Morgunblaðið - 29.06.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.06.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29.JÚNÍ 1986 B 27 bjartsýnismaður, en flestar gerðir hans stjómast þó af tilflnningum. „Reyndar sé ég það strax," sagði einn vísindamaðurinn, „að þegar þetta er skrifað hefur hann átt í baráttu við sjálfan sig, því hugur hans og hjarta hafa ekki verið sammála". Hin þráðbeinu f benda til þess að hann hafí þó alltaf báða fætur á jörðinni. Laurence Olivier AUir sem einn fullyrtu rannsóknarmennimir að þessi maður væri þijóskari en allt sem þvert væri. Hann ber mikla virðingu fyrir sjálfum sér og hefur því ágætan sjálfsaga. þessi skiýtna lína í enda nafnsins táknar bókstaf- lega mikinn leiklistaráhuga. Þá má einnig lesa út úr „o-um“ hans að kímnigáfu hafí hann góða. Greta Garbo: Þegar sérfræðing- amir komust að því að þessi skrift heyrði Gretu Garbo til, brá þeim illilega við. „Hér er á ferð alger andstæða," sögðu þeir. Greta Garbo hefur neftiilega farið huldu höfði í mörg ár og forðast fjölmenni eins og heitan eldinn. Skrift hennar upplýsir hinsvegar að hún er bráð- greind og ótrúlega forvitin um allt sem að lífínu snýr. Hún er vingjam- leg og samvinnuþýð og traustari en Gíbraltar í vináttu sinni. Jafnar línur skriftarinnar segja að hún ljóstri aldrei upp neinum þeim leyndarmálum sem henni hefur verið trúað fyrir. Brigitte Bardot: Skrift Bardots er afskaplega sérstök og segir mikið um persónuna á bak við pennann. Hún er einlæg í öllu því, sem hún tekur sér fyrir hendur og er mikil baráttukona í eðli sínu. Hana svíður sárt að horfa upp á óréttlæti þó svo helst vildi hún fá að vera í friði og ró. Línan skringilega undir nafni hennar táknar að hún hafí segul- mögnuð áhrif á menn og geti auð- veldlega stjómað þeim að eigin vild. Ronald Reagan: Þeir, sem fylgst hafa með þróun skriftar Banda- ríkjaforsetans, fullyrða að hún hafí breyst mikið frá því hann tók við embætti sínu. Hún fór t.a.m. að halla meira til vinstri. Það er líka helsta einkenni á fæddum „dipló- mötum“ sem og þeim, sem flana ekki að neinu í ákvarðanatökum. Sá, sem réði í þessar rúnir sló því föstu, án þess að hika, að hér væri á ferðinni máður, sem lumaði á mörgum leyndarmálum. Tatum O’Neal: Víðsýn og vin- gjarnlegheit eru megineinkenni skriftar leikkonunnar Tatum O’Neal. „Kmllumar" í rithönd hennar bera vott um ríka kímni- gáfu. Hún er opin og ófeimin, daðrari í húð og hár og fyrst og fremst mikil tiifínningamanneskja. Hún er líka fagurkeri og kann vel að meta fagra tónlist og söng. Það eina, sem hugsanlega gæti ruglað hana í ríminu, er hversu veik hún er fyrir öllum veraldlegum gæðum. Þar höfum við það! i Yousuf Islam á skemmtigöngu ( Istanbul. minna. Á myndinni sjáum við hann á göngu í Istanbul í Tfyrklandi, með bömum sínum þremur — og óneit- anlega virðist hann hafa breyst töluvert í útliti líka. COSPER — Með armbandsúr? Já, ég hef verið með það við allar upptökurnar. VOLVO ULJTIR 5 DÝrE l^yMNA FÓLKSBÍLAR KRÓNUR Kerti 372,- Platínur 140,- í 240 Olíusía 341,- Spindilkúlur0 1.142,- 240 framan Dempari 2.611,- | SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 GOODYEAR á hagstœðu verði Hvort sem er í þurru færi eða blautu í lausamöl eða á malbiki á hálku eða í snjó eru: MÝKT, GRIPFESTA OG GÓÐ ENDING aðalsmerki Goodyear-hjólbarðans LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNNAR HJÓLBARÐA G OODfÝEAR m HEKLAHF 170-172 Sím. 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.