsf. samt. 217,8 2. Grétar Björnsson Ólafsf. samt. 211,2 3. Magnús Þorgeirsson Ólafsf. samt. 196,0 Ester og Sölvi bikarmeistarar ESTER Ingólfsdóttir, Siglufirði, og Sölvi Sölvason, Siglufirði, urðu sigurvegarar f bikarkeppni SKÍ í skfðagöngu unglinga. Est- er hlaut 76 stig og vann öll skföamót vetrarins og þaö sama gerði Sölvi. Hér á eftir fer lokastaðan í bikarkeppninni: Stúlkur 13-15ára. Ester Ingólfsdóttir, S. 75 stig. Magnea Guöbjörnsd., Ó. 60 stig. Lena Rós Matthíasd., Ó. 45 stig. Valborg Konráösdóttir, í. 33 stig. Ólöf Einarsdóttir, í. 25 stig. Edda Einarsdóttir, Ó. 22 stig. Helga Kristjánsd., í. 18 stig. Ingunn Rafnsdóttir, Ó. 11 stig. MargrétTraustadóttir, Ó. 8 stig. Drengir 13-14 ára: Sölvi Sölvason, S. 75 stig. Grótar Björnsson, Ó. 60 stig. GuðmundurÓskarss., Ó. 46stig. Bjami Brynjólfsson, í. 38 stig. Sveinbjörn Sveinbj., D. 26 stig. Steingrímur Örn, S. 22 stig. Kristmann Kristm., í. 16 stig. Anton Eyþórsson, S. 6 stig. Bikarkeppni SKÍ í flokki pilta 15-16 ára í skíðagöngu og í öllum flokkum í stökki fellur niður. • Margir ungu göngumannanna sýndu góö tilþrif á unglingameist- aramótinu á Ísafiröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.