Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL1986 37. 4. DAGUR Óhappadagur Stór sœeðla bröltir f sandinum. 3: DAGUR Mörgæsir, tjaldur hegrar og eðlur . . . Enn var siglt í sex stundir, frá Tower til Bartolomei-eyju, sem er afar lítil eyja við strönd James-eyju, en aftur erum við komin suður fyrir miðbaug. Þama eru mörgæsir, Galapagos-mörgæsin, sem minnti mjög á geirfugl í landslagi sem minnti á Surtsey. Þarna vöktu einnig athygli tjaldar sem voru ótrúlega líkir þeim sem ísland byggja. Ekki má gleyma sæ- og hrauneðlum, ýmsum tegundum af kröbbum og fuglum. Eftir hádegi var farið í James-eyju, en það er stór eyja fast við Bartolomei-eyju. Það var markverðast að sjá sérkennileg hraun- mynstur eigi ósvipuð og finnast á Hawaii og einnig á Surtsey. Þama var heldur lítið dýralíf og gangan um eyna meira til heilsu- bótar. Hraunmyndanir á James-eyju ] Galapagos-mörgœsir Ófleygur skarfur — sjó má hvemig á þvf stendur. Nú var siglt næstum í hálfhring um stærstu eyjuna, Isabela-eyju, og siglt á smábát og gengið á land. Ýmislegt nýtt bar fyrir augu, ófleyga skarfategund, brúna pelíkanategund og nýjar og stærri tegundir sæeðla svo eitthvað sé nefnt. En dagur þessi reyndist óhappadagur, því síðdegis gaf á smábátinn þar sem Sigurgeir sat fremstur með allar myndavélar sínar fjórar uppi við og opnar, svo og flestar linsur sínar. Mynda- vélataskan tvífylltist af sjó og eftir sjógang- inn virkuðu ekki þijár vélar og linsumar þurfti auk þess að þrífa. „Hroðalegur dag- ur,“ segir Sigurgeir sem sat og hreinsaði vélamar með sveittan skalla um kvöldið. | DAGUR Landtaka á nýjum stað á James-eyju og ýmislegt nýtt bar fyrir augu, t.d. tjalda með unga, nátthegra, loðseli með kópa og rauðbrúnar og stórar sæeðlur. Síðdegis vom skoðuð fallegur gígur, gamlar saltnámur og Galapagos-emir. Var þá gengið um 12 kílómetra og myndavélatöskumar orðnar þyngri en nokkm sinni fyrr. „Svona, þú þarft ekld að vera hræddur vlð að vaða f pollinum," segir tjaldurinn, en sá stutti hikar. Þau eiga ekki samleið, eðlan og tjaldur- inn. Þeim virðist vera vel til vina, nátthegranum og krabbanum. Ekki beint Ijónstyggur, brúni pelikaninn, snurfusar sig þóttfólk só á næstu grösum. IZZI 7. DAGUR Tvær smáeyjar Asjöunda degi vom heimsóttar tvær litlar eyjar, Jervis- og Eden-eyjur. Þama vom flæmingjar, merkilegt nokk, og vom þeir markverðasta nýjungin sem þama bar fyrir augu. Þetta var annars rólegheitadagur og drjúgur hluti hans fór í ærslafullan leik við selina á Jervis. Hér lýkur þessum hluta ferðasögu Sigurgeirs Jónassonar ljósmyndara og er framhalds- ins að vænta á næstunni. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.