Morgunblaðið - 28.11.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 28.11.1986, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986 B 3 en þegar farið er út að borða þá gera þær undantekningu og þær mæta einungis með síkt sem vilja. Hvað skyldu þær svo ræða í teboðunum? „Umræðuefnið er alla jafna mjög menningarlegt og fræð- andi," upplýsir ein úr hópnum en það hljómar þó ekki mjög sannfær- andi, að minnsta kosti ekki þegar viðbrögð kynsystra hennar eru tekin með í reikninginn. Hún bætir líka fljótlega við að það slæðist svo sem ýmislégt inní sem ekki sé vert að vera að minnast neitt sér- staklega á. Þetta hefur víst hingað til verið hálfgerðuf leynifélags- skapur! Þegar samtökin voru stofnuð fyrir rúmlega tveimur árum var það meðal annars vegna þess að kvenkennurunum i Varm- árskóla fannst kominn tími til að hittast og kynnast innbyrðis þar sem lítill tími gefst til slíks í skólan- um. Þegar imprað er á því hver sé formaður í félaginu ætlar hlafrinum aldrei að linna. Loksins - þegar hann hjaðnar aðeins fræða þær blaðamann á því að það sé ekki um neitt slíkt að ræða en þó sé ritari starfandi. „Við erum nefni- lega með gullslegna fundarbók í gangi, þar sem við skráum í helstu viðburði teboðanna og límum inn myndir frá rannsóknarleiðöngrum okkar á veitingastaði. Það er eitt meginmarkmið samtakanna að skoða sem flesta matsölustaði. Við gefum þeim einkunn fyrir þjón- ustu og veitingar. Okkur finnst eiginlega nauðsynlegt að rannsaka þessa staði áður en við förum að flækjast þangað með eiginmenn- ina. Það er ómögulegt að vera að fara með þá á einhverja sóðastaði loksins þegar þeir fást út." GRG Hildur Harðardóttir, Soffía Guð- mundsdóttir, Ásgerður Jónsdótt- ir, Edda Gisladóttir Frá vinstri: Dagný Guðmunds- dóttir, Kristfn Sigsteinsdóttir, Guðrún Markúsdóttir, Helga Richter, Þyri Huld Sigurðardóttir, Kristín Andersen og Anna Margr- ét Björnsdóttir SERTILBOD P80 ryksugan PHILIPS RYKSUGUR Heimilístæki hf HAFNARSTRÆTI3 - S. 20455 - SÆTÚNI8 - S. 27500 Etw útborgufl KREDITKORTA- mÓNUSTA Sigling Dagfara eftir C. S. Lewis Þriðja bókin um töfra- landið Narníu. Játvarð- ur og Lúsía fara í ævintýralega sjóferð með Kaspían konungs- syni. Með í för er þeirra leiðinlegi frændi, Elfráður Skúti. CMXW15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.