Morgunblaðið - 07.12.1986, Page 5

Morgunblaðið - 07.12.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 5 Morgunblaðið/Bjami sími 77500 Hvöt fimmtíu ára í febrúar Jólafundur á mánudagskvöld 19 manna stjórhljómsveit Glen Millers ásamt söngvurum undir stjórn Dick Gerhart. Auk þess fjöldi landsþekktra skemmtikrafta. Glæsi- legur fjórrétta hátíðarmatseðill. Skrifstofan er opin í dag kl. 14—17 og svo daglega kl. 11—19. ARLEGUR jólafundur Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna, verð- ur haldinn á Hótel Borg næstkomandi mánudagskvöld. Nýkjörin stjórn félagsins og trúnaðarráð kom saman til fundar 25. nóvember sl. og var þar ákveðið að fyrir komandi Alþingiskosningar verði haldn- ar ráðstefnur í samstarfi við málefnanefndir flokksins um þau mál sem kunna að skipta sköpum í kosningabaráttunni. Hvöt verður fimmtug í febrúar ög munu félagskonur minnast tímamótanna með viðeigandi hætti. Að sögn Maríu E. Ingvadóttur, Sjóálagið var inn í upphæðinni Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær af tilboði útgerðarmanna kaup- skipa féll niður að geta þess, að svonefnt sjóálag var þar inn í tölum. Þær þrjátíu þúsund krón- ur, sem talað var um sem lágmarkslaun, eru annars vegar byijunarlaun og hins vegar 22% sjóálag. Án sjóálagsins eru byijunarlaun 'nú 22.576 krónur, en hækka sam- kvæmt tilboði útgerðarmanna í 27.317 krónur. Með sjóálaginu eru samsvarandi tölur 25 og 30 þúsund krónur. Næsti fundur útgerðarmanna kaupskipa og Sjómannafélags Reykjavíkur verður á þriðjudaginn. sem var endurkjörin formaður fé- lagsins á aðalfundi 18. nóvember, einkenndist síðasta starfsár Hvat- ar af undirbúningi fyrir sveita- stjómarkosningar. Félagið tók virkan þátt í kosningabaráttunni, og stóð fyrir kynningarfundum með frambjóðendum í prófkjöri og útgáfustarfsemi. María sagði að haldnar hefðu verið nokkrar ráðstefnur, þar á meðal um skattamál í samstarfi við Lands- samband Sjálfstæðiskvenna. Á sama hátt tók Hvöt virkan þátt í undirbúningi fyrir prófkjör flokks- ins í Reykjavík nú í haust. „Á fyrsta fundi stjómarinnar var ítrekað það markmið Hvatar að koma konum í fleiri áhrifastöð- ur innan flokksins. Staðreyndin er að þeim lögum og reglum sem settar hafa verið um launajafn- rétti í þjóðfélaginu er ekki fylgt og hlýtur það ávallt að vera eitt af baráttumálum Hvatar að breyta því ástandi," sagði María. Að hennar sögn telur stjómin að setja þurfi málefni heimilisins á oddinn. Stuðla þurfi að því að önnur fyrirvinnan gæti verið heima, og mætti ná því markmiði ef atvinnurekendur gæfu kost á sveigjanlegum vinnutíma. í febrúar á Hvöt 50 ára af- mæli, og verður þeirra tímamóta minnst með viðeigandi hætti. Dagskrá afmælisins er enn í mót- un en á stjómarfundinum í síðustu viku var ákveðið að leita til þeirra kvenna sem sátu í fyrstu stjómum félagsins um að taka þátt í hátí- ðarhöldum vegna afmælisins. Undirbúningur jólafupdarins stendur nú sem hæst. Ákveðið hefur verið að Ragnhildur Helga- Stjórn Hvatar sem kosin var á aðalfundi félagsins 18. nóvemb- er. (Frá vinstri:) Guðrún Haraldsdóttir ritari, Hanna Jo- hannessen varagjaldkeri, Ragnheiður Eggertsdóttir með- stjórnandi, María E. Ingvadótt- ir formaður, Bergþóra Grétarsdóttir meðstjórnandi, Sigríður Arnbjarnardóttir varaformaður, Raggý Guðjóns- dóttir meðstjórnandi, og Guðrún Zöega vararitari. A myndina vantar Helgu Ólafs- dóttur, gjaldkera. dóttir, heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, verði ræðumaður kvöldsins. Einnig mun sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson flytja hugvekju. Ámi Johnsen, alþingis- maður, mætir með gítarinn og syngur nokkur lög. Af öðmm skemmtiatriðum nefndi María tískusýningu félagskvenna og jólapakkahappdrætti sem jafnan hefur notið mikilla vinsælda. Matar- og kaffistell 12 mismunandi gerc KOSTA BODA Bankastræti 10, sími 13122 Garðakaupum, Garðabæ, sími 651812. GIÍMSIBEGRIEEN ÍJ\ Veqnaqífurleqragasóknar eru gestiMrá síðasjajnvársfagnaði vinsamlega bjpnir að staðfesta pantanir sína'á skrifstofu Broad- wav fyrir 1 S^désember nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.