Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 43
Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Bog- manni (22. nóv.—21. des.). Athygli er vakin á því að hver maður á sér nokkur merki og því hafa aðrir þætt- ir en hér eru nefndir áhrif hjá hveijum og einum. Fyrst og fremst er hér fjallað um sólarmerkið, eða það sem snýr að lífsorku, vilja og grunneðli Bogmanna. Ekki er verið að spá heldur er fjall- að um orku, sem okkur er í sjálfsvald sett að nýta til betri eða verri vegar. Álag og breytingar Eins og á síðasta ári eru Satúmus og Úranus í Bog- manni. Plánetumar hafa hins vegar færst úr stað og koma þvi til með að hafa áhrif hjá þeim sem fæddir em síðar í merkinu en áður. Satúmus og Úranus era táknrænir fyr- ir álag, samdrátt, endurmat og breytingar. Júpíter Á næsta ári verður Júpíter í Fiskum fram til 3. mars og síðan í Hrút út árið. Sóknar- og útþennslukraftur verður því ríkjandi hjá þeim Bog- mönnum sem fæddir era eftir 5. desember fram til mars 1987, en síðar á árinu verða áhrifin mýkri. Satúrnus Satúmus verður sterkur hjá þeim sem fæddir era frá 4.-5. desember fram til 17. desember. Þeir sem fæddir era fyrr í merkinu geta nú andað léttar því mesta álagið er að baki. Fólk fætt á fram- angreindu tímabili getur þurft að takast á við mikla vinnu og endurmat á lífi sínu. Til að bregðast sem best við er æskilegt að lifa reglusömu og skipulögðu lífí, að aga sig og gæta hófs. Á hinn bóginn er á næsta ári í raun góður tími til að framkvæma nýjar áætlanir og takast á við það sem lengi hefur setið á hak- anum. Satúmusi fylgir aukin sjálfsþekking og sterkari agi en áður og því m.a. góðir möguleikar á því að losa sig við gamla ósiði. Úranus Úranus verður sterkur hjá þeim Bogmönnum sem fædd- ir era frá 15.—20. desember. Það táknar að eirðarleysi, óróleiki og taugaspenna get- ur einkennt næsta ár, og það er mikilvægt, ef ekkert er gert til að breyta lífinu, að takast á við ný málefni, losa sig úr of mikilli vanabindingu og öðlast aukið frelsi. í stuttu máli, breyta til. Neptúnus Neptúnus, róninn, listmað- urinn, guðspekingurinn og læknirinn, verður hlutlaus Bogmönnum næsta árið. Það táknar að heimur drauma er flarlægur en heimur raun- sæis nærri. Þeir Bogmenn sem enn lifa í skýjaborgum Neptúnusar ættu þvi að hug- leiða hvort slíkt feli ekki í sér ákveðna tímaskekkju. Plútó Plútó, garðyrkjumaðurinn og pláneta sálrænnar hreins- unar, verður hlutlaus á næsta ári. Það táknar að djúp innri sjálfsskoðun er ekki á dag- skrá Bogmanna. Hlutleysi Þeir Bogmenn, sem fæddir era fyrir 4. desember, geta þvi búist við hlutlausu og heldur þægilegu næsta ári. Frá 4.—15. desember er tek- ist á við raunsæi, vinnu og persónulegt endurmat. Bog- menn fæddist 15.—20. desember takast síðan á við byltingu, breytingar og nýjan lifsstil. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 43 X-9 &*£> £fí £/A////£R £{* £/rrrí\/s)í> /////£*£> / tíwp ££>*£>£/<■£ 7 /fy£/V/K £■/?£ /?£SS/& S££Ý77Y</mS0/£ DYRAGLENS TOMMI OG JENNI UOSKA 1 /0-/7 o /// ^ (/H CCDrMM A MH / // f \w rtKUINAIMU — ,1 1 fiL (£) 1966 Unlled Feature Syndlcate.lnc Azi/A.** ^T-17 SMÁFÓLK ^— ANV KINP OF CA/ÁP i l'P LIKETO 60 TO! HOUd ABOUT CH0C0LATE CHIP C00KIE CAMP? Jæja, það var gott að þetta er búið! Ef einhver nefnir björgunarbúðir oftar við mig fær hann spark! Ég hata búðir! Ég get ekki ímyndað mér neinar búðir sem mig lang- aði til að fara í! Hvað segirðu um súkku- laðikökubúðir? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vömin skyldi alltaf vera sér- staklega vel á varðbergi þegar sagnhafi tekur skyndilega sprett í úrspilinu. 'Skýringin er oftar en ekki sú að hann vill ekki gefa mótheijunum of mikinn tíma til að hugsa: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G5 VKG10 ♦ K9762 ♦ ÁK4 Vestur ♦ K83 VÁ62 ♦ DG5 ♦ 9875 Suður ♦ D94 ♦ D95 ♦ Á1084 ♦ D63 Austur ♦ Á10762 ♦ 8743 ♦ 3 ♦ G102 Vestur Norður Austur Suður - - Pass Pass Pass 1 tígull Pass 2 tíglar Pass 2hjörtu Pass 2grönd Pass 3grönd Pass PassPass Vestur kemur út með laufníu og sagnhafi hugsar sig um í nokkra stund. Sprettir svo skyndilega úr spori. Drepur upp ás blinds, spilar tígli á ásinn heima og svo hjarta á borðið. Allt á einni sekúndu. Ef vestur hefur ekki þaul- hugsað spilið í upphafi er hætt við að hann láti lítið hjarta í slag- inn af gömlu vana. Og gefi þar með samninginn. Eftir að hafa „stolið" hjartaslag getur sagn- hafi snúið sér að tíglinum og beðið rólegur eftir nfunda slagn- um á spaða eða hjarta, Til að hnekkja spilinu verður vestur að ijúka upp með hjarta' ás og skipta yfír ( spaða. Sú vöm er alls ekki þung, en það er auðvelt að missa af henni við borðið ef maður smitast af hraða sagnhafa Sagnir suðurs gefa til kynna 10—11 punkta, tígullit, en ekki fjórlit í hjarta eða spaða. Það er því (jóst að austur á fimmlit í spaða, sennilega nokk- uð sterkan úr því að suður leggur út í þá spilamennsku að snapa sér slag á hjarta áður en hann fer í tígulinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Anatólíj Karpov, fyrrverandi heimsmeistari, virðist ekki kunna því vel að tefla á 2. borði Sovétmanna á Ólympíuskákmót- inu í Dubai, enda teflt á 1. borði síðan 1972. Hann hefur einung- is 50% mögulegra vinninga eftir 10. umferð og aðeins einu sinni hefur handbragð meistarans sést. Karpov hefur hvítt gegn ung- verska stórmeistaranum Zoltan Ribli. Framhaldið varð: 1. Dh2! — Hxb5 (eða 1. — Rxg5, 2. Hhl - f6, 3. Dh8+ - Kf7, 4. Bh5+ — g6, 5. Bxg6 mát) 2. Dxh7+!! - Kxh7, 3. Hh2+ - Kg8, 4. Hdhl — f6, 5. Hh8+ og Ribli gafst upp og tók þar með af Karpov ánægjuna af að máta með peðsleik: 5. — Kf7, 6. g6 mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.