Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1932, Blaðsíða 3
JCfeffVtt1IBB*LÐIÐ Hvers vegna „spyrja" prestarn- jir ekki árdegis þau börn, siöra eru síðdegiis í sikólianum* en hdm síðdegis? Verkamadur. Þorvarður Örstntt rannasaga tekira nr logreglunókuraraui. (Frh.) , Ár 1932, mfövikudaginn 17. fe- brúar, var lögregluréttur Reykja- víkur siettur á skriifstofu lögreglu- stjóra og halídiinin í forfölluin hams af Mltrua hams;, Jómatan Hall- varbssynii, meb undiirritubum vott- um. Dómarimn lieggur nú fraim kæru Þorvarðar Björmissonar, er getur í síbasta réttarhaldi og þá láðst að leggja fram, þim. nr. 1, ög vottorð skipvierja á mb. Crðafossi þm. nr. 2; réttarskjöíl þessiii eru svoMjóðandi: j . Nr. 1. Ég undirritaður leyfi mér hér rneð að kæra fyriír löigreglustjór- lanum í Reykjavík Sigurð Ólafs- son, starísimianm hjá Sjómianna- félagi Reyk jsvikur, fyrjir það, að ráðast á mig og hindra mig við framkvæmd skyldustarfis míns hér við höfnina, er ég klufckan laust fyrir 12 i dag var að leiíð- beina skipverjum: á mótorbátnum „trðafosis" frá Koflavífc, er lá hér við steinbryggjiuma.. Óska ég þess hér með, að vera jkaJlaður fyrir létt ásamt féðum Sigurbi Ólafsisyni og tekin fnek- ari skýrsla af okkur. ; , VirðimgarfyiJst. Reyfcjavik, 20. janúar 1930. Þorvarður BjörnssOii, hafnsögumabur. Nr. 2. Vér undirritaðir skipverjar á tm/b. „Úðafosis" í Keflavík vott- um hér með, að vér vorum sjóm- arvottar ab því, að Sigurður Ólafsson, starfsmaður hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, réðist á- samt fleirii mönnum á Þorvarð Björnsison hafnsöigumiann, þá er hann var að gegna starfi símu hér vib höfmima laust fyrir þá- degi þann 20. þ. m., og með valldi aftraði honum fqá að gera skyldu isína; einmdg vorum vér sjónar- vottar að því, að Sigurður og 'félagar hans tóku af Þorvaldi tfisk, er hann hafði keypt, og köst- luðu honum í s]óinn. pt. Reykjavík, 21. janúar 1932. Þórhallur, Einarsson form. Sigurdur Helgason. Gudmundw Gudfinnsson. Fyrir réttinum er mættur Sig- urður Guðmundsson verkamaiður, Freyjugötu 10 A, 38 ára að aldri, ámintur um sanirisögli. Mættur skýriir svo frá, að hann hafi veri-Ö staddur á Steinbryggj- unni á þeim tíma, sem í jkærunni greinir. Lá þá þar við bryggjuna mb. Úðafoas frá Keflavík ásamt fleiri bátumi. Daginn áður hafði afgreibslubann verib sett á báta frá Keflavík af Alþýðusambiand- inu, og hafði Úðafoss því ekki getað skipað í land fiskii, sem hann var með, og bafði ætlab áð selja hér í Reykjavík. Var miargt mianna á bryggjunni á þesisum tima, en engin deila uppi milli skipverja og liandmannia n,é rysfe- iingar þeirra í milli. Fyr um morg- uninn höfðu tJðafossmenn fiutt í Iiand nokkuð^af fiskii án þess að þieim væri meinað það, með þvi áð þeir höfðu skýrt svo frá, að fiiskurinn ætti að ganga upp í fæði þeirra skipverja í matsiöl'- éinmii í Hiafnarstræti 18. Laust fyrir hádegi kom Por- varður Björnsison hafnsögumað- ur niður á steinbryggju. Fór Þor- varður um barb í bátiinn Úðafioss án þesis að hafa nokkur orða- skifti við menn í landi, svo yf- irh. yrði þesis var. Heyrði yfir- heyrður síðan sagt, að Þoirvarður væri að kaupa fisk nm borð i Oðafosis. Söigðu þeir yfírheyrður og Sigarður Óliafsison, gjaldkeri' sjómannafélagsins, þá, að enginn íærii í land með fisk. Kom Þor- varður síðan í land meb fiskinn. Varð þá rétt strax fyrir hon',;m; Sigurður Ólafsison, sem þt tók í a;:l*r Þorvarði og G^Oðvaði hami, svo hann komst eltki lengra. Urðu úr þessu nokkrar ryskingar, og þreif þá einhver úr þrönginni fiskinn úr hendi Þorvarði og fleygði honum austur fyriir bryggjuna, en ekki segist yfir- heyrður vita hver það gerðii, en það var hvorugur þeirra Sigurðar ÓMssonar. í þesisum lyskingum tenti yfirheyrður, og tók hanni eit+hvað jausilega á Þorvarði í föt hans. Þesisar rys.kingar skiftu engum togum, og var Þorvarðiur strax laus, er fiskurinn hafði verið tekinn af honumi. Hljóp Þorviarður jþá út í bátinin aftur, pg náði með haka aftur í fiskinn og legði enn upp bryggjuna. Gekk þá Sigurð- ur ÓilafsiSion í veg fyrá!r hann og stöðvaði! hann með því að taika í axlr honum;. Slepti Þorvarbur þá fiisikinum, og tók sami mað- ur hann og fieygði honum, í sjó- inn aftur. Yfirheyrður var þá þiama í bendunni, en ekki minn- iist hann þesis, að hann tæki á Þorvauðii .þetta sinn, og ekki ikvebst yfiirheyrður hafa orðiö þesis var, að hnappur slitnaði úr fötum hans í handaliöigmiálunium í fyrra skiftið. Yfirh. kveður Þor- varð hafa sliegið Sigurð Ólafsson í öxiina með fiiski'num,, en ekki kveðst yfirheyrður hafa séð Þor- varð veita honum hnefahögg, en eftiir seinni ryskingarnar bar Sig- urbur áverka í andlitii, paniníig, að sprungið hefði fyrir á vör- inni svo bliæddi úr. Er Þorvarð- ur hafði mist fiiskinn í 'seinna sikiftið hélt hann þegar burt af bTyggjmaú. Bkki kveðst yfirbeyrður hafa orðið þesis var, að Þorvarður ætti annað erindi á bryggjuna í þetta skifti en að sækja framan- greindan fisk, og ekM kveðst hann hafa heyrt hann gefa neiniar skip- anir tál manna um að hverfa af bryggjunni, Þá ex lesinn fyrir m,ættum framburður Þorvarðs Björnssonar. Hann óskar ekki að gera neinar athugasemdir, en heldur fast við friamanritaðan framburð sinn. (Frh.) Atvínnnmál á Þmgepil @B rangfærslar „Timans". Svört er sáliin synidarans, er sómiann vill ei þekkja, því að allra andskotans illmenska og dicflafanis kennir honv.m að kvelja aðra og ble«k]'a. 1 Tímanum, blaði stóra núlls- iiis og hdms brosandi Ijúfmennis, 5. dez. síðastJiiðinn, er langloika, eáins og ætið er úr þeiirri áttinni, undáir :«afninu „Úr bréfi úr Dýra- firbi". HvalSr manna eru á mjög mis- muinandi' þTOskastáigi, og verður ætíð að taka tilliit til þess, því á verkunum skuluð þér þekkja þá. Af því að fréttasnápur stfóirnar- blaðsins getur ekki ns.'íns síns, þá verð ég að biðja hann að misi- virða ei þó ég leyfi mér að nefnai hann Leitds-Gróu. — Leitis-Gróa „Timans" byrjar sína háfleygu og. rakalausu vatnisgrautaruppgufun á hjákátliegu og mjög hjáróma orðagjálfrii um hugsaðar dylgj- ur, er Alþýðublabib á ab hafa (Sutt í garð hins litla íhalds hér (Framsóknarmanna) 25. ágúsÉ fyrra árs. Leitis-Gróa Tímans fullyrðir einnig, að Framsóknarmenn hér um slóðir hafi lagt á ráðin1 til alhliða viðreisnar á Þingeyri, svo siem stofnun samvinnufélagS' sjó- manna og fl, Af því að ég fer mjög nærri um hver Leitis-Gróa Tímans er, þá get ég ekki annað, sem kunnugur maður hér, en leitt í Ijós með þessum línum hinn raunverulega sannleika, en um leið flettist ofan af hinni lítil- sigldu og vanhugsuðu tiilraun Leitis-Gróu til að ófrægja menn og málefni. Ég aumfca minnisleysi Leitis- Gróu; hún man að eins það eiitt — sem og betra er fyrir hana —i af sínum miklu og mörgu við- reiisnarráðum, að stofnað var samvinnufélag sjómanna í Dýra- firði, samvinnufélag, sem þö aldrei var stofnað. Sannleikurinn er — eins og alls staðar annars staðar og einnig hér áþreifanlega — sá, að þab er ékki hársbreidd á milli litla og stóra íhaldsins, hvorki í hugsun né framkvæmdumi, nema þegari fara siaman hagsmunir þeirra; hvors um sig, þá er munuriin'n; auðsær. Það kastar þó fyrst vemlega tólfunum þegar litla og stóra íhaldið hringa sdg hvort ut- an um annað í faðmlöguim flá- ræðis tdl að geta beitt sem á- þreifianlegast &aræigiinlegu!rtt kröftum tO að knésetja bina vinn- andi stétt — verkamennina til lands og til sjávar, þrælana f þedirra augum;, sem eiga að eins siamkvæmt þeirra sultarpólitík ab vera verkfæri þeirra til viðhalds þessu úrelta og svívirðulega þjóðskipulagli, sem nú rikir og hefdr valdið og veldur ætíð örð- ugleikum og kreppu, atvinnuleysi og fátækt, unz hinn nýji tíml stendur brosandi með sdigurpálm- ann í hendi og æskumbð heiJ- bripfðiis í hve^iri taug yfir beinum; hdns gamila tíma. Valdafýsn og sjáifsauðgun á kostnaó hínnar vinhandii stéttar eru faðmlög „Framsóknar" og íhalds og siam- eiigiinlegt skjaldariui'ð þeiirra hring- skreytt nneð nafnbreytingum tii ab hylja fortíðina og talandi verkum. Verkum, siem bóndiam frá Hriflu hefir með andagift sinni reynt zXj blása lífsanctia ; og láta tala löngu áður en bólað heilr S höíoinu, löngu áður en nokkur vitneskja var um, nema þessi vesalings verk, sem eiga að vera telandi vottur um afrek bóndans', myndu fæðast andvana. Eitt af hinurn mörgu manmúðar- og viðreisnar-ráðum litla íhalds- ins hér var að vinna að því eins og mianríýgðÍT tarfar í moidar- flögum, að jörðin Þingeyri, eftír gjaldþrot bræðranna Proppé, á- samt öllum niannvirkjumi, yrbi seld „Kaupfélagi Mýrarhrepps", einokuniarholunni, sem er að mér liggur vib að segja stmánarblett- ur á hugtakinu samvimma og f ram- kvæmd hennar. (Frh.) Pöntunarfélag verkamannafé- lagsins „Hlíf" í Hafniarfirði hefir beðið Alþyðublaðib að geta þess, að þieir, sem ætíi sér að pantai smjörlíki, tólg eða iurtafelti verði að snúa sér tál Guðjóns Gunn- ors.sonar skósmiiðs,, sem tekur á móti pöntunum. Frá Sjómönnnnum. FB.,"21. febr. Erum á útledb. Beztu kveðjur tíll ættingja og vina. Skipv&fjar á Sindra, Veðrid. Háþrýstiisvæði er frá Bretlandseyjuní og norður «m ís- land. Veðurútldlt é suðvesturlandi: Suðvestan-ka'ldi. Þokuloft með ströndum fram. Úrkomulaust að mestu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.