Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 13
C' 13 MÖRGUlNBLAÐIÐ', 'SUNNUDÁGUR 11. JANÚAR 1987 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Urslit: Eiður Guðjohnsen — Kristinn Helgason 216 Hermann Lámsson — Kjartan Kristófersson 178 Guðjón Jónsson - Friðrik Jónsson 172 Óskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 170 Meðalskor 156. Á þriðjudaginn kemur hefst aðal- sveitakeppni félagsins og eru spilarar hvattir til að mæta tíman- lega til skráningar. Spilað er að venju í Gerðubergi kl. 19.30. Bridsdeild Skagfirðinga Að þremur umferðum óspiluðum í aðalsveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Sveit “ Guðrúnar Hinriksdóttur 182 “ Rögnvaldar Möller 181 “ Lárusar Hermannssonar 179 “ Armanns Lárussonar 171 “ Sigmars Jónssonar 162 “ Guðmundar Theódórss. 158 Næst verður spilað 13. janúar. Spilað er í Drangey, félagsheimili Skagfírðinga, Síðumúla 35. Bridsdeild Breið- f irðingaf élagsins Sl. fímmtudag var spilaður tvímenningur fyrir þá sem ekki spila í Reykjavíkurmótinu. Spilað var í einum 16 para riðli og urðu úrslit þau að Gunnar Þorkelsson og Lárus Hermannsson urðu hlut- skarpastir með 259 stig. Næstu pör: Sigmar — Óskar 245 Þórarinn — Gísli 238 Kristófer — Halldór 232 Magnús — Jón Stef. 230 Meðalskor 210. Næsta fimmtudag verður sveita- keppni fram haldið. Spilarar eru beðnir að athuga að þá verður spil- að í nýju húsi Bridssambandsins í Sigtúni 9. Gengið er inn að austan- verðu og bytjað að spila kl. 19.30 stundvíslega. Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavíkurmótið í sveitakeppni, undanrásir, hófst sl. miðvikudag. 21 sveit er með að þessu sinni og er spiluð einföld umferð með 16 spilum milli sveita, allir v/alla. Að loknum 4 umferðum er staða efstu sveita þessi: Pólaris 82 stig Atlantik 79 “ Sigurður B. Þorsteinsson 77 “ Sigtryggur Sigurðsson 77 “ Samvinnuferðir/Landsýn 74 “ Hreinn Hreinsson 73 “ Ólafur Lámsson 72 “ Delta 69 “ Páll Valdimarsson 69“ Næstu tvær umferðir verða spil- aðar nk. miðvikudag í Sigtúni 9. Annars eru spiladagar mótsins þessin Miðvikudagamir 14., 21. og 28. jan., laugardagamir 17. og 24. janúar, sunnudagamir 18. og 25. janúar og 1. febrúar. Helgina 7.-8. febrúar munu svo 6 efstu sveitimar spila til úrslita í mótinu en alls komast 13 efstu í íslandsmótið í sveitakeppni. Fyrirliðar eru minntir á að keppn- isgjald, kr. 6.800 pr. sveit, verður innheimt næsta miðvikudag. Bikarkeppni Bridssam- bands Reykjavíkur í sveitakeppni Alls taka 24 sveitir þátt í fyrstu bikarkeppni sveita sem haldin hefur verið í Reykjavík, sérstaklega. Sú nýbreytni var tekin upp að skipa sveitum í 8 hópa í 1. umferð, þijár sveitir í hveijum hópi. Sigurvegar- amir í hveijum hópi komast síðan í 8 sveita úrslit, að undangengnum 40 spila leik við hina tvo í riðlinum. Skipan riðla er þessi: 1. riðill: Sigurður B. Þorsteinsson BR, Esther Jakobsdóttir B.kv. og Elín J. Ólafsdóttir BR. 2. riðill: Aðalsteinn Jörgensen BR, svéit Pólaris BR og Páll Valdi- marsson BR. 3. riðill: Sveit Atlantik BR, Jón Steinar Gunnlaugsson BR og Guð- mundur Þorkelsson Ármúlask. 4. riðill: Þórður Sigfússon TBK, Sigfús Öm Ámason TBK og Baldur Bjartmarsson Breiðholti. 5. riðill: Sigurður Siguijónsson BR, sveit Fram BR og Sigmundur Stefánsson BR. 6. riðill: Magnús Sverrisson Breiðfirðingum, Guðni Kolbeinsson Skagfírðingum og sveit Delta BR. 7. riðill: Jón Hjaltason BR, Sig- tryggur Sigurðsson BR og sveit Samvinnuferða/Landsýnar BR. 8. riðill: Sigurður Steingrímsson TBK, Guðmundur Baldursson Breiðholti og Jóhann Jóhannsson Breiðfirðingum. Leikimir skulu spilast í þessari röð: 1. umferð sveitir nr. 2—3, í 2. umferð sveitir nr. 3—1 og í þriðju umferð sveitir nr. 1—2 (heimasveit á undan). Leikjum í 1. umferð skal vera lokið fyrir 23. febrúar. Verði ein- hveijum leik þá ólokið, reiknast engin stig fyrir þann leik. Keppnis- gjald er kr. 3.200 pr. sveit og skal greiðast fyrir 1. febrúar. Verði það ekki gert telst viðkomandi sveit ekki með og fellur þar með úr leik. Greiðslu má koma til Ólafs Láms- sonar. RENAULT 21 Gksivagn sem gleður augað Nýr og fullkominn fjölskyldubíll frá Re- nault. Glæsileg hönnun ogfágað útlit sameinar alla kosti sem franski bifreiðaiðn- aðurinn hefur upp á að bjóða, lipurð bæjarbíls ogþægindi fjölskyldubíls. VERÐ KR. 546.767.85 miðað viðjanúargengi 6.2648. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 Cterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! fHorjgMtiMötofo SYMA-SYSTE M Sérsmíði á innréttingum fyrir verslanir, skrifstof- ur og stofnanir. Gæðavara. ÁL OG PLASThf Armúla 22 - Pósthólf 8832 Sími 688866 - 128 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.