Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 75 t Ástkaer eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÁRNHEIÐUR GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR, Árlandi 6, Reykjavík, andaðist í Vífilsstaðaspítala föstudaginn 28. nóvember. Ágúst Hafberg, Oddný Hafberg, Hermann Þórðarson, Guðmundur Már Hafberg, Magnea Sverrisdóttir, Ágúst Friðrik Kafberg, Guðný Hallgrímsdóttir, Harpa, Hildisif og Árnheiður. t Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, STEINUNNAR ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Bræðratungu 14, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 1. desember kl. 13.30. Örn Einarsson, Guðmundur Arnarson, María Frímannsdóttir, Már Arnarson, Anna María Arnardóttir, og barnabörn. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HULDU DAVÍÐSDÓTTUR frá Rifkelsstöðum, ferfram íMunkaþverárkirkju mánudaginn 1. desember kl. 14.00. Hörður Garðarsson, Rósfrfður Vilhjálmsdóttir, Halldór Garðarsson, Unnur Finnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, ÁSTU MEYVANTSDÓTTUR, Hraunbæ 99, Reykjavík. Sérstakar þakkir til deildar A4 á Borgarspítalanum fyrir frábæra umönnun. Guðni Jónsson, Brynsteinn Guðnason, Monika Guðnason, og barnabörn. JÓLASTEMMNING í HAFNARSTRÆTI Eftirtaldar verslanir kynnar vörur sínar í dag, sunnudag,, milli kl. 12 og 18. ZtAtíUk SLÓMN* húsið, Hafnarstræti 15, sími 21330, sérverslun með garnvörur. b|óm Qg gjafavörur. Hafnarstræti 17, sími 22850 CORUS sérverslun með gjafavörur rJilL-MT, Hafnarstræti 16, sími 12180 sérverslun með leðurvörur. Resta urant- Pizzeria Hafnarstræti 15, sfmi 13340 Snyrtivöruverslunin MIRRA Hafnarstræti 17, sími 11685. T0KY0 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Helgafell 5986113016 IV/V H.V. □Mímir 598612017 - atk Flr. I.O.O.F. 3 = 1681218 = 8'/z III. I.O.O.F. 10=1681218'/2 = S.P. Haustátak 86 Siðasta samkoma Haustátaks 86. Bænastund kl. 20.00. Sam- koma að Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Yfirskrift: Eg er Aifa og Ómega — opinb. 1,8. Nokkur orð: Anna Hugadóttir. Ræðu- maður: SóraGuðni Gunnarsson. Kór KFUM og KFUK syngur. Eft- ir samkomu verða veitingar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Fjöl- breyttur söngur. Margir taka til máls. *• Hvítasunnukirkjan Völvufelli Fyrsti Sunnudagur í aðventu. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Trú og líf Smld|uvcgl 1. Kópavogi Samkomur: Sunnudaga kl. 15.00. Unglingafundir: Föstudaga kl. 20.30. Sunnudagaskóli: Sunnudaga kl. 11.00. Pú ert velkomin(n). Krossinn Auilbrvkku 2 — kúpnvo^i Samkoma í dag kl. 16.30. Biblíu- lestur þriðjudag kl. 20.30. Athugiö basarinn hefst mánu- daginn 1. desember. Svölurnar halda jólafund með kvöldverði f Síöumúla 25 þríöjudaginn 2. des- ember kl. 20.00. Gestur fundar- ins: Guðrún Ásmundsdóttir leikkona. Ath. breyttan fundar- tíma, mætið stundvíslega. Stjórnin. jpC Hjálpræðis- herínn Kirkjustræti 2 í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Ofursti Knut Hagen frá Noregi talar. Mánudag kl. 20.30: 1. desem- ber-hátfð. Brigader Ingibjörg talar og heimilasambandssystur bjóða upp á veitingar. Happ- drætti. Allir velkomnir. Flóamarkaður miðvikudag 3. og fimmtudag 4. des. Opið kl. 10.00-17.00 báða dagana. Mikið af góðum og ódýrum fatnaöi. Hjálpræðisherinn. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Félag austf irskra kvenna Jólafundur með hefðbundnu sniði verður haldinn mánudag- inn 1. desember að Hallveigar- stöðum kl. 20.00. Vegurinn — kristið samfélag i kvöld verður almenn lofgjörðar- og vakningasamkoma í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111 kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Áramótaferð til Þórsmerkur 30. des—2. jan. 1987 (4 dagar) Brottför kl. 07.00 þriðjudaginn 30. des. Fararstjórar: Einar Torfi Finns- son og Leifur Örn Svavarsson. Vegna mikillar aösóknar í ára- mótaferð Ferðafólagsins er fólk vinsamlegast beðið að ná i far- miða fyrir 15. des. nk. Eftir þann tíma verða ósóttir miðar seldir öðrum. Ath.: Ferðafólk á eigin vegum getur ekki fengið gistingu f Skagfjörðsskáta — Þórsmörk — um áramótin. Ferðafélag islands Krisniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður í krisniboðshús- inu Betaníu Laufásvegi 13 mánudagskvöidið 1. des. kl. 20. 30. Benedikt Arnkelsson sér um efnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Keflavíkur heldur jólafund mánudaginn 1. desember kl. 8.30 i Kirkjulundi: Matur og skemmtiatriöi. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 30. nóvember Kl. 13.00 — Esjuhlíöar. gengið frá Mógilsá að Gljúfurdal (eða öfugt eftir vindátt). Munið hlýjan klæðnað og þægilega skó. Verð kr. 350. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag (slands. ÚTIVISTARFERÐÍR Sunnudagsferð 30. nóv. kl. 13.00. Saurbær — Músarnes. Létt strandganga i sunnanverðum Hvalfirði. Verð 450.- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Fimmtudagur 4. des. kl. 20.30. Mynda- og aðventukvöld í Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi 109. Fjölbreytt dagskró m.a. mun Ijósmyndarinn góðkunni Lars Björk sýna bráöskemmti- lega myndasyrpu af fólki í feröum. Dans eftir hló. Áramótaferðin í Þórsmörk verður 31. des.-3.jan. Takmark- að pláss. Munið tiiboð á ársrit- um Útivistar. Ellefu rit á aðeins 3.500.- kr. til nýrra félagsmanna. Útivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Frá Sálarrarmsóknar- félagi íslands Jólafundur fólagsins verður hald- inn fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30 á Hótel Hofi við Rauöar- árstig. Stjórnin. Kaupi bækur Kaupi gamiar bækur. Heil söfn og stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Vatnsstig 4, Simi 29720. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.