Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 16
222. tbl. — Föstudagur 1. október 1965 — 49. árg. íslenzkss veitingahúsið verð- ur opnað í London í desember PB-Rcykjavík, fimmtudag. Vonir standa nú tiL að Iceland ÚTVARPSVIRKJAR FARA Á SJÓN- VARPSNÁMSKEID MB-Reykjavík, fimmtudag. Senn lí®ur að því að íslenzka sjónvarpið taki til starfa og vonir standa til þess að fyrir næstu ára- mót hefjist útsending á svonefnd um stUlimyndum, en það eru kyrrar myndir, sem notaðar eru tU að stilla viðtæki eftir. Búast má við að sjónvarpstækjum fjölgi F’ramhaid oia 4 Á miðvikudaginn rakst frétta maður Tímans á tvo drengi, sem komu spígsporandi niður Eyrarlandsveg og höfðu hest í eftirdragi. Ekki var hesturinn fullvaxinn, en þægur var hann f taumi. Er fréttamaðurinn kom nær sá hann sér til mikillar undrunar, að þetta var ekki alvöruhestur heldur listilega uppstopipað folald á hjólum. Drengirnir sem heita, Harald ur, Iregi og Jakob Öm Haralds synir, sögðu að þeir væru á leið niður á Náttúrugripasafn tU þess að gefa safninu fol- aldið. Þeir sögðu, að plásslítið hefði verið heima hjá þeim fyrir svona stórt folald og orð- Ið erfitt að afla heyja Handa því. Síðan héldu þeir kotroskn ir áfram. Guðrún Hannesdóttir kona Karls Friðrikssonar vega vinnuverkstjóra stoppaði upp folaldið. Á myndinni er Jakob Öm á hestbaki. (Tímam. GPK) Food Centre verði opnað í London um mánaðamótin nóvember/des- ember næst komandi. Starfsfólk hefur verið ráðið að mestu leyti, og innréttingasmíði er í fullum gangi, og fyrsta sendingin af því, sem smíðað er hér heima, er þegar farin tU London. Blaðið hafði í dag tal af Ólafi Johnson hjá Ó. Johnson & Kaaber, en hann var nýkominn frá Lond on, og spurðum við hann frétta af gangi málanna hjá Iceland Food Centre. Ólafur sagði, að nú væri Halldór Gröndal forstjóri fyrir- tækisins farinn utan og undirbún ingur langt á veg kominn. Eins og kunnugt er hefur fyrirtækið tekið á leigu húsnæði í húsinu nr. 5 við Regent Street, mitt á milli Piccadilly Circus og Trafalgar Square, en Þarna var ísraelska flugfélagið E1 A1 til húsa. Leigu samningurinn er til 14 ára. Búið er að rífa innan úr húsinu gamlar innréttingar, og verið að byrja að koma fyrir nýjum innréttingum, en þær hefur Jón Haraldsson arki tekt teiknað, og þær era smíðaðar í Hafnarfirði. Fremst á götuhæðinni er ætlun in að hafa eins konar sölubúð, en Iceland Food Centre mun selja ýmiss konar íslenzkan mat bæði niðursoðinn og öðru vísi, auk þess sem þarna verður veitinga- sala. Þá verður þar „grill“ með mikilli koparhettu yfir, að sögn Ólafs, og verður grillið upplýst svo vegfarendur, sem fram hjá fara munu auðveldlega geta fylgzt með matreiðslumanninum við störf hans. Fyrir innan verður síðan veit- ingastaðurinn sjálfur, þar eru bás- ar með fram veggjum, og innst inni er bar og setustofa, en veit- ingastaðurinn hefur nú fengið vín veitingaleyfi. Veggir, borð og stól- ar verða úr ljósri eik, og gólf- teppið er rautt, allt mjög nýtízku legt, sagði Ólafur. Framreiðslu- stúlkurnar verða klæddar í ísL búninga, sem þó hafa verið gerðir nokkuð nýtízkulegir líka. Pilsin eru stutt, appelsínurauð á litinn og svunturnar svartar, og á höfð inu munu stúlkumar hafa litlar skotthúfur. Matreiðslumaðurinn verður íslenzkur, og sömuleiðis barþjónninn, sem verður eins kon ar yfirþjónn. Annað starfsfólk, sem ekki kemur til með að hafa af- skipti af gestum verður enskt Veitingastaðurinn mun geta rúm- að 70 manns í sæti, en eins og fyrr segir, verður Þarna líka verzl- Framhald á bls. 14. Hvaða áhrif man staðsetning fram- tíðarflugvallar hafa á flugfélögin ? ÞÖRF ER Á NÁKVÆMUM ÚTREIKNINGUM ÞARAÐ LÚTANDI MB-Reykjavík, fimmtudag. f nýútkomnum Faxafréttum, sem er fréttablað starfsfólks Flug félags íslands, er skýrt frá því, að nú sé unnið að útreikningum á þvú hvaða áhrif það hafi á fjár hag flugfélaganna, hvar framtíðar flugvöllur Reykjavíkur verður stað settur. Nefnd sú, sem samgöngu málaráðherra skipaði á s. 1. vori til að gera tillögur um framtíðar skipan þessara mála, fór þess á leit við Flugfélag íslands og Loft leiðir að Þau könnuðu mál þessi og skiluðu niðurstöðum til nefnd arinnar. Örn Ó. Johnson forstjóri F.f. rit ar „forstjórarabb“ í Faxafréttum. Segir þar m. a. að þrátt fyrir mikl ar athuganir erlendra og innlendra sérfræðinga undanfarin ár hafi framtíðarstefnan í flugvallarmál um Reykjavíkur ekki verið ákveð in. Nú í vor hafi verið skipuð AÐVENTISTAR GEFA GRÆN- LENZKUM BÖRNUM FATNAÐ KJ-Reykjavík, fimmtudag. Aðventistar á fslandi hafa und anfarin þrjú ár sent allmikiS af fötum til grænlenzkra barna, og í dag fór stór fatasending af stað til Grænlands, þar sem fötun um verður úthlútað í Godtháb, en þar hafa aðventistar hjúkrun arstöð og kirkju. Fatasendingin sem fór af stað í dag er hátt á annað tonn, — 35 kassar — verður flutt á vegum ameríska hersins til Syðri-Straum fjarðar, en þaðan með skipum eða á annan hátt til Godtháb. Júlíus Guðmundsson forstöðumaður Að- ventistasafnaðarins í Reykjavík tjáði Tímanum í dag að þetta væri í þriðja sinn sem fatasending ar sem Þessi færu til Godtháb, Aðventistar hafa þar hjúkrunar Framh. á bls. 2 fimm manna nefnd til þess að gera tillögur um þessi mál og segi m. a. svo um verkefni nefndarinnar: „Nefndin skal kynna sér vandlega tillögur þær og athuganir, sem áður hafa verið gerðar um sama mál og fyrir liggja í ráðuneytinu. Ennfremur skal nefndin gera all ar þær tæknilegar og fjárhagsleg Framhald á bls. 2 ELDGOS FYRIR- FANNST EKKERT MB-Reykjavík, fimmtudag. Sú fregn barst út um borgina í morgun að eld- gos væri hafið einhvers stað ar á miðhálendinu. Veður- athugunarmenn á Hveravöll um töldu í morgun að þeir sæju reykjarstróka frá eld- gosi í stefnu á norðanverð an Hofsjökul. Svo virðist nú, sem hér hafi eingöngu verið um einkennilegar skýjamyndanir að ræða, o<g þegar dr. Sigurður Þórar insson flaug yfir hálendið fyrri part dags í dag sá hann engin merki tun elds- umbrot, en skýjabakki var þá yfir Sprengisandi, aust anverðum Hofsjökli og norð ur yfir Eyjafjarðarhálendi. Það var klubkan 7-50 1 morgun, að skeyti barst um það frá Hveravöllum að fólk hefði þá fyrir hálf- tíma veitt athygli einkenni legum bólstrum í stefnu á Framhald á bls. 14 Júlíus Guðmundsson (neðar) og Steinþór Þórðarson hlaða fatasendingunni á Reykjavík í gær. (Tímamynd K.J.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.