Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 B 7 Prófkjör Alþýðu- flokksins PRÓFKJÖR um skipan fimm efstu sæta á framboðslista Al- þýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi við næstu Alþingiskosning- ar fer fram dagana 8. og 9. nóvember 1986. Kjörgengir til próflqors eru þeir sem uppfylla ákvæði laga um kjör- gengi við Alþingiskosningar og hafa skrifleg meðmæli minnst 50 flokksbundinna Alþýðuflokks- manna í Reykjaneskjördæmi 18 ára og eldri. Frambjóðandi sem býður sig fram í 1. sæti framboðslistans er auk þess í kjöri í 2., 3., 4. og 5. sæti, sá sem býður sig fram í 2. sæti er auk þess í kjöri í 3., 4. og 5. sæti, sá sem býður sig fram í 3. sætið er auk þess í kjöri í 4. og 5. sæti, sá sem býður sig fram í 4. sæti er einnig í kjöri í 5. sæti. Ef ekki er tekið fram í hvaða sæti frambjóðandi býður sig fram telst framboðið vera í öll fímm sætin. Berist aðeins eitt framboð í eitt- hvert sæti listans er sjálfkjörið í það sæti. Niðurstöður prófkjörsins eru bindandi um skipan sætis í fram- boðslista, ef frambjóðandi hlýtur í viðkomandi sæti og sæti þar fyrir ofan minnst 20 af hundraði kjör- fylgis Alþýðuflokksins í Reylq'anes- kjördæmi við síðustu Alþingiskosn- ingar. Kosningarétt í prófkjörinu hafa allir þeir sem lögheimili eiga í Reykjaneskjördæmi og orðnir verða 18 ára 30. apríl 1897 og eru félag- ar í Alþýðuflokknum eða stuðnings- menn hans. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 20. október 1986 klukkan 24.00. Framboðum skal skila til formanns Kjördæmisráðs í Reykjaneskjördæmi Harðar Zóp- haníassonar, Tjamarbraut 13, Hafnarfirði. Fréttatilkynning. Höfðar til -fólks í öllum starfsgreinum! Útsölustaðir: Útilíf, Glæsibæ * Sportbúðin Laugavegi/Drafnar- felli * Sparta, Laugavegi * Hólasport, Hólagarði * Búsport, Arnarbakka * Sportbúð Óskars, Keflavík * Sporthúsið, Akureyri * Sporthlaðan, ísafirði * Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi * Versl. Óðinn, Akra- nesi * Versl. Tómstund, Vestmannaeyjum * Kf. Þingeyinga, Húsavík * Krummafótur, Egilsstöðum * Versl. Hákonar Sófussonar, Eskifirði Heildsala: Sportvöruþjónustan sími 687084 POTTÞÉTTAR PERUR Á GÓÐU VERÐI -----------------------l Halogen Aðalljósapera 225 kr. Aðalljósapera 65 kr. Afturljósapera 23 kr. Stefnuljósapera 23 kr. Stöðuljósapera 22 kr. Númeraljósapera 22 kr. L______________________^ Ring bílaperurnar eru viðurkenndar af Bifreiðaeftirliti Ríkisins. IljIHEK.L/V HF Höfum fyrirliggjandi 90 gerðir af Ring bílaperum. Heildsala — smásala. LOJ Laugavegi 170-172 simieg55 oo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.