Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 HAUKAR Allir geta unnið alla -segirSigurbergur Sigsteinsson þjálfari „MARKMIÐIÐ hjá okkur er að halda okkur í deildinni en það gœti orðið dáiítið spurningarmerki hvort það takist því deildin verður mun jafnari núna en hún hefur verið undanfarin ár,“ sagði Sigurbergur Sig- steinsson, þjálfari Hauka, í samtali við Morgunblaðið. „Miðað við fyrstu tvær umferðirnar sem nú eru að baki þá er allt útlit fyrir að allt geti gerst — allir unnið alla — enn ég hef trú á því að það fari að komast línur A bratt- ann að sækja -segir Ingimar Haraldsson fyrirliði „ÞAÐ ER auðvitað Ijóst að það verður á brattann að sækja hjá okkur f vetur. Við komum inn um bakdyrnar því við urðum í fjórða sæti f 2. deildinni f fyrra og kom- um inn vegna þess að það var fjölgað f deildinni, en við erum ákveðnir f að hafa lengri viðdvöl þar núna en við höfum gert frá 1980. Haukar eru gamalt 1. deild- ar félag og ætlar að verða það áfram,“ sagði Ingimar Haraldsson fyrirliði Hauka. „Liðið er blanda af eldri leik- mönnum og ungum og efnileg- um strákum sem eiga eftir að gera það gott, en það er alltaf eins og það vanti einhverja árganga í þetta hjá okkur. Mér líst vel á deildina í ár þó svo áhorfendum fari sífellt fækkandi. Þeir sem standa í þessu virðast alla vega hafa gaman af þessu og þá erum við á róttri leið." Sigurbergur Sigsteinsson þjálfar Haukana núna eins og hann gerði í fyrra er þeir léku í 2. deildinni og við spurðum Ingimar hvernig Haukarnir kynnu við Sigurberg sem þjálf- ara. „Mjög vel. Hann hefur náð árangri með þau lið sem hann hefur verið með og hann er mjög áhugasamur og leggur sig allan fram við það sem hann er að gera. Við stefnum aðallega að því í vetur að halda okkur í deildinni. í þetta eftir 3—4 umferðir. Mér finnst Stjarnan með einna heilsteyptasta liðið af því sem ég hef séð en það eru brotalamir hjá þeim eins og öðrum liðum og það ætti að vera hægt að ganga á þær og leggja þá að velli. Deildin það sem af er hef- ur verið frekar dauf finnst mér. Liðin eru að þreifa fyrir sér og ég held að þetta eigi eftir að verða ansi skemmti- legt mót þegar liðin eru farin að finna sig í þessu. Þau finna fljótlega hvernig andstæð- ingarnir eru og ég á von á því að mótið verði skemmti- legra með hverri umferðinni sem líður," sagði Sigurberg- ur Sigsteinsson þjálfari Hauka. ® Ólafur Guðjónsson • Gunnlaugur Grétarsson ® Jóhann Halldórsson Gunnar Einarsson Ingimar Haraidsson # Guðm. Haraldsson # Siguröur öm Arnason Pétur Guönason Ágúst Sindrí Karlsson # Eggert (sdal # Jón öm Stefónsson örn Hauksson # Helgi Ásg. Harðarson # Sigurjón Sigurösson # Jón Þórðarson Haukar Aldur Hmð Þyngd Fyrrl IIA Mfl. lelklr Lands- leikir A/ungl. StaAað leikvelli Atvinna GunnarEinarsson 32 1,88 97 kg Aarhus KFUM 380 59/4 markmaður brúarsmiður Jóhann Halldórsson 24 1,89 80 kg 85 markmaður nemi ÓlafurGuðjónsson 28 1,86 82 kg FH 207 0/6 markmaður húsasmiður Gunnlaugur Grétarsson 17 1,88 80 kg 1 homamaður nemi IngimarHaraldsson s 29 1,88 85 kg Helsinger/Stjaman 290 9/4 línumaður bankamaður Guðmundur Haraldsson 36 1,88 83 kg 390 homamaður innkaupari PéturGuðnason 22 O 00 r-H 72 kg 130 línu-/homam. háskólanemi Sigurður Öm Amarson 17 1,88 75 kg 6 línumaður nemi Ámi Sverrisson 34 1,82 78 kg Fram 215 homamaður forstjóri Ágúst Sindri Karlsson 23 1,95 89 kg 70 útispilari háskólanemi Eggertísdal 27 1,85 82 kg Stjaman 6/220 útispilari skrifstofumaður JónÖmStefánsson 21 1,76 74 kg 68 homamaður nemi Öm Hauksson 20 1,81 76 kg 65 homamaður nemi Helgi Ásgeir Harðarson 24 1,87 82 kg 60 útispilari háskólanemi Siguijón Sigurðsson 20 1,87 83 kg 90 0/6 útispilari nemi Jón Þórðarson 20 1,83 74 2 útispilari nemi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.