Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RIKISSPITALAR LAUSARSTÖÐUR Ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun svo og sjúkraliðar óskast í hlutastarf á meðgöngudeild 23 B. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á handlækninga-deild 4 13 D. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á gjörgæsludeild frá 1. jan- úar nk. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítaland í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga og í býtibúr við Landspít- alann. Upplýsingar veita ræstingastjórar Landspít- alans í síma 29000. Starfsfólk bæði faglært og ófaglært, óskast við eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður eldhúss Landspítalans í síma 29000. Bakarasveinn óskast til starfa við bakarí Landspítalans sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir verkstjóri í bakaríi Land- spítalans í síma 29000-491. Læknaritari óskast við öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin ásamt góðri íslensku- og vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunar- lækningadeildar í síma 29000-267. Reykjavík, 30. nóvember 1986. é Afgreiðsla - söludeild Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegan og reglusaman starfsmann til afgreiðslustarfa í söludeild búvara. Góður vinnutími og frítt fæði í hádeginu. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. n AMC Jeep Umboðið Starfsfólk óskast Vegna aukinnar þjónustu við AMC-bifreiða- eigendur viljum við ráða nú þegar eða um næstu áramót til eftirfarandi starfa: Afgreiðslumann í varahlutaverslun, helst vanan eða með þekkingu á bifreiðum. Sölumann í söludeild nýrra bíla. Æskilegur aldur 25-35 ára. Bifvélavirkja á þjónustuverkstæði vort. Upplýsingar í síma 77200. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Viðskiptafræðingur viðskiptamenntun Fjármálafyrirtæki (ekki opinber aðili), mið- svæðis í borginni, vill ráða starfskraft til starfa fljótlega eða eftir nánara samkomu- lagi. Leitað er að víðskiptafræðingi eða aðila með viðskiptamenntun ásamt góðri starfs- reynslu. Æskilegur aldur 30-50 ára. Viðkomandi hefur m.a. umsjón með erlend- um viðskiptum og vinnur að hagræðingar- skipulags- og tölvumálum. Hér er tilvalið tækifæri fyrir aðila úr banka- kerfinu t.d. með starfsreynslu í erl. viðskipt- um, sem vill takast á við nýtt og krefjandi starf, sem býður upp á mikla möguleika og góða vinnuaðstöðu, ásamt góðum launakjör- um. Allar fyrirspurnir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. des. nk. GudntTúnsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Á skurðlækningadeildum Deild A-3 Slysadeild með 19 rúm. Heila- og taugaskurðlækninga- deild með 12 rúm. Deild A-4 Háls-, nef- og eyrnadeild með 14 rúm. Almenn skurðlækningadeild með 16 rúm. Deild A-5 Þvagfæraskurðlækningadeild með 12 rúm. Almenn skurðlækningdeild með 18 rúm. Deildirnar eru einingaskiptar. Talsverð sam- vinna er á milli eininganna. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Fyrir 60% fasta næturvinnu eru greidd deildarstjóralaun. Starfsaðstaða hjúkrunarfræðinga er mjög góð. Sjúkraliðar 1 afleysingastaða sjúkraliða á deild A — 3. Starfsfólk 1 afleysingastaða á skurðdeild (skurðstof- um). Um er að ræða ræstingu o.fl. Athugið möguleiki er á barnaheimilisvistun fyrir hjúkrunarfræðinga. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696699 (351). BORGARSPÍTALINN 696600 Fjölmiðlafyrirtæki staðsett í Austurborginni, vill ráða starfs- kraft til framtíðarstarfa, sem fyrst. Leitað er að aðila með stúdentspróf, góða íslensku- og vélritunarkunnáttu ásamt reynslu á tölvur. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. GijðntTúnsson RÁÐC JÖF & RÁÐN l N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tölvuviðhald Bandarískur rafeindafræðingur með níu ára reynslu í viðhaldi og gæðaeftirliti á rafeinda- tækjum og tölvum óskar eftir vinnu. Get byrjað strax. Upplýsingar í s: 656263 eða 656530. Vélfræðingur Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða vélfræðing til starfa við vélaviðhald. Við leitum að ein- staklingi sem getur unnið sjálfstætt, vanur allskonar vélaviðhaldi og nýsmíðum. Vænt- anlegur umsækjandi þarf einnig að hafa gott vald á enskri tungu og jafnvel eitthvað í þýsku vegna samskipta við erlenda fulltrúa ýmissa vélaumboða. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélfræðingur — 510“ fyrir 5. desember 1986. Ræsting Starfskraftur óskast í 50% starf nú þegar. Upplýsingar í síma 82399. Fyrsta stýrimann vantar á mb. Búrfell KE 140 til línu- og neta- veiða. Upplýsingar í síma: 92-2944. Hugmyndarík Við leitum að hressum samstarfsmanni (konu) í nýtt starf. Starfið: ★ Sala á handprjónabandi innanlands. ★ Gerð sölugagna. ★ Sjá um auglýsingar. ★ Sjá um kynningar. ★ Aðstoð við erlenda sölu. Þú: ★ Hefur áhuga á garni og tísku. ★ Kannt að prjóna. ★ Hefur ensku- og dönskukunnáttu. ★ Átt gott með að umgangast fólk. ★ Hefur yfir bifreið að ráða. Hafir þú áhuga á lifandi starfi í framsæknu fyrirtæki sendu okkur umsókn fyrir 8. des. nk. A Álafoss hf. Po.Box 1615, 121 Reykjavík. Simi 666300. Hafnarhreppur auglýsir: Umsóknir óskast í eftirtalin störf: Forstöðumaður dagvistar barna Fóstrur Félagsráðgjafa Heilbrigðisfulltrúa Upplýsingar um launakjör og hlunnindi eru veittar á skrifstofu Hafnarhrepps, sími 97-81222. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.