Morgunblaðið - 28.11.1986, Page 7

Morgunblaðið - 28.11.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÚR 28. NÓVEMBER 1986 B 7 dansatriði. En þessum ágætu listamönnum vegnar heldur ver þegar dansinum sleppir, einkum þó Hines. Hinni sjarmerandi fsabellu Rosselini gengur litið skár þó hún sé lifandi eftirmynd sinnar glæsilegu og hæfi- leikaríku móður. Sá sem hirðir allt leiklistarhólið er enginn annar en pólski leik- stjórinn Jerzy Skolimovski, (Moonlightning), sem dreg- ur upp sterka, andstyggi- lega mynd af KGB-foringjan- um. Hackford og félögum hef- ur tekist dálaglega að endurskapa trúverðugt Sov- ét í Finnlandi, enda að mörgu leyti virkilega fagleg afþreying, sem rís hátt í glæstum dansatriðum en fellur í þá gryfju að bjóða uppá útslitnar, næsta barnalegar rússagrýluklisjur sem ergja dómgreind allra sæmilega vitiborinna manna. um og einum fjögur þúsund hrossum og þennan liðsafla notfærir hann sér snilldar- lega í ógleymanlegum fjöld- asenum. Að líkindum er sviðsetning af þessari stærðargráðu óhugsandi í dag, tilheyrir fortíðinni. Waterloo er vel þess virði að sjá hana þó ekki sé nema fyrir snilli Bondarchuk. Enda er dramatíkin útþynntari. Steiger ofleikur, eins og svo oft áður, í hlutverki Napo- leons og fjölmargir aðrir stórleikarar þessa tíma fá fátt bitastætt að segja. AÐALUMBOÐIÐ hf. Jtf RÖNNING Sundaborg, simi 84000 EFTIRTALDIR BÍLAR ERU FYR/R- LIGGJANDI: Wagoneer Ltd. Nýr eftlrárs bíll með öllum hugs- anlegum aukahlutum. Volvo 240 GL 1984. Volvo 740 GLE 1985. Toyota Landcruicer Turbo Diesel langur 1985. Audi 100 CC 1983. BMW 732 1982 með öllu. Ýmsir aðrir japanskir diesel- og bensínjeppar. MM Lancer Diamond með vökvastýri og öilum spoilerum. Nýr. Upplýsingar gefur Bílasala Guðfinns Ps. Óskum eftir ódýrum bílum til útflutnings til Afríku. ■___, UMBORNIN PAÐ GERIR (€LKO) OGFRAMLEIÐIR TBNGLA MEÐ „BARNAVBRND“ Reynslan hefur sýnt aðþörf er á að fyrirbyggja slys á heimilum — Maður veit aldrei á hverju bömin taka uppá. FAGMENN œttu að hugleiða öryggið sem Elko veitir börnum. HU Ég á bágt með að útskýra hug- myndafræði þessarar myndlistar, en ég býst við að í mínum verkum sé tilhneiging til að dýpka það sem þarna hefur orðið til eða koma með einhverjar víddir. Efnin í verkunum mínum sem ég sýni núna eru margvísleg. Meg- inuppistaðan eru þó viðarlistar, 3,5x1,6 sentimetrar á breidd sem ég hef hef sniðið til. Auk listanna nota ég hveitilím, pappír og marm- ara meðal annars. Verkin eru samsett úr mörgum einingum, sumar eru málaðar, sumar ekki. Ég hef notaö lakk, akrílliti og eggja- rauðu til að lita með ásamt ýmsum öðrum efnum. Öll verkin standa í raunverulegu rými, það er að segja eru hluti af rýminu eða það af þeim. Rýmið inniheldur bæði áhorfandann og verkið. Enginn stöpull eða rammi aðgreinir myndirnar hverja frá ann- arri eða áhorfandanum. Stundum teygja þær sig vítt um flötinn eða rýmið sem þær standa í. En þetta getur fólk náttúrlega best séð með því að koma á sýninguna," bætir Ólafur við og glottir. Og framtíðin? „Hún er að mestu leyti óráðin. Ég veit það eitt að hór í Hamborg verð ég næstu árin. Og það sem ég þarf er tími. Ég vil bara hafa nógan tíma.“ Vldtal: Jón Ólafsson OSRAM DULUX Ijóslifandi orkusparnaður 80% lægri lýsingarkostnaður og sexföld ending 3Q JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Síml 688588 Þjónusta í öllum helstu raftækjaverslunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.