Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986
A.
B 25
Nýlistasafnið:
Sýning á
eigin verkum
FÉLAG nýlistasafnsins heldur
sýningu helgina 9.—13. október
á verkum sem eru í eigu safnsins
eða hafa verið sýnd þar á undanf-
örnum árum.
Sýningin er sérstaklega sett upp
til þess að hinir fjölmörgu erlendu
gestir sem hér eru staddir fái að
kynnast þeirri grósku sem verið
hefur í íslenskri mjmdlist síðastliðin
ár.
Félag nýlistasafnsins hefur verið
starfandi frá ársbyijun 1978 og
telur um 80 meðlimi íslenskra sem
erlendra listamanna. í eigu safnsins
eru um 3000 listaverk sem því hafa
verið gefin, auk annarra muna og
heimilda sem varða myndlist
síðustu tveggja áratuga á íslandi.
Sýningin stendur frá fímmtudegi
til mánudags og er opin frá kl. 4—8
virka daga og 2—8 um helgar og
er öllum velkomið að skoða hana.
F réttatilkynning.
KASKÓ-
tryggt kvöld til kl. 1.
HAFNARSTRÆTI 15
SÍMI HÍ40
Jazz í Djúpinu
íkvöld og ann-
að kvöld
Tríó Tómasar Einars-
sonar leikur frá kl.
21.00 í kvöld og annað
kvöld
%
Heiðruðu leikhús- og
óperugestir
Okkur er það einstök
ánægja að geta boðið ykk-
ur að lengja leikhús- eða
óperuferðina
Opnum kl. 5.30. Maturfyrirog
eftir sýningu
Matseðill:
Léttreyktur áll
Villigæs með blóðbergssósu
Bláberjasorbet
ARNARHÓLL
Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.
Boröapantanir i síma 18833.
SANNKÖLLUÐ
KRÁARSTEMMNING
Það er óhætt að fullyrða að fjör
verði í kvöld, því að hinir vinsælu
GOSAR spila og syngja.
OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30- 15.
á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18 - 01.
og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - 03.
Ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 866220
Hœsti vinningur að verdmœti kr. 45.000,-
Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,
Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega.
Húsið opnar kl. 18.30.
Gömlu
dajisarnir
íkvötd;
Hljómsveitin
Danssporið
ásamt söng-
konunni
Kristbjörgu
Löve leika og
syngja frá kl.
9-1.
Nú fer að styttast í lok þessarar stór-
helgar og er því kjörið tækifæri að
enda helgina í Hollywood, höfuðstað
skemmtanalífsins.
I næsta mánuði ter sigur-
vegari Hollywood í blaut-
bolskeppnihni, Erla
Baldursdóttir til London
og tekur þátt í alþjóðlegri
blautbolskeppni (Inter-
national Miss Wett
T-shirt contest) Erla
verður sérstakur gestur
okkar í kvöld.
Þetta eru stúlkurnar átta
sem keppa til úrslita í
keppninni um Stjörnu
Hollywood, þar sem
verðlaunin eru hinn
glæsilegi tískubíll
LANCIA. Hann verðurtil
sýnis beint fyrir utan
dyrnar hjá okkur í kvöld.
POLARIS
w
línsw Brósí
H0LUVU00D
J
i
I
í
4
í
I
I
I
«
i
j
(
i
i
wðhic