Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.10.1965, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍRHgNN ÍÞRÓTTIR FOSTUDAGUR 1. október 1965 Rangers sigraði Benefica 3:1 „Markakóngurínn“ Forrest skoraði tvö mörk rétt fyrir leikslokin Þór Norðurlands- meistari 1965 Sextíu þúsund áhorfendur voru á Ibrox-leikvanginum í Glasgow á þriðjudagskvöld og sáu heimaliðið, Glasgow Rang ers^ sigra portúgalska liðið Benfica með 3:1. Leikurinn var ekki liður í neinni keppni, heldur var hér um að ræða „vináttuleik". NorSurlandsmótinu í knattspyrnu lauk s. I. sunnudan, en mótið hófst 12. ágúst s. I. Sjð lið tóku þátt í þessu Norðurlandsmóti og var þeim skipt í tvær deildir. í 1. delld voru Þór, Akureyri, KA og Knattspyrnu- félag Sigluf jarðar. í 2. deild voru UMSS, UMSE, HSÞ og Völsungar, Húsa- vjk. — í 1. deild sigraði Þór og vann þar með Norðurlandstitilinn 1965, en í öðru sæti varð KA. — í 2. deild sigraði UMSS með miklum yfir- burðum og flyzt upp í 1. deild. Myndin hér að ofan er frá verðlaunaafhendingu. Vignir Einarsson afhendir PáM Jónssyni, fyrirl. Þórs, Norðurlandsbikarinn. Tímamynd-GPK Starfsstúlku * 'W ' iite JUSbUi vantar á dagheimilið Lyngás’ nú þegár. Upplýsingar í síma 38-2-28. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. INNHEIMTUSTÖRF Viljum ráða nokkra röska menn til innheimtu- starfa. Upplýsingar í skrifstofunni, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, vesturenda. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. Portúgalarnir náðu snemma í leiknum forustu, 1:0, og skoraði Augusto markið. Fyrir hlé tókst McLean að jafna stöðuna og -ar 1:1 í hálfleik. f síðari hálfleik náði Rangers sér betur á strik og var um nær algeran einstefnuakstur að ræða af hálfu Rangersleikmannanna. En þrátt fyrir mörg ágæt tæki færi tókst þeim ekki að skora fyrr en fimm mínútur voru til leiks loka, en þá skoraði ,,markakóng urinn“ Forrest. Og aðeins tveim ur mínútum síðar, skoraði Forrest annað mark og urðu lokatölurnar því 3:1. Rangers-liðinu hefur gengið ágætlega í deildarkeppninni það sem af er — og ekki er að efa að sigurinn gegn Benefica, einu sterkasta og þekktasta liði álf i ; unnar, sem m. a. hefur orðið Evrópubikarmeistari, verði því „móralskur" stuðningur í þeirri baráttu sem það háir nú um að ná aftur forustusæti í skozkri knattspyrnu. — Ekki er okkur kunnugt um hvort Þórólfur hafi leikið með liðinu s. 1. þriðjudags kvöld. Ríkharður Jónsson Ríkharður mcð Tilfooð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, sem verða sýndar að Grensásvegi 9 mánudaginn 4. október í skrif- stofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Síldarsöltunarstúlkur óskast Söltanarstöðin Neptún, Seyðisfirði, óskar eftir stúlkum til síldarsöltunar. Frítt uppihald og fríar ferðir. Upplýsingar í síma 35709 og á Seyðisfirði í síma 174. Ársþing HSÍ háð á morgun Ársþing Handknaftleikssam- bands íslands verður haldið á morgun, laugardag, f félagsheim ili KR við Kaplaskjólsveg og hefst stundvíslega klukkan 14. Búizt er við, að milli 50 til 60 fulltrúar sitji þetta ársþing hand knattleiksmanna. BRIDGE Tvímenningskeppni hjá Tafl og Bridge klúbbnum er nú lokið og urðu úrslit hjá 18 efstu pörunum sem hér segir: 1. Júlíus — Trygvi 738 2. Björn — Eggert 726 3. Sigríður — Sigurður 711 4. Jón Gísli — Vilhjálmur 701 5. Jón — Gunnar 689 6. Þröstur — Bjarnar 687 7. Rósmundur — Stefán 686 8. Karl — Páll 680 9. Zophónías — Lárus 679 10. Eiður — Guðjón 671 11. Þuríður — Haraldur 668 12. Ingunn — Gunnþórun 663 13. Laufey — Fanney 661 14. Magnús — Olli 660 15. Hafsteimn — Gísli 671 16. Hákon — Óli 659 17. Ragnar — Þórður 657 18. Eysfeinn — Björn 655 Nú er verið að skrá í „aðal- einnienning klúbbsins, sem jafn- framt er Firmakeppni og þurfa þeir sem hafa áhuga að tilkynna þátttöku sína sem fyrst i síma 10789. Þá er í undjrbúnmgi bridge kennsla og eru nokkrir búnir að láta skrá sig í hana. Alf—Reykjavík, *ir*imtudag. Eins og áður hefur verið skýrt frá í biaðinu, fer úrslita leikurinn milli KR og Akra- ness fram á sunnudaginn á Laugardalsvellinum og hefst kl. 15. Eitt dagblaðanna skýrði frá því, að Ríkharður hefði verið staddur erlendis um s. I. helgi —og af því til. efni hafa margir spurt, hvort Ríkharður myndi ekki leika STIRTn FRETTIR ★ Á Skotlandi hafa farið fram fjórar umferðir i 1. deildar keppninni og að þeim loknum er Hibernian efst með 7 stig. Fjögur lið koma í hæla Hibs, — Celtic, Dundee Utd. Dun- fennline og Rangers, öll með 6 stig. Á Englandi eru 3 lið efst í 1. deild með 14 stig, Burnley, Leeds, Sheff. Utd. og WBA- ★ V.-Þjóðverjar eru nú nær örugglega búnir að tryggja sér sæti í lokakeppni heimsmeist með Akraness.liðinu á sunnu daginn. Þessu er til að svara, að Rík harður er kominn heim og leik ur með Akraness-liðinu gegn KR Þessar upplýsingar fékk blaðið hjá Guðjóni Finnbogasyni, þjálf ara liðsins. Guðjón skýrði enn fremur frá því, að liðið yrði lík lega óbreytt frá síðasta leik, en ef einhverjar breytingar yrðu, þá yrðu þær litlar. Ekki hefur frétzt um lið KR en það verður að öllum líkindum óbreytt frá síðasta leik. arakeppninnar í knattspymu með sigri gegn Svíþjóð s- 1. sunnudag í Stokkhólmi, 2:1. ★ Á sunnudaginn fór fram landsleikur í knattspymu milli Noregs og Svíþjóðar og lauk honum með jafntefli, 2:2. Leik urinn fór fram í Osló- ★ Finnar sigruðu Pólverja í undanrásum heimsmeistara- keppninnar í knattspymu með 2:0 á sunnudaginn. Staðan í riðlinum er nú sú, að ítalir og Skotar hafa 5 stig, en Finnar og Pólverjar 2 stig hvor. — Á sunnudaginn fór einnig fram leikur milli Búlgaríu og Belgíu og sigraði Búlgaría með 3:0. Verkamenn Verkamenn óskast. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 11790 og 1575, Keflavík. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF. Miðstöðvarketill Notaður miðstöðvarketill, 5 ferm. til sölu, ásamt kynditæki Gilbarco. Upplýsingar á RAFMAGNSVERKSTÆÐI S.Í.S., sími 38-900. Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.