Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1986 3 h: Kópavogur: Fyrsta skóflustungan að lista- safni Grerðar Helgadóttur Teikningar af fyrirhuguðu listasafni Kópavogs. Benj- amín Magnússon arkitekt teiknaði húsið. SNORRI Helgason, bróðir Gerðar Helgadóttur myndlist- arkonu tók í gær fyrstu skóflu- stunguna fyrir Listasafni Kópavogs, sem bera mun nafn Gerðar. Tíu ár eru frá því erf- ingjar listakonunar gáfu Kópavogskaupstað öll listaverk sem í dánarbúinu voru með þvi skilyrði að byggt yrði listasafn er geymdi verk hennar og sýndi. „Sú ákvörðun erfíngjanna að gefa Kópavogskaupstað öll lista- verkin sýndi mikla viðsýni og ást til látinnar systur," sagði Jón Guð- laugur Magnússon í gær, en hann gegndi lengst af formannsembætti í lista- og menningamefnd og á sæti í stjóm listasafnsins. Hann gerði grein fyrir undirbúningi framkvæmda og gat þess að bygg- ingamefnd hefði fyrst komið saman árið 1978. Náin samvinna hefði verið höfð við ættingjana frá upphafí og víða leitað ráða. Væntanlegt listasafn mun rísa á hæðinni gengt Félagsheimilinu, skammt frá kirkjunni. Safnið verð- ur á tveimur hæðum með tveimur sýningarsölum á efri jarðhæð og er áhersl lögð á jafna dreifíngu ofanljóss yfír allt sýningarsvæðið. A neðri jarðhæð verða málverka og höggmyndageymslur, skrifstof- ur og fleira. í fyrsta áfanga sem boðinn hefur verið út er gert ráð fyrir að ljúka jarðvinnu og steypa sökkla. Byggingaráfangamir em átta og er áætlað að safnið verði fullbúið árið 1997. Kostnaðaráætl- un listasafnsins samkvæmt verð- lagi í nóvember 1986 er 77 milljónir króna. Áætlunin gerir ráð fyrir að húsið verði fokhelt árið 1988 og verða listaverk Gerðar Helgadóttur þá afhent Kópavogs- bæ. „Ég er mjög ánægður með að það skuli vera byrjað á fram- kvæmdum eftir öll þessi ár,“ sagði Snorri Helgason, einn eftirlifandi erfíngja Gerðar. „Þama em dug- legir menn að verki en það gerist ekki allt á einum degi og vil ég færa Kristjáni Guðmundssyni bæj- arstjóra serstakar þakkir fyrir þann áhuga sem hann hefur ævin- íega sýnt þessari byggingu." Mn skrauti og blómavörum. Aðve%ytiiyamar Aðventan hefst 30. nóvember. Gero aðvenluskreytingaergoöur siöur á mörgum heimilum við upphat jólaundirbúningsins. |memKr"aðvenUiSkrey<Wa. f^Ssunnudag kl. 14-18. X8QT 280T180.- jt8u145.- Jólastjaman Hún er ómissandi á þessum árstrma. Ótrúlega mikið úrval. A tilboðsvetðimna Blómstrandi Ástareldur Nóvemberkaktus Nóvemberkaktus Jólaarænt-Cypris Kertamarkaöur \ KertH þúsundatali, - hvergi meira urval. : aólin byrja i Blómavali. Pasr leiðbeina við gerð aðventuskreytinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.