Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 6
I \ I 1(1 " 1 ' U 6 TÍMJLMN FÖSTUDAGUR 1. október 1965 NÚ ÞARF ENGINN AÐ LÁTA SEGJA SÉR HVAÐ SEM ER UM STJÓRNMÁLIN. í bókinni KJÓSANDINN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ fær lesandinn heildarmynd af öllu því, sem mestu máli skiptir fyrir ábyrgan kjósanda í lýöræöisríki, og flokkunum er þar gert jafnt undir höfði meö að kynna stefnu sína og sögu. EFNI 0G HÖFUNDAR: Einar Olgeirsson skrifar um Sósíalistaflokkinn, Emil Jónsson um Alþýðuflokkinn, Eysteinn Jónsson um Framsóknarflokkinn, Geir Haligrímsson um Sjálfstæðisflokkinn, Gils Guffmundsson um flokkana fram að 1920, Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og alþjóðalög, Hannes Jónsson um valdið, félagsflétturnar, lýð' ræðisskipulagið, almenningsálitið, áróður o. fl., Ölafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æðstu stjórnarstofnanirnar. Þetta er ómetanleg bók öllum áhugamönnum um stjórnmál. Lestur hennar auffveldar mönnum leiff- ina til skilnings og áhrifa hvar í flokki, sem þeir FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pöntunarseðill til Félagsmálastofnunarinnar, pósthólf 31, Rvk Sendi hér með kr. 225.00 til greiðslu á eintaki af KJÓSAND INN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ, sem óskast póstlögð strax. ...i- __g Nafn Heimili Starfsstúlkur óskast Vegna stækkunar vantar starfsstúlkur í Kópavogs hælið. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41502. Reykjavík 29. 9 1965 Skrifstofa ríkisspítalanna Sendisveinn óskast Óskum að ráða unglingspilt 14 — 15 ára til ýmissa hjálparstarfa. Til greina kemur notkun á litlu mótorhjóli. Z>/&ö££a/u^é£a/t /t/ Suðurlandsbraut 6. Sími 38540. Vsistjórar! Rafvirkjar! Olíustöðin í Hafnarfirði óskar eftir að ráða vél- stjóra eða rafvirkja. Upplýsingar í síma 50527 frá kl. 17 — 19. Stöðvarstjóri. TÆKNINNIFLEYGIR FRAM FYLGIZT ÞVÍ MEÐ TÍMANUM OG KYNNIÐ YÐUR TÆKNILEGAR NÝJUNGAR DEUTZ-DRÁTTARVÉLANNA Loftkældu DEUTZ.hreyflarnir eru orðnir lágværir og gangþýðir, og hafa nú þægilegra ganshljóð en flestir vatnskældir dráttarvélahreyflar. Tveggja strokka loftkældu DEUTZ-hreyflarnir fá nú ás- lægan kæliloftsblásara, sem aðeins stærri hreyflar hafa hingað til haft. s ■fc Allir stærðarflokkar DEUTZ-dráttarvélanna fá samhæfða vélarhluti, sem auðvelda viðhald og varahlutaþjónustu. Fleiri stærðarflokkar tryggja hentugustu traktorsstærð fyrir verkefni og aðstæður. DEUTZ-dráttarvélar fást nú í 6 stærðarflokkum, frá 17 til 80 hestöflum að stærð. Aðrar endurbætur ná til stýrisbúnaðar, hemla, aurbretta, olíusía, eldsneytisgeymis, útblástursrörs, verkfærahirzlu, vökvakerfis, ytra útlits, ökuþæginda og margs annars. DEUTZ-dráttarvélin er tæknilega fullkomin Leitið upplýsinga hjá aðalumboði og umboðsmönnum um land allt. Hlutafélagið HAMAR véladeild, sími 22123, Reykjavík. Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. veitir aukið öryggi akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐÞJÓNUSTA Verrlun og viðgerðir Gúmíbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 sérhvern! tftNsaoe Stúlkur óskast Stúlkur óskast l veitingasal og til afgreiðslustarfa 1 sælgætisbúð. Upplýsingar i Hótel Tryggvaskála, Selfossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.