Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 ^ FH Deildin verður jöfn í vetur ■C3* # Guðjón Árnason - segir Viggó Sigurðsson þjálfari # Ólafur Krístjánsson • Bergsveinn Bergsveins. # Gunnsr Beinteinsson # Óskar Ámnansson • Héðin Gilsson # Sverrír Krístinsson # Hálfdán Þórðarson # Ingvar Reynisson # Þorgils Ó. Mathiesen en ég kvíði ekki vetrinum þó svo byrjunin lofi ekki góðu. Þetta eru góðir strákar sem ég er með ,þó þeir séu ungir, og ég á von á góðu sæti þegar upp verður staðið í vor. Ég var, og er, mjög fylgjadi því að fjöla í deildinni því þó svo það kosti okkur lægð í ein 2-3 ár þá fáum við meiri breidd í handknattleikinn þegar til lengri tíma er litið. Ef við hefð- um fækkað í deildinni þá hefðum við blokkerað af allt þaö uppbyggingarstarf sem fer fram úti á landi, liðin þar hefðu setið eftir. Mér sýnist öll liðin hafa und- irbúið sig mjög vel fyrir vetur- inn og ég reikna með að Víkingar verði ofarlega -þeir eru seigir og hafa sýnt það. Valur og Stjarnan verða líka ofariega og KR á eftir að gera ursla. Fram er óskrifað blað og ég á ekki von á því aö þeir verði í toppbaráttunni í vetur en þeir veröa heldur ekki í nein- um vandræðum með að halda sér í deildinni. Þessi lið tel ég verða í efri hlutanum ásamt okkur FH-ingum," sagði Viggó. FH Aldur Hœð Þyngd FyrriUA Mfl. lelkir Lands- leikir A/ungl. Staða á leikvelli Atvinna SverrirKristinsson 26 1,85 81 kg 272 1/4 markmaður nemi Bergsveinn Bergsveinsson 18 1,90 80 kg 12 0/8 markmaður verkamaður Magnús Ámason 22 1,87 82 kg 55 markmaður verkamaður Þorgils Óttar Mathiesen 24 1,87 82 kg 201 110/14 h'numaður nemi Guðgón Ámason 23 1,90 88 kg 166 útispilari verkamaður Óskar Ármannsson 21 1,86 80 kg 96 útispilari nemi Gunnar Beinteinsson 20 1,87 75 kg 31 0/8 homamaður nemi Pétur J. Petersen 20 1,83 83 kg 48 0/3 homamaður nemi Héðinn Gilsson 18 2,01 89 kg 49 6/17 útispilari verkamaður ÓskarHelgason 18 1,92 81 kg 35 0/2 útispilari nemi ÓlafurKristjánsson 18 1,85 77 kg 0/5 homa-/línum. nemi IngvarReynisson 19 1,82 72 kg * 10 útispilari nemi HálfdánÞórðarson 19 1,85 78 kg 18 línumaður nemi ÞrösturAuðunsson 22 1,84 78 kg 15 línumaður verkamaður EinarHjaltason 22 1,85 75 kg 7 homaspilari verkamaður „ÉG á von á því að deildin verði nokkuð jöfn f vetur,“ sagði Viggó Sigurðsson þjálfari FH-inga er víð ræddum við hann um hand- knattleiksvertfðina sem nú er nýhafin. „Við höfum byrjað mjög illa en ég á samt von á því aö við verðum í efri kantinum í deild- inni. Við höfum æft mjög vel en það virðist sem það hafi ekki skilað sér ennþá. Erum ekki í réttu formi á réttum tíma Fram- tíðin björt hjá okkur - segir Þorgils Óttar Mathiesen fyrirliði „ÞETTA leggst illa i mig, a.m.k. það sem af er,“ sagði Þorgiis Óttar Mathiesen fyrirliði FH-inga í hand- knattleik er við ræddum við hann eftir leikinn gegn KA um helgina. Hann sagði þetta ef til vill verra vegna tapsins nokkrum mínútum áður, enda kom í Ijós er við ræddum saman að hann var alÍ8 ekki svo voðalega svart- sýnn. „Við erum í vandræðum með varnarleikinn og mar- kvörsluna. Strákarnir eru flest- ir mjög ungir og það gengur illa hjá okkur að leika maður gegn manni í vörninni. Sóknar- leikurinn hjá okkur er alveg í lagi. Hvað mótið í heild varðar þá á ég von á því að það verði mun jafnara núna en það hefur verið undanfarin ár. Neðstu lið- in eiga eftir að reita stig af þeim efstu og það eru engir leikir bókaðir fyrirfram í vetur. Mótið er nú rétt byrjaö og maður vonar að þetta eigi allt eftir að koma hjá okkur er maður verður bara að bíða og sjá til hver staðan verður í lok mótsins. Meðalaldurinn hjá okkur er ekki nema tæplega 21 árs og það er því Ijóst að framtíðin er nokkuð björt hjá okkur ef okkur helst á þessum mann- skap. Ég á ekki von á öðru og við stefnum á toppinn eftir 1—2 ár."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.