Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 63

Morgunblaðið - 07.10.1986, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1986 63 vertíðarlok EITT tíðindaríkasta sumar í sögu hvalveiða er að baki. Starfsfólk Hvals hf. hefur svo sann- arlega verið í fréttunum undanfamar vikur. f síðustu viku fögnuðu þau vertíðar- lokum með ærlegu balli. Dansinn dunaði í Súlnasal, og eins og mynd- imar bera með sér skemmtu allir sér hið besta. Því miður kunnum við ekki að nefna fólkið mjmdunum en leyfum þeim að tala sínu máli. ítalska, spænska, enska, danska fyrir byrjendur. Upplýsingar og innritun í síma 84236. RIGMOR I vetrarskoðun MAZDA eru eftir- farandi atriði framkvæmd: Skipt um kerti og platínur. Kveikja tímastillt. Blöndungur stilltur. Ventlar stilltir Vél stillt með nákvæmum stiUitækj'um. Vél gufuþvegin. Skipt um bensínsíu. Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð. Kannaður bensín, vatns- eða olíuleki. Loftsía athuguð og hreinsuð, endurhýjuð ef með barf. Viftureim athuguð og stillt. Slag í kúplingu og bremsupetala athugað. Frostþol mælt. Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á. Þurrkublöð athuguð. Silikon sett á þéttikanta hurða og far- angursgeymsiu. Ljós stillt. Hurðalamir stilltar. Þrýstingur í hjólbörðum athugaður. © © © © m.... Verð með söluskatti: Kr. 3.670 Innifalið í verði: Platinur, kerti, ventlalokspakkning, bensínsía, frostvari á rúðu- sprautu og þar að auki: ný rúðuskafa í hanskahólfið! Pantið í tíma í símum 681225 eða 681299. BILABORG HF Smiðshöföa 23sími 6812 99 ÞJONUSTA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.