Morgunblaðið - 30.11.1986, Side 65

Morgunblaðið - 30.11.1986, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1986 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RIKISSPITALAR LAUSARSTÖÐUR Ljósmóðir eða hjúkrunarfræðingur með Ijósmæðramenntun svo og sjúkraliðar óskast í hlutastarf á meðgöngudeild 23 B. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á handlækninga-deild 4 13 D. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á gjörgæsludeild frá 1. jan- úar nk. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítaland í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga og í býtibúr við Landspít- alann. Upplýsingar veita ræstingastjórar Landspít- alans í síma 29000. Starfsfólk bæði faglært og ófaglært, óskast við eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður eldhúss Landspítalans í síma 29000. Bakarasveinn óskast til starfa við bakarí Landspítalans sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir verkstjóri í bakaríi Land- spítalans í síma 29000-491. Læknaritari óskast við öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B. Stúdentspróf eða sambæri- leg menntun áskilin ásamt góðri íslensku- og vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi öldrunar- lækningadeildar í síma 29000-267. Reykjavík, 30. nóvember 1986. é Afgreiðsla - söludeild Sláturfélag Suðurlands vill ráða duglegan og reglusaman starfsmann til afgreiðslustarfa í söludeild búvara. Góður vinnutími og frítt fæði í hádeginu. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. n AMC Jeep Umboðið Starfsfólk óskast Vegna aukinnar þjónustu við AMC-bifreiða- eigendur viljum við ráða nú þegar eða um næstu áramót til eftirfarandi starfa: Afgreiðslumann í varahlutaverslun, helst vanan eða með þekkingu á bifreiðum. Sölumann í söludeild nýrra bíla. Æskilegur aldur 25-35 ára. Bifvélavirkja á þjónustuverkstæði vort. Upplýsingar í síma 77200. EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Viðskiptafræðingur viðskiptamenntun Fjármálafyrirtæki (ekki opinber aðili), mið- svæðis í borginni, vill ráða starfskraft til starfa fljótlega eða eftir nánara samkomu- lagi. Leitað er að víðskiptafræðingi eða aðila með viðskiptamenntun ásamt góðri starfs- reynslu. Æskilegur aldur 30-50 ára. Viðkomandi hefur m.a. umsjón með erlend- um viðskiptum og vinnur að hagræðingar- skipulags- og tölvumálum. Hér er tilvalið tækifæri fyrir aðila úr banka- kerfinu t.d. með starfsreynslu í erl. viðskipt- um, sem vill takast á við nýtt og krefjandi starf, sem býður upp á mikla möguleika og góða vinnuaðstöðu, ásamt góðum launakjör- um. Allar fyrirspurnir algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 10. des. nk. GudntTúnsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Á skurðlækningadeildum Deild A-3 Slysadeild með 19 rúm. Heila- og taugaskurðlækninga- deild með 12 rúm. Deild A-4 Háls-, nef- og eyrnadeild með 14 rúm. Almenn skurðlækningadeild með 16 rúm. Deild A-5 Þvagfæraskurðlækningadeild með 12 rúm. Almenn skurðlækningdeild með 18 rúm. Deildirnar eru einingaskiptar. Talsverð sam- vinna er á milli eininganna. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Fyrir 60% fasta næturvinnu eru greidd deildarstjóralaun. Starfsaðstaða hjúkrunarfræðinga er mjög góð. Sjúkraliðar 1 afleysingastaða sjúkraliða á deild A — 3. Starfsfólk 1 afleysingastaða á skurðdeild (skurðstof- um). Um er að ræða ræstingu o.fl. Athugið möguleiki er á barnaheimilisvistun fyrir hjúkrunarfræðinga. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696699 (351). BORGARSPÍTALINN 696600 Fjölmiðlafyrirtæki staðsett í Austurborginni, vill ráða starfs- kraft til framtíðarstarfa, sem fyrst. Leitað er að aðila með stúdentspróf, góða íslensku- og vélritunarkunnáttu ásamt reynslu á tölvur. Góð laun í boði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. GijðntTúnsson RÁÐC JÖF & RÁÐN l N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tölvuviðhald Bandarískur rafeindafræðingur með níu ára reynslu í viðhaldi og gæðaeftirliti á rafeinda- tækjum og tölvum óskar eftir vinnu. Get byrjað strax. Upplýsingar í s: 656263 eða 656530. Vélfræðingur Stórt fyrirtæki í Reykjavík vill ráða vélfræðing til starfa við vélaviðhald. Við leitum að ein- staklingi sem getur unnið sjálfstætt, vanur allskonar vélaviðhaldi og nýsmíðum. Vænt- anlegur umsækjandi þarf einnig að hafa gott vald á enskri tungu og jafnvel eitthvað í þýsku vegna samskipta við erlenda fulltrúa ýmissa vélaumboða. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélfræðingur — 510“ fyrir 5. desember 1986. Ræsting Starfskraftur óskast í 50% starf nú þegar. Upplýsingar í síma 82399. Fyrsta stýrimann vantar á mb. Búrfell KE 140 til línu- og neta- veiða. Upplýsingar í síma: 92-2944. Hugmyndarík Við leitum að hressum samstarfsmanni (konu) í nýtt starf. Starfið: ★ Sala á handprjónabandi innanlands. ★ Gerð sölugagna. ★ Sjá um auglýsingar. ★ Sjá um kynningar. ★ Aðstoð við erlenda sölu. Þú: ★ Hefur áhuga á garni og tísku. ★ Kannt að prjóna. ★ Hefur ensku- og dönskukunnáttu. ★ Átt gott með að umgangast fólk. ★ Hefur yfir bifreið að ráða. Hafir þú áhuga á lifandi starfi í framsæknu fyrirtæki sendu okkur umsókn fyrir 8. des. nk. A Álafoss hf. Po.Box 1615, 121 Reykjavík. Simi 666300. Hafnarhreppur auglýsir: Umsóknir óskast í eftirtalin störf: Forstöðumaður dagvistar barna Fóstrur Félagsráðgjafa Heilbrigðisfulltrúa Upplýsingar um launakjör og hlunnindi eru veittar á skrifstofu Hafnarhrepps, sími 97-81222. Sveitarstjóri Hafnarhrepps. k

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.