Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1986 B 3 BREIÐABLIK Hrafnkell Halldórsson 9 Þórður Daviðsson 9 Paul Dempsey Ólafur Ingimundarson 9 Oddur Ingi Ingason Svavar Magnússon 9 Sigþór Jóhannsson 9 Aöalsteinn Jónsson ■xCSa*, * Mi # Magnús Magnússon # Þórir Siggeirsson # Jón Þórir Jónsson # Guöm. Hrafnskelsson # Kristján Halldórsson # Bjöm Jónsson Barátta upp á líf og dauda - segir Geir Hallsteinsson þjálfari „HJÁ Breiðablik verður þetta barátta upp á líf og dauða. Liðið er líkamlega 100% tilbúið f slaginn, en spurningin er um andlegu hliðina" sagði Geir Hall- steinsson, þjálfari UBK, en liðið leikur nú í 1. sinn í 1. deild. „Styrkur liðsins fellst í því, að strákarnir hafa leikið saman í gegnum yngri flokkana og þekkjast vel. Auk þess tel ég, að heimavöllurinn hafi mikið að segja og þar getum við unnið hvaða lið sem er á góð- um degi, en að öðru leyti er liðið óskrifað blað. Höfðuand- stæðingarnir verðum við sjálf- ir, en ef strákarnir trúa því að þeir geti unnið, þá næst betri árangur. Við tökum hvern leik fyrir í einu og takmarkið er að ná góðu sæti í lokin. Varðandi deildina, þá verður þetta enn einn óhappavetur- inn. Landsliðið þarf sinn tíma, en það er ófært að slíta 1. deildina svona mikið í sundur. Þetta kemur niður á öllum lið- um, en landsliðsreynsla skilar Breiðablik Aldur Hœð Þyngd Fyrri lið Mfl. leikir Lands- leikir A/ungl. Staðaá leikvelli Atvinna Kristján Halldórsson 27 1,83 80 kg 250 línumaður íþróttakennari Elvar Erlingsson 21 1,77 76 kg HK 15 útispilari nemi Paul Dempsey 22 1,82 85 kg 18 0/28 homamaður verkamaður Guðmundur Hrafnkelsson 21 1,90 90 kg Fylkir 54 5/14 markvörður nemi Hrafnkell Halldórsson 17 1,86 76 kg 4 línumaður nemi Þórir Siggeirsson 20 1,91 89 kg 47 markvörður nemi Magnús Magnússon 23 1,87 94 kg Stjaman 83 útispilari sölumaður BjömJónsson 25 1,94 93 kg 178 útispilari sölumaður SigþórJóhannsson 23 1,90 85 kg FH 14 línumaður bakari Oddurlngilngason 23 1,82 76 kg Stjarnan 15 homamaður verzlunarmaður Aðalsteinn Jónsson 23 1,93 93 kg 154 útispilari íþróttakennari Svavar Magnússon 23 1,92 90 kg Grótta 38 útispilari sölumaður Ólafur Ingimundarson 36 1,82 89 kg Bolungarvík 38 markvörður verkstjóri Þórður Davíðsson 24 1,82 72 kg 138 homamaður sölumaður Jón ÞórirJónsson 20 1,73 68 kg 54 0/6 homamaður símamaður Ragnar Sverrisson 27 1,73 74 63 línumaður matsveinn sér alltaf í félögunum. Ég held að slagurinn um fyrsta sætið standi á milli Vals, KR, Stjörn- unnar, FH og Víkings, en baráttan verður mikil bæði á toppi sem botni.“ Bjart- sýnir - segir Björn Jónsson fyrirliði „VIÐ ERUM voða bjartsýnir í Breiðabliki,11 sagði Björn Jónsson fyrirliði þeirra Kópa- vogsmanna er við spurðum hann hvernig þeim litist á að leika í 1. deildinni í hand- knattleik. „Við vorum ákveðnir í að standa okkur vel strax í upp- hafi og höfum undirbúið okkur mjög vel og ég hef þá trú að við getum gert góða hluti í vet- ur þó svo við séum ekki með neinar stórkostlegar grillur. Við verðum vel fyrir ofan miðju í vetur. Annars held ég að þetta sé fyrst og fremst spurning um hugarfar og trú á okkur sjálfa en ef allt gengur vel, eins og fyrsti leikurinn gerði, þá ættum við að geta gert góða hluti í vetur. Mér Ifst vel á deildina sem slíka. Liðin virðast vera jafnari en oft áður og þessi stóru lið sem voru ósigrandi fyrir nokkr- um árum virðast ekki vera neitt sterkari en önnur lið núna. Sama má segja um þau lið sem menn voru að spá fyrir í deild- inni. Sigur í deildinni gæti ráðist af meiðslum og öðrum utanað- komandi þáttum því flest liðin eru byggð mikið kringum ein- staklinga og ef þeir detta út hrinur allt hjá þeim. Mér finnst jákvætt að fjölgað var í deildinni. Það eykur breiddina í handknattleiknum og það er af hinu góða. Við vorum til dæmis stundum að leika við lið sem voru mikið slak- ari en við þegar við lékum í 2. deildinni og mér fannst satt að segja. bilið vera of mikið í 2. deildinni og því var þessi breyt- ing til hins betra," sagði fyrirliði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.