Morgunblaðið - 19.12.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986 B 5 ARNA BJÖRNSDÓTTIR Draumur í mörg ár að eignast íslenskan þjóðbúning Jfc Arna sagði að það hefði #A,veriö draumur sinn í mörg ar að eignast íslenskan þjóð- búning. „Ég hef verið erlendis undanfarin ár svo ég hef ekki komist fyrr í að sauma upphlut. Þetta er gömul listgrein og sjálfsagt að halda í gamlar hefðir." — Þú ert að sauma eldri gerðina af upphlut. Er einhver sérstök ástæða fyrir því? „Mér fannst hann passa bet- ur við minn stil. Sá búningur er hlutlausari og ekki eins mikið settur silfri og gulli þannig að ég held líka að ég komi til með að nota hann meira en ef ég hefði farið út í að sauma nútíma upphlutinn." — Er erfitt að sauma svona búning? „Ég hef mjög gaman af því að sauma en er líka á balder- inganámskeiðinu þannig að þetta tekur sinn tíma. Núna reyni óg að baldera á bol bún- ingsins og sauma á morgnana, kvöldin og um helgar. Baldering er nokkuð tímafrek og svo fólst einnig mikil vinna ( því að fá fellingarnar á pilsinu til að passa sem skyldi. PEYSUFÖT biðji mig að sauma upphlut og hérna á námskeiðunum á nútíma upphluturinn mestu fylgi að fagna." - Hefur þú saumað einhvern af gömlu búningum ? „Ég saumaði hempuna á Ragnheiði Jónsdóttur fyrrum biskupsfrú á Hólum á 17. öld sem skrýðir nú nýja fimm þús- und króna seðilinn sem gefinn var út á síðasta ári.“ - Hvernig á fallegur nútíma þjóðbúningur að vera? „Hann á að vera úr klæði eða öðru góðu svörtu ullarefni. Skyrtan á að vera úr hvítu bóm- ullarefni með langröndóttri svuntu úr handofinni íslenskri ull. Skyrtan má einnig vera úr silki, hvít eða Ijós og við hana langröndótt eða köflótt svunta. Samstæð sett geta líka verið skemmtileg ef efnið passar bæði í skyrtu og svuntu. Sokkar við þjóðbúninginn eiga að vera svartir og ógagnsæjir og skórn- ir svartir og látlausir. Húfan skal vera svört,prjónuð með svörtum skúf. Borðarnir eru gjarnan balderaðir og þá í samræmi við hvort gull eða silfur er í millum og beltispörum. Þetta efnisval gildir bæði um upphlut og einn- ig um peysuföt. Á tímabili var íslenski þjóð- búningurinn kominn í óefni. Þá tíðkaðist að nota gerviefni og blúndur. Þetta á sér að vísu sínar skýringar, því á árunum eftir stríðið var ekkert annað að fá og með tímanum vöndust konurnar þessu. Hinsvegar ákvað Islenski heimilisiðnaðar- skólinn og þjóðbúninganefnd að koma föstu formi á búningana, reyna að koma í veg fyrir að efni væru notuð er ekki ættu NUTiMA UPPHLUTUR Þriðja stúlkan. Eftir Agatha Christie í frábærri þýðingu Elíasar Mar, rithöfundar. Breiöablik. i_____________________________I Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! BAROKK SOFASETT Sófi og 2 stólar, stgr. verð kr. 68.000.- Einlitt pluss-áklæði, margir litir Ný sending af rokokkó-húsgögnum Borðstofuborð og stólar, stakir ro- kokkó-stólar. Símabekkir, smáborð allt í rokokkó-stíl Hagstætt verð SENDUM GEGN POSTKROFU VALHÚSGÖGN Ármúla 8, símar 685375 — 82275 ■ ■ DUIIIDC ADDVI AIIIACIUAD r FflLlr v UnD I LUJUUrNAn ERU FYRIR ÞA SEM ÞURFA AÐ FYLGJAST I rauninniersama hvernig tíma þínumervarið- Phiiips Microwave kemur þérþægilegaá íS> óvart. Sumirnota hann vegnaþess aðþeirnenna ekki að eyða löngum tíma í matreiðslu. Aðrir matreiða máltíðir vikunnará laugardögum og frystaþær tiigeymsiu. Phiiips sér síðan umgóðan matá nokkrum mínútum, þegarbest hentar. Iferð frá kr. 16.900.- ÞÆCSIftiDg; HRAÐI: NÆRING: Enginn upphitunartími, fljótleg matreiðsla, minni raf- magnseyðsla. Þíðir rúmlega 3 punda gaddfreðinn kjúkling á 20 mínút- um. Bakarstóra kartöflu á 5 mínútum. Heldur fullu næringargildi fæðunnar, sem tapar hvorki bragði né lit. HREUtiSUftis Aöeins maturinn sjóðhitnar, slettureöa bitarsjóða ekki áfram — og eldamennskan hefur ekki áhrif á eldhús- hitann. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455-SÆTÚNI 8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.