Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 10
10 " B MORGUNBLAÐE), MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 VALUR Er með samstillt- an hóp -segirJón PéturJónsson þjálfari „VIÐ setjum stefnuna á 1. sætið. Valur hefur verið í öðru til fjórða sæti undan- farin ár, en ég verð ekki ánægður, nema við verðum meistarar og ég er tilbúinn til að standa og falla með því,“ sagði Jón Pétur Jóns- son, þjálfari Vals, en hann þjálfar nú meistaraflokk í fyrsta skipti. „Ég er með góðan og jafnan kjarna, samstilltan hóp, sem sættir sig ekki við neina meðal- mennsku. í liðinu eru fjórir landsliðsmenn, en keppnin verður svo sundurslitin vegna landsliðsins, þetta eru fjórar tarnir, og það verður erfitt að þurfa sífellt að byrja upp á nýtt. Annars eru liðin mikið jafn- ari í ár en í fyrra og þess vegna geta allir unnið alla á góðum Eg er bjart- sýnn -segir Geir Sveinsson fyrirliði „EF allir gera sitt besta allt tfmabilið ættum við Vals- menn að geta gert góða hluti og ég er bjartsýnn fyr- ir okkar hönd" sagði Geir Sveinsson, fyrirliði Reykjavíkurmeistara Vals. „Það sem ég óttast mest, er að hópurinn tvístrast, þegar hlé verður í deildinni vegna landsleikja, því eins og er, er- um við fjórir Valsmenn í landsliðshópnum. Álagið verð- ur mikið og hætt er við leiða, en vonandi náum við að halda okkur við efnið. Úrslitakeppnin undanfarin ár hafði sína kosti og galla, en nú hefur verið fjölgað í deild- inni og vonandi verður það til þess að breyddin verði meiri á næstu árum, en ég held að keppnin í vetur verði jafnari en undanfarin ár. Samt hef ég trú á að fimm lið berjist um titil- inn, Stjarnan, FH, Víkingur, KR og Valur. KA er alltaf sterkt á heimavelli, en Ármann og Haukar eru óskrifað blað. Við stefnum að sjálfsögðu á efsta sætið og Reykjavíkur- meistaratitillinn gefur okkur byr undir báða vængi, en úr- slit íslandsmótsins ráðast ekki fyrr en í apríl og því er of snemmt að spá um endanlega röð liðanna." degi. Hins vegar tel ég að Val- ur, Stjarnan og FH berjist um íslandsmeistaratitilinn, en Víkingur og KR eru afskaplega mikil spurningarmerki. Þetta verður fyrst og fremst spurn- ing um breydd og áhuga. Annars virðast öll liðin koma vel undirbúin til mótsins og því ætti keppnin að geta orðið skemmtileg fyrir áhorfendur. • Bergur Þorgeirsson • Guðm. Guðmundsson Valdimar Grimsson 0 Júlíus Jónasson 0 Þórður Sigurðsson Sigurður Sævarsson # Elías Haraldsson Geir Sveinsson Theodór Guöfinnsson >> • Þorbjörn Guömundsson 0 Jakob Sigurðsson 0 Stefán Halldórsson 0 Gfsli Óskarsson PálmiJónsson Valur Aldur Hæð Þyngd Fyrri lið Mfl. leikir Lands- leikir A/ungl. Staða á leikvelli Atvinna Elías Haraldsson 21 1,93 84 kg 130 0/7 markmaður deildarstjóri Guðmundur S. Guðmundsson 18 1,91 86 kg 37 0/3 útimaður nemi Gísli Óskarsson 25 1,80 79 kg Þróttur 0 homamaður verslunarmaður Theodór Guðfínnsson 28 1,85 85 kg Fram/Breiðablik 137 5/8 útimaður tæknifr. ValdimarGrímsson 21 1,80 80 kg 124 27/13 homamaður nemi GeirSveinsson 22 1,93 90 kg 174 43/30 línumaður verslunarmaður Sigurður Sævarsson 20 1,88 78 kg Selfoss 0 homamaður nemi JúlíusJónasson 22 1,94 90 kg 161 29/25 útimaður málari PálmiJónsson 27 1,80 78 kg FH 0 2/0 homamaður Jakob Sigurðsson 22 1,82 80 kg 180 77/28 homamaður nemi StefánHalldórsson 28 1,83 90 kg HK/KR/Týr 91 56/16 útimaður slökkviliðsmaður BergurÞorgeirsson 28 1,79 79 kg Grótta 0 markmaður nemi Þorbjöm Guðmundsson 32 1,97 97 kg 446 68/8 línumaður verslunarmaður Þórður Sigurðsson 20 1,88 78 kg 70 0/3 útimaður nemi SigurðurSigþórsson 21 1,75 76 kg 4 homamaður nemi Páll Guðnason 18 1,96 90 - 22 markmaður nemi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.