Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.11.1986, Blaðsíða 15
bs? & TrmT>’«7T'7/V' jamiijjrTOW MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 Allir dansendur íslenska dansflokksins taka nú þátt í sýningum á þremur nýjum ballettum eftir þær Hlíf Svavarsdóttur og Nönnu Ólafsdóttur. Gestadansari er einn, Patrick Dadey. Þjóðleikhúsið: Uppreisn á ísafirði Uppreisn á isafirði, leikrit Ragn- ars Arnalds, verður aðeins sýnt á laugardaginn um helgina. Ótal sögufrægar persónurog skáldaöar fyrir vestan, sunnan og í kóngsins Kaupmannahöfn, birtast í leiknum. Má þar nefna Magnús Stephensen og fleiri. Valborg og bekkur- inn Þá verður leikritið, Valborg og bekkurinn, sýntá sunnudaginn. Innifaldar í miöaveröi eru kaffiveit- ingar, sem hægt er að njóta á undan sýningu. Listdanssýning í gærkvöldi voru frumsýndir þrír islenskir ballettar á stóra sviði Þjóð- leikhússins. islenski dansflokkurinn tekur allur þátt í sýningunni auk gestadansarans Patrick Dadey. Aðeins verða þrjársýningará bal- lettunum og eru síðustu tvær á þriðjudags- og fimmtudagskvöld. Leikfélag Verslunar- skóla íslands: Frumsýning um helgina Leikfélag Verslunarskóla íslands, Allt milll himins og jarðar, frumsýnir nú um helgina leikritið „The Break- fast Club". Leikurinn fjallar um fimm krakka sem eiga það sameiginlegt að eiga í refsingarskyni að sitja eft- ir heilan laugardag í skólanum og er myndvefnaður og collageverk. Sýningin verður opin frá kl. 14-18 daglega til 23. nóv.. Gallerí Grjót: Sjö myndlistarmenn sýna í dag kl. 18 opna þau Jónína Guðnadóttir, MagnúsTómasson, Ófeigur Björnsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Steinunn Þórarinsdóttir, Þorbjörg Höskuldsdóttirog Örn Þorsteinsson, sýningu í Gallerí Grjóti, Skólavörðustíg 4A. Sýningin verðuropin frá kl. 12 til 18 virka dga en frá 14 til 18 laugardaga og sunnudaga. Kaffi gestur: Máni Svansson sýn- ■ ir Nú stenduryfirsýning á verkum Mána á Kaffi Gesti á Laugavegi 28b. Eru flest verkin gerð með oliukrít. Sýningin stendurframm í desember. Ásmundarsalurvið Freyjuqötu: Átfhildur Ólafsdóttir sýnir Álfhildur Ólafsdóttir er með mál- verkasýningu í Ásmundarsal við Freyjugötu. Á sýningunni eru aðal- lega landslags- og blómamyndir og lýkur henni á sunnudaginn 23. nóv.. Sýningineropindaglegafrá kl. 14 til 21. Gallerí Borg: Frá sýningu finnsku listamannanna á Kjarvalsstöðum. Land mínsföður Þessi söngleikurverðurá helgar- dagskrá Leikfélagsins. Hlaðvarpinn: Veruleiki Súsön n u Leikritið Veruleikieftir Súsönnu Svavarsdóttur verður sýnt í Hlaö- varpanum í kvöld kl 21 og á sunnudaginn kl. 21. Leikritið fjallar um tvær mæðgur sem ræða stöðu sina og líf. Sýningum fer senn að Ijúka. Alþýðuleikhúsið: Kötturinn sem fer sfnar eigin leiðir Alþýðuleikhúsið sýnir á sunnu- daginn kl. 15, Köttinn sem fersinar eigin leiðir, eftir Ólaf Hauk Símonar- son. Leikritið byggirá ævintýri eftir Rudyard Kipling en tónlist er eftir Ólaf Hauk. Sýningin er i Bæjarbíó í Hafnarfirði og hefst kl. 15. Leik- stjóri er Sigrún Valbergsdóttir. T ekið semja ritgerð um sjálf sig. Kemur þá eitt og annað óvænt í Ijós.Leikri- tið veröur frumsýnt i kvöld og verða svo þrjár sýningar í viðbót, 24., 25. og 26. nóv.. Sýningar hefjast kl.20.30 og forsala aðgöngumiða er í skólanum til kl. 15 og svo aftur klukkutíma fyrirfrumsýningu. Regnboginn: Kvikmyndaklúbbur- inn Hispania Laugardaginnkl.15.15og 17.00 gengst kvikmyndaklúbburinn Hi- spania fyrir sýningu á spænskri mynd i Regnboganum. Kvikmyndin ersaga náttúruunnanda sem hittir mállausa stúlku og kennir henni að tala. FERÐALÖG Kópavogur: Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahópsins Hana nú í Kópa- vogi verður á morgun, laugardag. Lagt veröur af stað kl. 10.00 frá Digranesvegi 12. Heitt molakaffi og göngutúr i svörtu skammdeginuerfarsælt upphaf helgarinnar. Allir Kópavogs- búar velkomnir. Verið hlýlega búin. Markmið göngunnar: Samvera, súr- efni hreyfing. Útivist: Dagsferð Á sunnudaginn verður farin dags- ferð að Elliðavatni og gengið þaðan með Fjjöllum yfir í Kaldársel. Brottför frá BSÍ, bensínsölu og er frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Allir velkomnir. Ferðafélag íslandsr Gönguferð > Á su'nnudaginn kl. 13 er göngu- ferð um Músarnes og Borgarvík á Kjalarnesi. Ekið verðurað Brautar- holti og gengið þaðan. Verið i skjólgóðumfatnaði. Munið kvöld- vökuna miðvikudaginn 26. nóv í Risinu. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands: Skoðunarferð um Rauðárland Á morgun, laugardag, fer NVSV kynnisferð um gamla Rauöarárl- andið í Reykjavík. Farið veröur frá Grófartorgi kl.13.30, frá Háskólabió kl. 14, frá Náttúrugripasafninu, Hverfisgötu 116 kl.14.30 og frá Skjalasafni Reykjavikurborgar, Skúl- atúni 2 kl. 14.40. Áætlaö er aö ferðinni Ijúki milli kl. 16 Og 17. Far- gjald verður 200 kr., frýtt fyrir börn i fylgd með fullorönum. Stuð á sýningu Tryggva Ólafssonar Þessi helgi er síðasta sýningar- helgi Tryggva Ólafssonar í Galleri Borg við Austurvöll en hann sýnir þar 35 akrylmyndir. Sýningunni lýk- ur þriðjudaginn 25 nóvember. Um helgina verður hún opin milli 14 og 18, en frá kl. 10 til 18 virka daga. Um þessa helgi mætir trió Guð- mundar Ingólfssonar á staðinn og jassar og Jónas Árnason áritar bók sína „Jil söngs" á laugardaginn milli kl. 15 og 18. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur: Upp meðteppið, Sólmundur í þessu leikriti er með gaman- sömum hætti greint frá stofnun og upphafsárum Leikfélags Reykjavík- ur. Óvist er hvort „Sólmundur" verði sýndur nema út þennan mánuð. Vegurinn til Mekka Leikfélag Reykjavíkur heldur um þessa helgi áfram sýningum á Veg- inum til Mekka eftir Suður-Afríska rithöfundinn Athol Fugard. Sýningum á „Veruleika" Sús- önnu fer nú senn að ljúka. Á myndinni sést Guðný Helga- dóttir í hlutverki Hallberu. er við miðapöntunum allan sólar- hringinn í s. 50184. Hinn sterkari-sú veikari Þá verður Alþýðuleikhúsið með sýningar i Hlaðvarpanum, að Vest- urgötu 3, á tveimur einþáttungum undir heitinu, Hin sterkari - sú veik- ari. Annar er eftir August Strindberg en hinn eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sýningar verða á sunnudaginn kl. 16. Fyrir sýninguna leikur Kolbeinn Bjarnason einleik á þverflautu. Veit- ingarverða á boðstólum. Upplýsing- ar um miðasölu eru i sima 15185 kl. 14-18 daglega í skrifstof u leik- hússins að Vesturgötu 3 (fremra húsi). Norræna húsið: Sandhedens Hævn Laugardaginn 22. nóv. kl. 17 verður leikritiö „Sandhedens Hævn" eftirdanska rithöfundinn Karen Blix- en flutt af nemendum í dönsku við Háksóla íslands og fleirum. Að- gangseyrirerkr.200. Seljunt nokkrar geröir af vetrarkápum, jökk- um og drögtum meÖ 15% afslætti meöan byrgðir endast. IDIympjT Laugavegi 36. S: 13300. Glæsibær. S: 31300. n r JT co ■ 11 OL ,u I s K 0 l r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.