Morgunblaðið - 07.12.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.12.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 5 Morgunblaðið/Bjami sími 77500 Hvöt fimmtíu ára í febrúar Jólafundur á mánudagskvöld 19 manna stjórhljómsveit Glen Millers ásamt söngvurum undir stjórn Dick Gerhart. Auk þess fjöldi landsþekktra skemmtikrafta. Glæsi- legur fjórrétta hátíðarmatseðill. Skrifstofan er opin í dag kl. 14—17 og svo daglega kl. 11—19. ARLEGUR jólafundur Hvatar, félags Sjálfstæðiskvenna, verð- ur haldinn á Hótel Borg næstkomandi mánudagskvöld. Nýkjörin stjórn félagsins og trúnaðarráð kom saman til fundar 25. nóvember sl. og var þar ákveðið að fyrir komandi Alþingiskosningar verði haldn- ar ráðstefnur í samstarfi við málefnanefndir flokksins um þau mál sem kunna að skipta sköpum í kosningabaráttunni. Hvöt verður fimmtug í febrúar ög munu félagskonur minnast tímamótanna með viðeigandi hætti. Að sögn Maríu E. Ingvadóttur, Sjóálagið var inn í upphæðinni Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær af tilboði útgerðarmanna kaup- skipa féll niður að geta þess, að svonefnt sjóálag var þar inn í tölum. Þær þrjátíu þúsund krón- ur, sem talað var um sem lágmarkslaun, eru annars vegar byijunarlaun og hins vegar 22% sjóálag. Án sjóálagsins eru byijunarlaun 'nú 22.576 krónur, en hækka sam- kvæmt tilboði útgerðarmanna í 27.317 krónur. Með sjóálaginu eru samsvarandi tölur 25 og 30 þúsund krónur. Næsti fundur útgerðarmanna kaupskipa og Sjómannafélags Reykjavíkur verður á þriðjudaginn. sem var endurkjörin formaður fé- lagsins á aðalfundi 18. nóvember, einkenndist síðasta starfsár Hvat- ar af undirbúningi fyrir sveita- stjómarkosningar. Félagið tók virkan þátt í kosningabaráttunni, og stóð fyrir kynningarfundum með frambjóðendum í prófkjöri og útgáfustarfsemi. María sagði að haldnar hefðu verið nokkrar ráðstefnur, þar á meðal um skattamál í samstarfi við Lands- samband Sjálfstæðiskvenna. Á sama hátt tók Hvöt virkan þátt í undirbúningi fyrir prófkjör flokks- ins í Reykjavík nú í haust. „Á fyrsta fundi stjómarinnar var ítrekað það markmið Hvatar að koma konum í fleiri áhrifastöð- ur innan flokksins. Staðreyndin er að þeim lögum og reglum sem settar hafa verið um launajafn- rétti í þjóðfélaginu er ekki fylgt og hlýtur það ávallt að vera eitt af baráttumálum Hvatar að breyta því ástandi," sagði María. Að hennar sögn telur stjómin að setja þurfi málefni heimilisins á oddinn. Stuðla þurfi að því að önnur fyrirvinnan gæti verið heima, og mætti ná því markmiði ef atvinnurekendur gæfu kost á sveigjanlegum vinnutíma. í febrúar á Hvöt 50 ára af- mæli, og verður þeirra tímamóta minnst með viðeigandi hætti. Dagskrá afmælisins er enn í mót- un en á stjómarfundinum í síðustu viku var ákveðið að leita til þeirra kvenna sem sátu í fyrstu stjómum félagsins um að taka þátt í hátí- ðarhöldum vegna afmælisins. Undirbúningur jólafupdarins stendur nú sem hæst. Ákveðið hefur verið að Ragnhildur Helga- Stjórn Hvatar sem kosin var á aðalfundi félagsins 18. nóvemb- er. (Frá vinstri:) Guðrún Haraldsdóttir ritari, Hanna Jo- hannessen varagjaldkeri, Ragnheiður Eggertsdóttir með- stjórnandi, María E. Ingvadótt- ir formaður, Bergþóra Grétarsdóttir meðstjórnandi, Sigríður Arnbjarnardóttir varaformaður, Raggý Guðjóns- dóttir meðstjórnandi, og Guðrún Zöega vararitari. A myndina vantar Helgu Ólafs- dóttur, gjaldkera. dóttir, heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, verði ræðumaður kvöldsins. Einnig mun sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson flytja hugvekju. Ámi Johnsen, alþingis- maður, mætir með gítarinn og syngur nokkur lög. Af öðmm skemmtiatriðum nefndi María tískusýningu félagskvenna og jólapakkahappdrætti sem jafnan hefur notið mikilla vinsælda. Matar- og kaffistell 12 mismunandi gerc KOSTA BODA Bankastræti 10, sími 13122 Garðakaupum, Garðabæ, sími 651812. GIÍMSIBEGRIEEN ÍJ\ Veqnaqífurleqragasóknar eru gestiMrá síðasjajnvársfagnaði vinsamlega bjpnir að staðfesta pantanir sína'á skrifstofu Broad- wav fyrir 1 S^désember nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.