Morgunblaðið - 19.09.1986, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.09.1986, Qupperneq 1
 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986 BLAÐ ARA TISKA I TILEFNI AFMÆLIS REYKJAVIKURBORGAR Þeir vegfarendur sem leið hafa átt um Skólavörðustíg- inn að undanförnu hafa eflaust tekið eftir því að í gluggum Vogue trónuðu maddömur í fyrirferðarmiklum silkikjólum eins og Parísardömur klæddust fyrir 200 árum. Sjá nánar í blaðinu í dag. __________________ ,Ég nældi kjólana sam- an með tituprjónum", sagði Ásgerður Hösk- uldsdóttirsem hafði veg og vanda afútstill- ingunni íglugga versl- unarinnar Vogue. Eyjólfur Pálsson LUTANN SKiPTlR við ræðum í dag við Eyjólf Pálsson, innanhússarkitekt, um hönnun á norrænum húsbúnaði. Lampinn á með- fylgjandi mynd er hannaður af Ósk Þorgrímsdóttur og Rob van Beek. Garðstofur/ Garðskálar Hepburn-stíllinn Sjónvarps- og útvarpsdagskráin 8/9/10 Hvað er að gerast um helgina 14/15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.