Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1986, Blaðsíða 5
Ranns óknar st ofnun fiskiðnaðarins: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER '1986 5 Grímur sótti um forstjóra- stöðuna EIN umsókn barst um stöðu for- stjóra Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins, sem laus er frá og með 1. desember. Dr. Grímur Valdimarsson sótti um stöðuna, en hann hefur verið settur forstjóri þar undanfarin tvö ár í stað Bjöms Dagbjartssonar, alþingismanns. Bjöm hefur nú fengið lausn frá störfum vegna starfa sinna á Alþingi. Gjafir til Krabba- meinsfé- lagsins Krabbameinsfélagi íslands hafa borist peningagjafir í minningu hjónanna Sigríðar Guðmunds- dóttur og Guðmundar Eggerts- sonar, sem bjuggu á Nýp á Skarðsströnd í Dalasýslu. Gjafimar em frá sonum þeirra hjóna og teingdadætmm þeim Guð- laugi Guðmundssyni og Jónu Guðrúnu Stefánsdóttur, Gesti Guð- mundssyni og Kristínu Katarínus- dóttur. Með gjöfunum er þess minnst að 100 ár em liðin frá fæð- ingu Sigríðar Guðmundsdóttur og 95 ár frá fæðingu Guðmundar Eg- gertssonar. Krabbameinsfélagið færir hlutaðeigandi innilegar þakkir fyrir þessar góðu gjafir. Nýlega hlaut Krabbameinsfélag- ið í arf eftir Oktavíu Sólborgu Sigursteinsdóttur íbúð sem hún átti á Hringbraut 111 hér í borg. Sól- borg lést í júlí 1986, en erfða- skránna gerði hún 1975. Hún átti enga skylduerfingja á lífi. (Úr fréttatilkynningu) Vesturland: Framsóknar- menn leggja fram lista - Alþingismenn skipa efstu sætin FRAMBOÐSLISTI Framsóknar- flokksins á Vesturlandi fyrir alþingiskosningarnar vorið 1987 var samþykktur einróma á auka- kjördæmisþingi í Borgarnesi laugardaginn 15. nóvember. Þetta er fyrsti framboðslistinn sem lagður er fram í kjördæm- inu. Listinn verður þannig skipaður: 1. Alexander Stefánsson félags- málaráðherra, Ólafsvík; 2. Davíð Aðalsteinsson alþingismaður, Arin- bjamarlæk; 3. Steinunn Sigurðar- dóttir hjúkmnarfræðingur, Akranesi; 4. Sigurður Þórólfsson bóndi, Innri-Fagradal; 5. Jón Sveinsson hdl. Akranesi; 6. Margrét Magnúsdóttir húsmóðir, Hvítanesi; Egill Ólafsson háskólanemi, Hunda- stapa; ína Jónasdóttir húsmóðir, Stykkishólmi; Kristján Jóhannsson bifreiðarstjóri, Búðardal; 10. Guð- rún Jóhannsdóttir húsmóðir, Akranesi. Komdu og ræddu málið, við náum saman. Tímabundið tilboð til skóla, kennara og nemenda. ENN EIGUM VIÐ TÖLVUR FYRIR ALLA Hugbúnaður, prentarar, tölvuborð, diskettur o.fl. o.fl. sem sagt allt sem þarf. Staðgreiðsla — afborgunarskilmálar — kaupleiga Hyggur þú á tölvukaup? Veldu þá traustan samstarfsaðila með reynslu á sínu sviði GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222. Glerárgötu 20 Akureyri. Sími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.