Morgunblaðið - 07.10.1986, Page 47

Morgunblaðið - 07.10.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 47 Islensku þátttakendurnir á ráðstefnunni voru: Björk Guðjónsdóttir, Elísabet Ingólfsdóttir, Gyða Thorsteinsson, Johanna Stefánsdóttir, Nanna Jónasdóttir og Þórunn Pálsdóttir. Alþjóðleg ráðstefna um geð- hjúkrun ALÞJÓÐLEG ráðstefna um geðhjúkrun var haldin í London þ. 23. - 25. sept. sl. Bar hún yfirskriftina: „Hátíð þekking- arinnar" Ráðstefnur sem þessi eru haldnar á þriggja ára fresti. Þátt- takendur nú voru yfir 600 frá öllum heimsálfum. A ráðstefnunni voru fluttir m.a. fyrirlestrar um ýmsa þætti geð- hjúkrunar, og starfað í vinnuhóp- um. Fyrirlestramir fjölluðu m.a. um fyrirbyggjandi aðferðir í vinnu með böm í áhættuhópum, um fæmi í vinnu með félagslega ein- angraða einstaklinga, um fjöl- skyldumeðferð og áhrif umhverfís á aldraða með geðræn vandamál. Skýrt var frá hópvinnu með drykkjusjúklinga og árangur þeirrar vinnu sýndur á línuriti. Víða um heim hefur vinna geð- hjúkmnarfræðinga úti í samfélag- inu aukist mikið og getur það starf valdið því að einstaklingur þarf ekki á sjúkrahúsdvöl að halda, eða stytt dvöl hans til muna. ☆ ☆ ☆ É^1946li 1986^ Leiðtogahelgin er framundan \ ☆ ☆ ☆ Leiðtogar stórveldanna hitt- ast í Reykjavík og fólkið í Þórscafé um næstu helgi Á matseðlinum er Ijúffeng fjórréttuð glæsimáltíð Forréttur: Sjávarréttasúpa Milliréttur: Lifrarpaté Aðalréttur: Léttsteikt nautafille Eftirréttur: Sherry-rjómarönd Jón Möller leikur dinnertónlist fyrir matargesti leika fyrir dansi Hinn eldhressi Ómar Ragnars- son, sprækari en nokkru sinnifyrr skemmtir matar- gestum ásamt undirleikara sínum, Hauki Heiðar Vegna mikils gestagangs í Reykjavík um helgina er viss- ara að panta borð í tíma hjá veitingastjóra í síma 23335 Húsið opnað kl. 20.00. Jón og Óli verða á sínum stað í diskótekinu frá kl. 20.00 til 03.00 Snyrtilegur klæðnaður — Aldurstakmark 20 ár Þórscafó — í fremstu röd í 40 ár ☆ ☆ mmim MlDllLlAITlRllA] ☆ ☆ Nýtt Nýtt Pils, blússur, peysur, jakkar. GLUGGINN KÚNSTHÚSINU, LAUGAVEGI 40. Blaðburöaifólk óskast! KÓPAVOGUR Hrauntunga II \ Háskólabíó kynnir ný myndbönd með íslenskum texta Kaitk Video tSUHSKUR TÍXTi Tll varnar krúnunni Það byrjaði sem hneykslismál en varð brátt að lífshættulegum lygavef. Einn maður kemst að hinu sanna en fær hann að halda Iffi nógu lengi til að koma því é prent... Hin hraðfleygu ár Vinirnir eru í kappi við tímann. Það er stríð og herþjónusta bíður piltanna, en fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sínum, stúlk- um... Verndarinn Hörku spennumynd um lögreglu- mannfrá NewYork, sem lendir í baráttu við alþjóðlegan eitur- lyfjahring. Aðalhlutverk Jackie Chan. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.