Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 14
14 TIMBNN FOSTUDAGUR 1. október 1965 BÆNDUR - BÆNDUR GASCOIGNES mjaltavélarnar íandskunnu aftur fyrirliggjandi. CF9TS5QN VATNSSTIG 3 SIMI 1-15-55 „REDVIG SONNE“ hleður til Reykjavíkur sem hér segir: Gdynia 5—6/10 Kaupmannahöfn 8/10- „STAVNES" hleður í Gautaborg 13.—15./10 til Reykjavíkur. Nánari upplýsingar á skrlfstpfu vorri HAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 Eiginkona m|n, Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Sæbóli, Ingjaldssandi sem andaðist 22. september, verður jarðsungln frá Hallgrímsklrkju laugardaginn 2. október klukkan 10,30 Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afbeðin. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Félag fatlaðra og lamaðra. Guðmundur Guðmundsson. Alúðar þakkir fyri’r sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Sverris Jónssonar prentara. Eiglnkona, börn og systkini. Hjartkær eiginmaður mlnn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Vilhjálmsson fv. framkvæmdastjórl, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardaginn 2. október, kl. 11.15. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu mlnnast hins látna skal bent á minningargjafasjóð Landspítalans. Kristín Thors Vilhjálmsson, börn, barnabörn og tengdabörn. Alúðar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vlnáttu við andlát og jarðarför eiginmanns mjns, föður, tengda- föður og afa, Stefáns Friðleifssonar Sigluflrðl, Sigurbjörg Hjálmarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 unni, ef Háskólinn ætti að leggja fram fé til þeirra, þar e3 hann hefði svo mörgu öðru að sinna, svo sem byggingu yfir læknadeildina og byggingu yfir rannsóknarstofnunina". VEITINGAHÚSIÐ Framhald ai bls. 16. un, og einnig mun fólk geta keypt sér smárétti alls konar og smurt brauð, til þess að taka með sér út, eða þá til þess að borða stand- andi fremst í húsakynnunum. Stúlkurnar sex, sem ráðnar hafa verið til Iceland Food Centre eru nú á námskeiði, hjá Sigurði Gröndal, þar sem þeim er leiðbeint um framkomu og framreiðslustörf, og einnig kennt að fara með enska peninga. Að Iceland Food Centre standa fjórir aðilar, ríkið, sem á helm- ing hlutafjárins, SÍS og Fram- leiðsluráð landbúnaðarins með 20% hvort og Loftleiðir með 10%. EIDGOSIÐ Framhald af bls. 16. norðanverðan Hofsjökul og töldu menn þar að Þarna væri um eld- gos að ræða. Klu'kkan tuttúgu mín útur yfir ellefu komu svo nýjar tilkynningar frá Hveravöllum um það, að þá sæjust bólstrar í stefnu rétt sunnan við Sátu, sem er við norðvestanverðan jökulinn. Væru þeir líkastir hálfkúlu í laginu. Þeir töldu að bólstrarnir hækkuðu og lækkuðu með sama hætti og gosmökkur gerir. Eins og nærri má geta varð uppi fótur og fit Þegar þetta spurðist og dr. Sigurður Þórarinsson flaug fyrri part dagsins með Birni Páls syni norður yfir, en varð einskis í var. Þá var skýjabakki yfir Sprengi sandi, austurbrún Hofsjökuls og hálendinu þar norður af, einmitt á þeim slóðum sem Hveravalla- menn töldu sig hafa séð bólstrana í stefnu á. Er nú talið nær fullvíst, að þarna hafi verið um einkennilegar skýjamyndanir að ræða, enda geta ský og gosmökkur verið harla lík að sjá úr mikilli fjarlægð, eins og Reykvíkingar kannast við frá Surtseyjargosinu. Á Hveravöllum er nú almargt manna frá Veður- stofunni við að ganga frá húsum undir veturinn, svo þarna hafa margir menn, sem vanir eru veð- urathugunum látið glepjast. Talið er sennilegt, að þarna hafi • verið um að ræða skýjaklakka yfir norð- austanverðum Hofsjökli, en vegna sterkrar suðlægrar áttar hafi upp streymi verið þar mikið og sagði dr. Sigurður að skýjaklakkar rydd ust þar upp og gæti verið erfitt að átta síg á því úr fjarlægð hvort þarna væri um að ræða ský eða gosmökk. Á ellefta tímanum í kvöld náðl blaðið tali af Björgvin athugunar manni á Hveravöllum. Hann kvað menn þar uppfrá Þá komna á þá skoðun, aö hér hefði verið um skýjabólstra að ræða. Fyrst í morgun virtust þeir vera beint í austur, en síðdegis í dag þegar þeir sáust aftur rétt undir rökk ur virtust þeir norðar, og ekki eins líkir gosmekki. Til lei nú þegar rúmgóð tveggja her bergja kjallaraíbúð miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla að hálfu. Þeir. sem hug hefðu á íbúðinni, legg* inn nafn sitt, ásamt símaanimeri j afgreiðslu Tímans i dag og filgreini stöðu, aldur og annað er máli skiptir, merkt „Alger reglusemi". KM 32 BRflun Hrærivélin VERÐ INNAN VIÐ 4000 KR. ÚRVAL AUKATÆKJA JAFNAN FYRIRLIGGJANDl. BRAUN HRÆRIVÉLIN FÆST 1 RAFTÆKJA VERZLUNUM f REYKJAVÍK OG VtÐA UM LAND. BRAUN-UMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF.. REYKJAVtK. AUGLYSING FRÁ IÐNNEMASAMBANDI ÍSLANDS: Skrifstofa sambandsins verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.30—20.30, sími 14410. I. N. S. í. SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR ER í DAG. Innritað í Miðbæjarskólanum í dag kl. 4—7 og 8—9 síðdegis (gengið inn um norðurdyr.) Innritunargjald, sem greiðist við innritun, er kr. 250.00 fyrir bóknámsflokka og kr. 400.00 fyrir verknámsflokka. Ekkert sérstakt kennslugjald fyrir veturinn. Sérstök athygli skal vakin á flokkum í foreldra- fræðslu, sálarfræði, bókmenntakynningu, leikhús- kynningu, sænsku og ítölsku. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður laugardaginn 2. október kl. 4 e.h. Nauðsynlegt er, að nemendur taki stundaskrá sína með. Skólastjóri. ÞYKKTARHEFILL Notaður þykktarhefill og afréttari, sambyggt, til sölu. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO HF., Klapparstíg 28, sími 11956. VEGNA ÚTFARAR Guðmundar Vilhjálmssonar, fv. framkvæmdastj., verða skrifstofur vorar lokaðar laugardaginn 2. október. Ennfremur verða vöruafgreiðslur vorar lokaðar frá kl. 9.30 sama dag. H. F .ElMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.