Morgunblaðið - 10.08.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 10.08.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Flugbjörgunar- sveitin í Reykjavík sem er stærsta einstaka björgunarsveit landsins vill ráða erindreka/framkvæmda- stjóra. Hér er um nýtt starf að ræða er felst aðalega í þátttöku í daglegum rekstri sveitar- innar, að vinna að sérstökum fjáröflunarverk- efnum og samskiptum við félagasamtök, stofnanir og opinbera aðila. Þeir er áhuga hafa á starfinu leggi inn nöfn sín á augldeild Mbl. í umslagi merktu: „FBSR. — 5847". Trúnaði er heitið. Rafvirki Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða raf- virkja til að annast viðgerðir á litlum heimilis- tækjum. Viðkomandi þarf einnig að sinna afgreiðslu. Umsóknir sendist augldeild Morgunblaðsins fyrir 15. ágúst merktar: „Raftæki — 2637". Byko Okkur vantar fólk til framtíðarstarfa í timbur- sölu okkar að Skemmuvegi 2, Kópavogi, við afgreiðslu- og lagerstörf. Einnig í verslun okkar að Nýbýlavegi 6, Kópavogi við af- greiðslustörf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á ofan- greindum stöðum. BVKO BYGGINGAVORUVERSLUN R O KÓPAVOGS SF. síivii 41000 Tónlistarkennarar Tónlistarskóli Dalvíkur óskar eftir að ráða skólastjóra og 2 kennara við skólann frá 1. sept. nk. Æskilegar kennslugreinar eru píanó, flauta og gítar, en aðrar kennslugrein- ar koma til greina. Gott húsnæði í boði og flutningskostnaður greiddur. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Anna B. Jóhannesdóttir í síma 96-61316 og 61382. Kennara vantar að Stóru-Vogaskóla Vogum Vatnsleysu- strandarhreppi. Meðal kennslugreina: eðlis- fræði, líffræði og tungumálakennsla (enska, þýska). í sveitarfélaginu eru um 650 íbúar. Þaðan er um 35 km. til Reykjavíkur. Nánari upplýsingarveita Hreiðar Guðmundsson sími 92-6520 og María Jónsdóttir sími 92-6505. Rafmagnstækni- fræðingur 37 ára gamall rafmagnstæknifræðingur (sterkstraums) með afar fjölþætta reynslu sem deildarstjóri hjá innflutnings- og þjón- ustufyrirtæki óskar eftir vel launuðu starfi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „M — 391". Líffræðingur — efnafræðingur óskast í sjálfstætt rannsóknarverkefni tengt lífefnavinnslu. Upplýsingar veita Bergþóra Jónsdóttir s. 84166 milli kl. 9 og 12 og Kristín Magnúsdóttir s. 685766 milli kl. 14. og 17. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað til G. Ólafsson hf., Grensásvegi 8, fyrir 20. ágúst. Skólastjóri — kennarar Skólastjóra og kennara vantar við Tónlistar- skóla Þingeyrarhrepps í Vestur-ísafjarðar- sýslu sem stofnaður verður í haust. Uppl. hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur í síma 94-8250, Bjarna Einarssyni í síma 94-8200/ 94-8225 og hjá menntamálaráðuneyti. Atvinna — húsnæði Kona óskast til að sjá um eldri konu eftir kl. 15.00 á daginn og um helgar eftir nánara samkomulagi gegn fæði, húsnæði og ein- hverri gneiðslu. Upplýsingar um aðstæður viðkomandi, nafn og símanúmer leggist inn á augld. Mbl. fyrir nk. fimmtudag merkt: „Létt vinna — 0284". Verkfræðistofur — Verktakar Byggingatæknifræðingur óskar eftir vinnu í Reykjavík eða úti á landi. 1-2 ára starfs- reynsla. Upplýsingar veittar á kvöldin og um helgar í síma 91-12511. Afgreiðsla Rótgróna sérverslun í miðbænum vantar ábyrgan og laghentan mann til afgreiðslu- starfa frá og með 1. september nk. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Ábyrgur — 1050“ fyrir 16. ágúst nk. Afgreiðslustúlka óskast Söluturninn Pólís, Skipholti 50c, vantar röska stúlku strax. Ekki yngri en 20 ára. Tvískiptar vaktir. Uppl. á staðnum sunnudag frá kl. 11.30-13.30. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofumann sem fyrst. Verksvið: Símavarsla, vélritun og sendiferðir. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist okkur fyrir 15. ágúst nk. Skrífstofa Rannsóknastofnunar atvinnuveganna Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Rekstrartækni- fræðingur Rekstrartæknifræðingur óskar eftir starfi. Áhugasvið: skipulagning framleiðslunotkun örtölvutækni. Upplýsingar í síma 22880. Bókari — skrifstofumaður óskast til starfa hjá heildverslun á Ártúns- höfða. Fyrirtækið er að flytjast í nýtt eigið húsnæði og aðstaða öll hin besta. Vinnutími 9-17. Viðkomandi mun sjá um bókhald svo og al- menn skrifstofustörf. Starfsmaðurinn þar að hafa reynslu af tölvu- unnu bókhaldi ásamt almennum skrifstofu- störfum, geta unnið sjálfstætt og skipulega. Fyrirtækið býður góða vinnuaðstöðu, sjálf- stætt og krefjandi starf, starfsþjálfun og laun í samræmi við frammistöðu. Nánari uppl. veitir Holger Torp. Umsóknir skilist fyrir 18. ágúst nk. FRiam Starf smannast jórnun - Ráðningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Okkur vantar pössun sem fyrst 3-4 daga í viku. Við erum 1 árs og 3 ára og búum í Hlíðunum og viljum helst fá einhvern sem vill koma heim til okkar. Má hafa barn með sér. Uppl. í síma 687751. Vélamaður — verkamenn Vanur vélamaður óskast strax og einnig verkamenn í gatnagerð. Uppl. í síma 50877. Loftorka Reykjavik hf. Verslunarstörf Starfsfólk á aldrinum 20-40 ára óskast til ýmissa starfa, bæði í hlutastörf og heil störf. Verslunin Garðakaup, Garðabæ. Meinatæknar Óskum eftir meinatækni eða starfsmanni með hliðstæða menntun til starfa á rann- sóknarstofu. Tilboð merkt: „R — 5846“ sendist augldeild Mbl. fyrir 15. ágúst nk. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax, hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. merkt: „Strax — 5845". Bókbindari Prentsmiðja á Reykjavíkursvæðinu óskar eft- ir röskum bókbindara. Þarf að vera vanur bókbandi og alhliða bókbandsvinnu. Um framtíðarstarf er að ræða. Með umsóknir verður farið sem túnaðarmál. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Bókbindari — 5686". Rekstrartækni- fræðingur Rekstrartæknifræðingur óskar eftir starfi. Áhugasvið: skipulagning, framleiðslunotkun örtölvutækni. Upplýsingar í síma 22880.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.