Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 ARMANN Liðið vantar stöðug- leika - segir Hilmar Björnsson þjálfari e Atli Geir Jóhannesson 0 Hans Sveinjónsson # Friörik Jóhannesson %> Gunnar Gufijónsson „ÞAÐ ER alveg Ijóst að þetta verður erfiður vetur hjá okkur. Liðið vantar meiri stöðugleika og strákarnir hafa verið dálítið sveiflu- kenndir það sem af er vetri,“ sagði Hilmar Björns- son þjálfari Ármenninga er við ræddum við hann ný- lega. „Við tökum hvern leik fyrir sig í deildinni í vetur og reynum Meiri hraði í 1 -deild -segir Óskar Ásmundsson fyrirliði „ÞETTA er í fyrsta sinn í Íangan tíma sem við Ármenn- ingar erum i 1. deildinni og fæstir okkar hafa leikið þar áður þannig að það þarf ákveðna hugarfarsbreytingu hjá okkur í vetur," sagði Óskar Ásmundsson fyrirliði Ármanns í spjalli við Morg- unblaðið. „Það er mun meiri hraði í 1. deildinni en í öðrum deildum og þar sem fáir í okkar liði hafa leikið þar þá þarf að skipta um gír og það hefur gengið erfið- lega það sem af er vetri en ég á von á því að okkur takist að komast í efsta gírinn fljótlega. Markmið okkar er að taka einn leik fyrir í einu og gera okkar besta í hverjum leik. Hvort það dugir til að halda okkur í deildinni, eða eitthvað meira, verður að koma í Ijós í mótslok. Ég held að deildin eigi eftir að verða mun jafnari og skemmtilegri en hún hefur verið lengi þó svo hún sé ef til vill ekki eins góð. Það vantar svo marga stráka sem eru farnir í atvinnumennskuna og það set- ur svip sinn á þetta. Allir geta unnið alla í vetur, held ég, og það er ekkert ör- uggt í þessu núna. Stjarnan stendur vel að vígi því strákarn- ir þar hafa leikið einna lengst saman og það er það sem gild- ir, en þeir eru ekki ósigrandi frekar en önnur lið. Urslitin munu líklega ráðast á dags- formi liðanna því það er mikil- vaegt að vera vel upplagður fyrir hvern leik og þeir sem ná að einbeita sér að því munu vinna en ég treysti mér ekki til að spá um hvaða lið það verður," sagði fyrirliði Ármenninga. að fá eins mörg stig út úr hverj- um leik og hægt er. „Deildarkeppnin ætti að geta orðið nokkuð skemmtileg — og þá er ég ekki að segja að hún sé góð — því öll liðin geta unnið hvert annað. Flest eru dálítið brothætt þannig að enginn leikur er unninn fyrir- fram. Ég held að það hafi ekkert lið það mikinn stöðugleika að það geti verið öruggt með að vinna deildina í vetur. Það eru þetta 4—5 lið sem berjast í efri helmingnum og restin ætti að berjast um botninn," sagði Hilmar þegar hann var spurður um hvernig honum litist á deildarkeppnina í handknatt- leik. Þess má geta að Hilmar er nú að þjálfa Ármenninga í fyrsta skipti og ef svo fer fram sem horfir þá á hann erfitt verkefni fyrir höndum ef liðið ætlar að halda sér í deildinni en það er jú markmið allra fé- laga. • Guömundur Frífiríksson • Óttó Eiríksson Einar Ólafsson # Bragi Sigurðsson fi /A # Björgvin Bardai k'. wi # Kristján G. Kristjánsson # óskar Ásmundsson # Þráinn Ásmundsson Ármann Aldur Hœfi Þyngd Fyrri liA Mfl. leikir Lands- leikir A/ungl. Staða á leikvelli Atvinna Guðmundur Friðriksson 25 1,93 92 kg 58 markmaður nemi Einar Naabye 21 1,93 82 kg 91 0/2 útispilari viðskiptafræðin. EinarÓlafsson 23 1,82 72 kg ÍR 1 homamaður verslunarstjóri Atli Geir Jóhannesson 25 1,82 81 kg 109 útispilari viðskiptafr. Bragi Sigurðsson 25 1,88 81 kg 96 2/4 útispilari læknanemi Friðrik Jóhannesson 29 1,88 85 kg 140 útispilari viðskiptafr. Hans Sveinjónsson 22 1,80 80 kg 70 homamaður trésmiður Björgvin Barðdal 18 1,80 84 kg 18 línumaður nemi Þráinn Ásmundsson 27 1,80 70 kg 167 homamaður rekstrartæknifr. Óskar Ásmundsson 27 1,80 84 kg 151 útispilari skrifstofumaður HaukurHaraldsson 27 1,80 75 kg 137 útispilari trésmiður Hans Þorsteinsson 20 1,80 80 kg 23 markmaður . trésmiður Theodór Jóhannesson 1,86 79 kg 38 markmaður nemi Gunnar Guðjónsson 18 1,96 95 kg 5 útispilari nemi Ottó Eiríksson 19 1,89 95 kg Þróttur 1 útispilari nemi Kristján Gaukur Kristjánsson 18 1,82 81 5 homamaður nemi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.