Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987
C 15
Jólin kvödd
í Hólminum
Stykkishólmi.
Stykkishólmsbúar kvöddu jól-
in með veglegri áramótabrennu
á þrettándanum rétt fyrir ofan
bæinn. Flugeldar fóru um loftið
og vörpuðu glæsilegum litum á
umhverfið.
Þrátt fyrir að veðrið væri mót-
stætt, stormur og rigning, logaði
glatt í brennunni og ekki virtist
ganga illa að kveikja á flugeldun-
um, því þeir þutu í loftið hver af
öðrum. Fólk lét heldur ekki standa
á sér að vera viðstatt og bílar í
tugatali voru í nágrenni og fólkið
horfði hugfangið á það sem var að
gerast.
Björgunarsveitin Berserkir hafði
frumkvæði að þessum útifagnaði
og margir liðsmenn styrktu þetta
fýrirtæki bæði með hjálp og fjár-
munum. Björgunsveitin hefir verið
virk á þessu ári sem kvatt hefir,
bæði almennt og vel mönnuð. Það
er Hólminum mikið öryggi. Slökkvi-
lið bæjarins er einnig vel mannað.
Slökkviliðsstjóri er Högni Bærings-
son sem sýnt hefir undanfarin ár
að hann ásamt sínum góðu liðs-
mönnum kann til verka. Á árinu
gekkst slökkvilið fyrir æfingu í
samvinnu við Brunabótafélagið og
fleiri. Um leið var haldin ráðstefna
sem margir nutu góðs af. Það er
hvetju byggðalagi brýn nauðsyn að
eiga gott lið sem alltaf er tilbúið
að mæta eldsvoða, en sem betur fer
var ekki mikið um útköll á sl. ári.
— Árni
Leiðrétting:
Vantaði
orðið ekki
Átta prófessorar í læknis-
fræði hafa ritað heilbrigðis-
ráðherra bréf, hvar þeir vara
við þvi að einstakir ríkisspital-
ar verði settir undir sérstaka
stjórn. í þeirri málgrein
bréfsins, sem fjallar um eign-
arhald á Borgarspítala, féll
hinsvegar i birtingu Morgun-
blaðsins niður orðið „ekki“,
sem breytir merkingu.
Rétt átti setningin að hljóða
svo:
„Undirritaðir vilja að svo
stöddu ekki láta í ljós afstöðu
til þess, hvort slíkar breytingar
séu æskilegar. Leiði þær hins
vegar til þess að ríkið kaupi
spítalann og taki við rekstri
hans er nauðsynlegt að hyggja
vandlega að því, hvernig yfir-
stjórn hans skuli háttað".
Velvirðingar er beðið á þess-
ari prentvillu.
Japanir skila
tyrkneskum
heslihnetum
Tókíó. Reuter.
JAPANIR tilkynntu í dag.föstu-
dag, að þeir væru í þann mund
að senda þrjátíu tonn af tyrk-
neskum beslihnetum afturtil
framleiðenda, vegna þess að í
hnetunum hefði fundizt veruleg
geislavirkni. Umræddar hnetur
voru fluttar til Japans í desem-
ber og segir í fréttum opinberra
aðila í Japan, að \ið athugun
hafi farmurinn innihaldið meiri
geislavirkni en fundizt hefði í
matvælum síðan í apríl, er kjarn-
orkuslysið varð í Chernobyl.
Japanska heilbrigðisstofnunin
ákvað að láta rannsaka allar mat-
vörur, sem voru fluttar inn til
landsins, eftir ofannefndan atburð.
í hnetunum reyndist geislavirkni
langt fyrir ofan hættumörk. Eftir
að þetta kom upp úr dúrnum var
ennfremur ákveðið að láta fylgjast
sérstaklega vel og vandlega með
öllu, sem væri flutt inn til Japans
frá Tyrklandi.
Bjóddu hePSninni heim!
Fádu þér miða hjá næsta umboðsmanni
HHÍ - Núna!
Hvergi í heiminum er vinningshlutfall jafnhátt og hjá Happdrætti Háskóla íslands, Af hverium
100 kr. renna 70 kr. til vinninqshafa! Mest getur þú unniö 18 milljónir á eitt númer - og allt
skattfrjálst.
Slepptu ekki tækifærinu, næsti umboðsmaður er ekki langt undan. Við drögum 15. janúar.
Reykjavík:
Aðalumboð, Tjarnargötu 4, simi 25666
Búsport.verslun, Arnarbakka 2-6, sími 76670
Bókabúðin Álfheimum 6, simi 37318
Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ, simi 686145
Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, simi 83355
Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350
Griffill s.f., Siöumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, simi 36811
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557
Neskjör, Ægissíðu 123, sími 19292
Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800
Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, sími 13108
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustig 11, sími
27766
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2b, simi 622522
Úlfarsfeil, Hagamel 67, sími 24960
Kópavogur:
Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, simi 40436
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 40180
Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, simi 41900
Garðabær:
kaverslunin Gríma, Garðatorgi 3, sími 656020
Seltjarnarnes:
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Austurströnd 3, simi
625966
Hafnarfjörður:
Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, sími 54343
Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Asfell, Þverholti, sími 666620
Vesturland:
Akranes
Fiskilækur Melasveit
Grund Skorradal
Laugaland
Stafhoitstungum
Reykholt
Borgarnes
Hellissandur
Ólafsvik
Grundarfjörður
Stykkishólmur
Búðardalur
Vestfirðir:
Króksfjarðarnes
Patreksfjörður
Tálknafjörður
Bildudalur
Þingeyri
Rateyri
Suðureyrí
Bolungarvík
isafjörður
Súðavík
Vatnsfjörður
Krossnes Árneshr.
Hólmavík
Borðeyri
Norðurland:
Hvammstangi
Blönduós
Skagaströnd
Sauðárkrókur
Bókaverslun
Andrésar Níelssonar, simi 1985
Jón Eyjólfsson, simi 3871
Davíð Pétursson, simi 7005
Lea Þórhallsdóttir, simi 5322
Dagný Emilsdóttir, sími 5202
Verslunin Isbjörninn, sími 7120
Svanhildur Snæbjörnsdóttir,
Hellu, sími 6610
Jóna Birta Óskarsdóttir,
Ennisbraut 2, simi 6167
Kristín Kristjánsdóttir, simi 8727
Ester Hansen,
Silfurgötu 17, sími 8115
Versl. Einars Stefánssonar,
c/o Ása Stefánsdóttir, simi 4121
Halldór D. Gunnarsson, sími 4766
Magndís Gísladóttir, simi 1356
ÁstaTorfadóttir,
Brekku, sími 2508
Birna Kristinsdóttir,
Sæbakka2, sími 2128
Margrét Guðjónsdóttir,
Brekkugötu 46, sími 8116
Steinunn Jónsdóttir,
Hafnarstræti 3, sími 7619
Sigrún Sigurgeirsdóttir,
Hjallabyggð 3, sími 6215
Guðríður Benediktsdóttir,
sími 7220
Jónína Einarsdóttir,
Aðalstræti 22, sími 3700
Unnur Hauksdóttir,
Aðalgötu 2, sími 4983
Baldur Vilhelmsson, sími 4832
Sigurbjörg Alexandersdóttir
Jón Loftsson, Hafnarbraut 35,
sími 3176
Guðný Þorsteinsdóttir, simi 1105
SigurðurTryggvason, sími 1341
Sverrir Kristófersson,
Húnabraut 27, sími 4153
Guðrún Pálsdóttir,
Röðulfelli, sími 4772
Elínborg Garðarsdóttir,
Háuhlíð 14, sími 5115
Hofsós Rjót Siglufjörður Ólafsfjörður Hrísey Dalvík Grenivik Akureyrí Akureyrí Mývatn Grímsey Húsavik Kópasker Raufarhöfn Þórshöfn Laugar S.Þing. Anna Steingrímsdóttir, sími 6414 Inga Jóna Stefánsdóttir, simi 73221 Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, simi 71652 Verslunin Valberg, sími 62208 Gunnhildur Sigurjónsdóttir, sími 61737 Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antonsdóttir, s. 61300 Brynhildur Friðbjörnsdóttir, Ægissíðu 7, simi 33227 Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sími 24046 N.T. umboðið, Sunnuhlíð 12, sími 21844 Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, simi 44220 Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, simi 73101 Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, sími41569 Öli Gunnarsson, Skógum, sími52120 Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239 Kaupfélag Langnesinga, simi81200 Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali, sími 43181
Austfirðir:
Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga, sfmi 3200
Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937
Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurðssonar, Austurvegi 23, sími 2271
Neskaupstaður Verslunin Nesbær, sími 7115
Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239
Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, simi 1185
Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, simi 4179
Fáskrúðsfjörður Bergþóra Bergkvistsdóttir, simi 5150
Stöðvarfjörður Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, simi 5848
Breiðdalur Kristín Ella Hauksdóttir, sími 5610
Djúpivogur Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún, sími 88853
Höfn Hornafirði Hornagarður, sími 81001
Suðurland:
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sími 7624
Vik i Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, simi 7215
Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, simi 5640
Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165
Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sími 6813
Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, simi 6116
Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sími 1880
Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, simi 1666
Stokkseyri Guðrún Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, simi3201
Eyrarbakki Þuriður Þórmundsdóttir, sími3175
Hveragerði Jónina Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, sími 4548
Þoriákshöfn Jón Sigurmundsson, Odda- braut 19, simi 3820
1 Reykjanes:
Grindavík Asa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 8080
Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími 6919
Sandgerði Sigurður Bjarnason, sími 7483
Keflavík Jón Tómasson, sími 1560
Flugvöllur Erla Steinsdóttir, simi 55127
Vogar Halia Arnadóttir, Hafnargötu 9,
sími 6540
Vinningar í H.H.Í. 1987: 9 á kr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 216 á kr. 100.000;
2.160 á kr. 20.000; 10.071 á kr. 10.000; 122.202 á kr. 5.000;
234 aukavinningar á kr. 20.000. Samlals 135.000 vinningar á kr. 907.200.000.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ISLANDS
Vcenlegast til vinnings
ARGUS/SIA