Morgunblaðið - 19.12.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.1986, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 20/12-27 /12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1986 10 B © LAUGARDAGUR 20. desember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00 þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesið úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Píanósónata nr. 15 í D-dúr op/ 28 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gielels leikur. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón Magnús Einarsson og Olaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Jólaföng. Dagskrá m.a. úr miðbæ Reykjavíkur, þar sem fólk er tekiö tali við jóla- innkaupin, litið er inn á Hótel Borg þar • sem Léttsveit Ríkisútvarpsins tekur lagið og ef til vill verða kórar á vegi útvarpsmanna syngj- andi jólalög. (Dagskránni er einnig útvarpaö á rás tvö.; 18.00 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl Guðmundur Ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur (13). 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 21.00 íslensk einsöngslög Þorsteinn Hannesson syng- ur lög eftir Bjarna Þorsteins- son, Björgvin Guðmunds- son, Jón Laxdal, Sigvalda Kaldalóns og Hallgrím Helgason. Fritz Weisshapp- el leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Um- sjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Mannamót LeikiÖ á grammófón og litið inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miönæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marinós- son. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR kór Vitringakirkjunnar Frankfurt og Collegium Musicum-hljómsveitinni; Kurt Thomas stjórnar. c. Concerti a due cori nr. 3 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammer sveitin leikur; Karl Richter stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Fíladelfíukirkju Einar Gíslason prédikar. Orgelleikari: Árni Arinbjarn- arson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Að berja bumbur og óttast ei". Þáttur um gagn- rýnandann og háðfuglinn Heinrich Heine. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason og Þröstur Asmundsson. (Áður flutt í maí 1985.) 14.30 Miödegistónleikar. a. Forleikur að óperunni „Fást" eftir Ludwig Spohr. CBC-hátíðarhljómsveitin leikur; Victor Feldbritt stjórnar. b. Hörpukonsert nr. 4 í Es- dúr eftir Franz Petrini. Annie Challan og Antiqua Musica-kammersveitin leika. c. „Sinfonia Veneziana" eftir Antonio Salieri. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Zoltan Peskó stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. Af nýjum íslenskum hljóm- plötum með Þuríði Páls- dóttur, Kristni Sigmunds- syni, Halldóri Haraldssyni, Sólrúnu Bragadóttur, Berg- þóri Pálssyni og Kristjáni Jóhannssyni. 18.00 Skáld vikunnar. Kristján Árnason. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New York" eftir Stefán Júlí- usson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá norska útvarp- inu. „Sex norsk þjóölög. Dómkórinn í Björgvin syng- ur; Magnar Magnersnes stjórnar. b. „Rómeó og Júlía", hljóm- sveitarfantasía op. 18 eftir Johan Svendsen. Fílharm- oníusveitin í Osló leikur; Karsten Andersen stjórnar. c. „Underet", kórverk eftir Johan Kvandal. Dómkórinn í Björgvin syngur; Magner- nes stjórnar. d. „Barbaresk" eftir Olav Anton Thommessen. Fílharmoníusveitin í Osló leikur; Mariss Jansons stjórnar. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. 21. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.H0 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónía í D-dúr op 2 nr. 12 eftir Francesco Manfred- ini. Clementia-kammer- sveitin leikur; Helmut Múller-Brúhl stjórnar. b. „Hjartaö, þankar, hugur, sinni", kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach. Ingeborg Reichelt, Sibylla Plate, Helmut Kretschmar og Erich Wenk syngja með MÁNUDAGUR 22. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakiö. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (16). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Gunnar Sigurðsson hjá eftir- litsdeild Rannsóknastofnun- ar landbúnaðanns um fóðureftirlit og fleira. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Félög og samtök í Reykjavík 19. aldar. Umsjón: Hrefna Róbertsdóttir. Lesari: Magnús Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Inga", smásaga eftir H.C. Branner. Ingólfur Pálmason þýddi. Sólveig Pálsdóttir les. 14.40 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Okku Kamu stjórnar. Anna Ingólfsdóttir kynnir finnska hljómsveitarstjór- ann Okku Kamu. 17.40 Torgið — samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Siguröarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Edda Björnsdóttir, Mið- húsum í Egilsstaöahreppi, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og Sigurður Kon- ráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömlu danslögin 21.25 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson stjórnar kynningar- þætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd — um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Djasstónleikar á Nart- hátíðinni 1986. Fyrri hluti. Niels Henning 0rsted Ped- ersen, Kenneth Knudsen og Palle Mikkelborg leika. Kynnir: Vernharður Linnet. (Síðari hlutanum veröur út- varpað viku síðar á sama tíma). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR Þorláksmessa 23. desember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakiö. „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (17). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.50 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.20 Jólakveöjur. Álmennar kveðjur, óstaðbundnar og til fólks sem býr í öðru um- dæmi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveöjur, framhald, Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Hátíð fer í hönd. Þór Jakobsson veðurfræðingur flytur hugleiöingu. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöð- um landsins. Leikin verða jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveöjur, framhald. 00.50 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. desember Aðfangadagur jóla 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- , ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Brúðan hans Borg- þórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson lýkur lestri sögu sinnar (18). Jólastúlkan, sem flettir al- manakinu, er Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm — Til- kynningar. 9.35 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Land og saga. Umsjón: Ragnar Ágústsson. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magn- ússon flytur. 11.18 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps um jólin. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 14.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 15.00 Jólin nálgast. Létt lög frá ýmsum löndum. 15.30 „Helgisagan um jóla- rósirnar" eftir Selmu Lager- löf. Guörún frá Reykholti þýddi. Guðrún Marinósdótt- ir les. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hugleið- ingar og kveðjur frá börnum hvaðanæva af landinu. Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Aöventusöngvar í Lang- holtskirkju. Kór Langholts- kirkju syngur íslensk og erlend lög. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Hljóðfæraleikarar: Gústaf Jóhannesson, Bernhard Wilkinson, Monika Abend- roth og Jón Sigurðsson. (Hljóðritun frá tónleikum kórsins 19. þ.m.) 17.03 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Orgelleik- ari: Marteinn H. Friöriksson.* 19.10 Jólatónleikar í útvarps- sal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Joseph Ognibene, Jón Aöal- steinn Þorgeirsson og Guðríður Sigurðardóttir. a. Hornkonsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. b. Píanókonsert nr. 23 í A- dúr K. 488 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Klarinettukonsert nr. 1 í f-moll eftir Carl Maria von Weber. 20.00 Jólavaka útvarpsins a. „Syng Guði sæta dýrð". Jólasöngvar frá ýmsum löndum. Kynnir: Knútur R. Magnússon. b. Friðarjól (Hefst kl. 20.55). Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ávarp og jólaljós kveikf. c. „Ég sé þar friðarkonungs stjörnu skína" (Hefst kl. 21.10). Þorsteinn frá Hamri tekur saman dagskrá með Ijóðum og lausu máli. Lesar- ar með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir og Arnar Jónsson. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Máríusöngvar. Þættir úr „Vespro della Beata Verg- ine, 1610“ eftir Claudio Monteverdi. Monteverdi- kórinn og -hljómsveitin, einsöngvarar og hljóöfæra- flokkar flytja undir stjórn Johns Eliots Gardiners. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Dr. Sigur- björn Einarsson biskup prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sig- urbjörnsson þjóna fyrir altari. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. 00.30 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. desember 8.00 Klukknahringing 8.05 Litla lúörasveitin leikur jólalög 8.15 Veðurfregnir 8.20 „Jólaóratoría" eftir Johann Sebastian Bach. Fyrsti og annar þáttur. Drengjakór Dómkirkjunnar í Regensburg syngur með Kammersveitinni í St. Em- merich. Kórfélagar syngja einsöng; Hanns-Martin Schneidt stjórnar. 9.30 Litlu jólin Lesnar jólasögur fyrir yngstu hlustendurna og leikin jólalög. Stjórnendur: Kristín Helgadóttirog Sigur- laug M. Jónasdóttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Jólanótt fyrir einni öld. Gils Guðmundsson les úr bók Eyjólfs Guðmundsson- ar frá Hvoli, Vökunætur. 11.00 Messa í Akureyrar- kirkju. Prestur: Þórhallur Höskuldsson. Orgelleikari: Björn Steinar Sólbergsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Helg eru jól. Jólalög í útsetningu Árna Björnsson- ar. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 13.00 Kammersveit Slóvakíu leikur. Stjórnandi: Bohdan Warchal. a. Sinfónía nr. 10 í e-moll eftir Francesco Manfredini. b. Konsertína nr. 5 í Es-dúr eftir Giovanni Battista Per- golesi. c. Concerto grosso í D-dúr op. 6 nr. 4 eftir Arcangelo Corelli. (Hljóðritun frá út- varpinu í Stuttgart.) 13.25 Frá rússneskum kirkjum og klaustrum. Við ísabrot f Sovétríkjunum 1986. Dag- skrá í samantekt séra Rögnvalds Finnbogasonará Staöarstað. Lesari ásamt honum: Baldvin Halldórs- son. 14.30 Claudio Arrau á tónleik- um Fílharmoníusveitarinnar í Berlín 14. apríl sl. Stjórn- andi: Eugen Jochum. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beethoven. 15.15 Mynd af listamanni — Valur Gíslason. Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt um Val Gíslason leikara og ræðir viö hann. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Viö jólatréð, barnatími í útvarpssal. Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Edda Heiðrún Backman. Séra Gísli Jónasson ávarpar börnin. Agnes Löve stjórnar hljómsveit og Helga Gunn- arsdóttir stjórnar kór Melaskólans í Reykjavík. Leikarar úr Brúöubílnum skemmta, Edda Heiðrún Backman og kórinn frum- flytja Ijóðiö „Hvers biður þú barn"? eftir Gunnvöru Braga við lag ... Jólasveinninn Gluggagægir kemur í heim- sókn og sungin verða barna og göngulög við jólatréð. 17.50 Kvöldlokkur. Blásara-. kvintett Reykjavíkur og fleiri hljóöfæraleikarar leika á tónleikum í Áskirkju 9. des- ember sl. a. Kvintett í Es-dúr fyrir blás- ara eftir Franz Anton Rösler. b. Serenaða í d-moll op. 44 fyrir tíu blásara, selló og bassa eftir Antonín Dvorák. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir. 19.25 Hringi á morgun. 20.00 Jólaútvarp unga fólks- ins. Stjórnendur: Bryndís Jónsdóttir og Siguröur Blöndal. 20.40 Sónata í d-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. Jos- eph Swensen og Jan Kimura Parker leika saman á fiölu og píanó. 21.10 í húsi skáldsins. Dag- skrá frá opnun Sigurhæða, húss Matthíasar Jochums- sonar á Akureyri, árið 1961. Ræður og ávörp flytja: Mar- teinn Sigurðsson, Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, séra Sigurður Stefánsson, Gylfi Þ. Gíslason og Gunnar Matthíasson. Gunnar Stef- ánsson tók saman og flytur inngangsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá. Orð kvöldsins. 22.15 VeÖurfregnir. 22.20 „Messías", óratoría eftir Georg Friedrich Hándel. Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og Pólýfón- kórsins í Hallgrímskirkju 13. desember sl. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Einsöngvarar: Maureen Brathwaite, Sigríður Ella Magnúsdóttir, lan Partridge og Peter Coleman-Wright. 00.55 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 26. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Píanókonsert nr. 8 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Jörg Demus og Collegium Aureum kamm- ersveitin leika á hljóðfæri frá 18. öld. 9.30 Litlu jólin. Jólasögur og tónar. Stjórnandi: Vernharð- ur Linnet. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregninir. 10.25 Pólsk jól á íslandi. Sverrir Guðjónsson ræðir við Darius Sobczynski. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Orgelleikari: Ort- hulf Prunner. Hádegistóm leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ég held glaður jól. Bolli Gústavsson í Laufási leitar fanga um heilög jól í bók- menntum og sögu. (Frá Akureyri). 14.30 Samhljómur. „Stígum fastar á fjöl. . . Umsjón: Sig- urður Einarsson. 15.10 Jólakaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Jól þriggja kynslóða. Barnatfmi í umsjá Sigríðar Guðnadóttur. (Frá Akureyri). 17.20 Jólasveifla með Létt- sveit útvarpsins og Básúnu- kór Tónlistarskólans í Reykjavík. 18.00 Hrærekur konungur á Kálfaskinni. Af Hræreki kon- ungi frá Heiömörk í Noregi, eina konunginum sem hvílir í íslenskri mold. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Les- ari ásamt honum: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 18.25 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Að leika á jólum. Þáttur í umsjá Aöalsteins Bergdals og Lilju Guðrúnar Þorvalds- dóttur. Gestur þeirra er Gunnar Eyjólfsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ljóðarabb. Sveinn Skorri Höskuldsson flytur. b. Jólaminning. Guömundur L. Friðfinnsson les frum- saminn frásöguþátt. c. Gengið í svefni. Úlfar Þorsteinsson les þátt úr Rauöskinnu. 21.30 Viktoría Spans syngur jólalög frá ýmsum löndum. Elísabet Waage leikur með á hörpu. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu dansarnir. 23.10 Gömul jól. Jónas Jónas- son rifjar upp minningar frá jólum. a24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöur- fregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum er lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Eva Knardahl leikur á píanó Norsk þjóðlög op. 66 eftir Edvard Grieg. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hér og nú Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Lokaþáttur: „Margt getur skemmtilegt skeð." Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðar- son, Jón Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórð- ardóttir, Bryndís Pétursdótt- ir, Margrét Guðmundsdóttir og Jón Júlíusson. Sögumað- ur: Gísli Halldórsson. (Áður útvarpað 1969.) 17.00 Að hlusta á tónlist. Tólfti þáttur: Hvað eru til- brigði? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Skriði til skara. Þáttur í umsjá Halls Helgasonar og Davíös Þórs Jónssonar. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) 20.30 Jónas Hallgrímsson í augum skálda. Kristján Þórður Hrafnsson sér um þáttinn. Lesari: Ragnar Halldórsson. 21.00 íslensk einsöngslög Einar Kristjánsson syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Pál ísólfsson og fleiri. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 21.20 Um náttúru íslands Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Níels Bjarnason steinsafnara. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Mannamót Leikiö á grammófón og litiö inn á samkomur. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar Þættir úr „Helgisögn um heilaga Elísabet" eftir Franz Liszt. Síöari hluti: „Elísabet" og Hátíöarútför Elísabetar." Ingrid Kremling og Kurt Rydl syngja ásamt Æskulýöskór Vínarborgar. Sinfóníuhljóm- sveit austurríska útvarpsins leikur; Peter Gúlke stjórnar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.