Morgunblaðið - 07.12.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 07.12.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1986 49 Fínull hf. stofnuð til að vinna úr angórahárum Verksmiðjan kemur tii landsins í janúar - Kristján Valdimarsson ráðinn framkvæmdastjóri FÍNULL hf., fyrirtæki um kaup og- rekstur á verksmiðju til áð vinna úr fiðu (angórahárum), var formlega stofnuð fyrir nokkru. Að fyrirtækinu standa Álafoss hf., kanínubændur, Byggðasjóð- ur og Kanínumiðstöðin hf. Kristján Valdimarsson textiltæ- knifræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Fínull hf. kaupir verksmiðju f Þýskalandi sem kennd er við eig- andann, Taufel. Er þetta spuna- verksmiðja og prjóna- og saumastofa. Með í kaupunum fylgir þekking á vinnslunni, markaður og ábyrgð á gæðum framleiðslunnar. í spunavélunum er einnig hægt að vinna margs konar bómullarband og blöndur úr bómull og ull sem henta í sumarfatnað og íslenski fataiðnaðurinn getur notið góðs af. Kaupverð verksmiðjunnar er tæpar 37 milljónir kr. og greiðist það á fimm árum. Verður verksmiðjan flutt til landsins í janúar og verður framleiðsla væntanlega hafin í mars. Fínull hf. fær leigt húsnæði hjá Álafossi hf. í Mosfellssveit til að byija með. Starfsmenn verða 10—12 þegar verksmiðjan verður komin í fullan rekstur. Forráðamenn fyrirtækisins leggja til að hráefni verksmiðjunn- ar, sem er hár af angórakanínum, verði framvegis nefnt fiða. Fínull hf. hefur gert samning við Lands- samtök kanínubænda um að kaupa alla þá fiðu sem bændur framleiða, annað hvort til vinnslu eða endur- sölu og er gert ráð fyrir að móttaka hefjist eftir áramótin. Hlutafé í Fínull hf. er 22 milljón- ir kr. og skiptist þannig; Álafoss hf. 8 milljónir, kanínubændur (með aðstoð Framleiðnisjóðs) 8 milljónir, Byggðastofnun 4 milljónir og Kanínumiðstöðin í Njarðvík 2 millj- ónir kr. Bjami Einarsson hjá Byggðastofnun er formaður stjóm- ar, varaformaður er Guðjón Hjart- arson Álafossi, ritari Jón Eiríksson í Vorsabæ og meðstjórnendur Gunnlaugur Þráinsson Álafossi og Ingvar Jóhannsson frá Kanínumið- stöðinni. I V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Hlýir hanskar úr geitaskinni hjálpa í vetur. Mjúkir - en sterkir, fóðraðir með akryl og polyuretan sem heldur hitanum inni og hleypir rakanum út. Fyrir alla - stærðir 7-10. Heildsölubirgðir, ttTN StXTlU OGSEX NOPÐUP SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúkigötu 51 Símill520 Arshátíð ? Munið að panta tímanlega! Bjóðum glæsileg húsakynni og góðan mat, hvort tveggja forsenda velheppnaðrar veislu. Hægt er að fá sali fyrir 70-200 manns, heitan mat, kalt borð eða sérréttaseðil. Utanbæjarfólk! Sjáum um veislur fyrir hópa utan af landi. Sérstakt verð ef pantað er saman gisting, salur og veitingar. Vegna mikillar eftirspurnar minnum við ykkur á að panta sem fyrst í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Metsölubhð á hvetjum degi! VERÐTRYGGÐ VEÐSKGLDABRÉF: Tíma Ávöxt- lengd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi 1 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 3 5% 14.50 86.7 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16.25 65.6 'íávoxtTjn V_______LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SlMI 621660_ Ávöxtunarþjónusta Bestu kjör hverju sinni V/erðbréfamiðlun Skuldabréf óskast í sölu Fjármálaráðgjöf Sölugengi verðbréfa 7/12 1986 OVERÐTRYGGÐ SKGLDABRÉF: Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Árs- lengd verðb.- lögl. vextir Ár spá vextir 20% 1 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0 3 9.00 71.6 76.9 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.