Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.11.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 + NLISTARFÉLAG ID Miðasala er hafin hjá Lárusi Blöndal og ístóni á UÓÐATÓNLEIKA IAN PARTRIDGE, tenor 0g Jennifer Partridge, píanó laugardaginn 6. desember kl. 14.30 í Austurbæjarbíói. Sportvöru- og leikfanga- útsala SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10, (GENGIÐINN FRÁ BERGSTAÐASTRÆTI). S. 14806 AÐEINS EIN VIKA EFTIR í SPORTVÖRU Henson-gallar Tókum upp miklö úrval af Hansongöllum um helgina. Nr. S—M—L—XL Dúnúlpur nr. S—M—L kr. 4.300,- Dúnúlpurnr. 164-176 kr. 1.990,- Adidas-glansgallar nr. 34—42 kr. 800,- Barnatrimmgallarfrá kr. 990,- Kuldaskór og Moon Boots frá kr. 990,- Vattskíðahúfur kr. 490,- Skíöastretchbuxur frá kr. 1.490,- Skíðapeysur — Skíðahanskar o.fl. o.fl. —* ÍÞRÓTTASKÓR í MJÖG MIKLU ÚRVALI Nicky, uppháir leðurskór nr. 34—39. Kr. 490,- Adidas-glanshettugall- ar nr. 34—42. Dökk- blátt og Ijósblátt. Kr. 1.800,- Adidas Idaþo nr. 36—46. Kr. 995.- Grípið tækifærið Leikföng í þúsundatali. Allt að helmings verð- lækkun. Kaupið jólagjafirnar á hagstæðu verði Ný skáldsaga eft- ir Pétur Eggerz SKUGGSJÁ hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Pétur Eggerz er heitir „Ævisaga Davíðs". Þetta er fimmta bók Péturs. Á baksíðu bókarinnar segir: „Saga þessi hefst skömmu eftir stríð. Snjöllum fjármálamanni dett- ur í hug að selja fiskframleiðslu lands síns á hemámssvæði Banda- ríkjamanna og Breta í Þýskalandi gegn greiðslu í dollurum. í Þýska- landi ríkir sultur. Honum tekst að gera hagstæðan samning, sem ákveðið er að undirrita í London. Hann flýgur til London og undirrit- ar samninginn. Þar kynnist hann ungum manni, Davíð, sem hann ræður til starfa hjá sér í Washing- ton. Davíð gerir sér far um að verða trausts hans verðugur. En starf Davíðs þvingar upp á hann upplýs- ingum um menn og málefni, sem honum hefði verið kærast að vita ekkert um. Hann er í sífelldri spennu og í kringum hann er eilif spenna. Hann þarf að ráðgast við einhvem, sem hann treystir. Stúlka, sem vinnur með honum og er hon- um vinveitt, bendir honum á að tala við trúverðugan og greindan Bandaríkjamann, sem heitir Sym- ington. Davíð leitar til hans og segir honum hvemig komið er. Eftir að Symington hefur hugleitt málið segir hann: „Davíð, þú veist of mik- ið. Þú verður að fara frá Ameríku eins fljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur fullur af upplýsingum. Þeir vita að þú segir ekki frá. En þeir óttast að ein- hverjum slóttugum bragðaref takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingamar. Þýskaland setti allan heiminn á annan endann. Mér segist svo hug- ur að þessi þjóð eigi eftir að rísa Pétur Eggerz upp aftur. Reyndu að komast til Þýskalands. Gerðu þér far um að kynnast Þjóðveijum, hugviti þeirra og dugnaði. Það mun verða þér og þínu landi gagnlegt." Davíð fylgdi ráðleggingum Symingtons og lifði langa tíð í Þýskalandi, kynntist þar mörgum nýjungum og ævintýrum." Húsmæður A thugið FRAMLAG OKKAR TIL JÓLABAKSTURSINS í ÁR, KÓKOSBOLLUKREM OG TERTUKREM TERTURREM . .... ..* í tilefni jólanna gef- um við nú 20% afslátt af kókos- bollukremi og tertu- kremi. Aður kr. 75.- Nú kr. 59,50. Fæst i næstu matvöru- verslun V A L A MIKIÐ ÚRVALAF LEÐURSÓFASETTUM OGHORNSÓFUM VAIHÚSGÖGN Armúla 8, símar 685375 — 82275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.