Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 19

Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 19
PBBÍ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 C 19 LEIKFIMI Tækifærið sem þú hefur beðið eftir Leikfimi fyrir hressar stúlkur og stráka á öllum aldri. Styrkjandi og liðkandi æfingar við allra hæfi. Kennt er í íþróttahúsi Breiðagerðisskóla á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 18.00. Kennari: Rósa Ólafsdóttir, íþróttakennari og vaxtarræktar- kona. Innritun á staönum. Upplýsingasími 46301. Flmlelkadolld Ármanns. Tölvunámskeið á Macintosh Pagemaker Umbrotsforritið Pagemaker er sennilega öflug- asta umbrotsforrit sem til er á einkatölvur í dag. Kennari á námskeiðinu er Guðmundur Gíslason, ritstjóri Skinfaxa, blaðs Ungmenna- félags íslands. Guðmundur hefur sennilega mesta reynslu allra íslendinga í notkun forrits- ins og Skinfaxi er skrifaður í Macwrite, síðurnar eru formaðar á Pagemaker og síðan prentaðar út á laserprentara. Dagskrá: ★ Kynning á Pagemaker. ★ Hvernig Pagemaker og Macwrite vinna saman. ★ Hvernig náó er í texta úr Macwrite. ★ Kynntir helstu möguleikar Pagemaker og sýnd nokkur dæmi um uppsetningu síðna. ★ Hvernig má setja myndir úr teikniforriti á síðu. ★ Farió í uppsetningu og útlitshönnun fréttabréfs. ★ Samið og sett upp fréttabréf. ★ Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Guðmundur Gíslason, ritstjóri Skinfaxa. Tími: 19.—22. janúar kl. 17-20. Works Fjölnotaforritið Works er frá Microsofter og er nú að verða mest notaða forritið á þá möguleika sem það býður uppá. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun Macintosh. ★ Ritvinnsla, æfingar. ★ Gagnagrunnur, æfingar. ★ Tölvureiknir, æfingar. ★ Flutningur gagna milli þátta forritsins. ★ Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Guðmundur Karl Guðmundsson, sölumaður hjá Radíóbúðimii. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. SKIÐAPARADISIN ZELL AM SEE ÆmámmÉWmÉmLtÉ M mJL W M mkmd MLaá Hvernig vœri að skreppa í vetrarfrí til ZELL AM SEE í Austurríki? Þar er eitt glœsilegasta vetraríþrótta- svœði í Evrópu og þó víðar vœri leitað. Skíðalyftur við bœjardyrnar flytja skíðafólk upp í brekkur við allra hœfi. Þar taka þrautreyndir skíðakennarar við byrjendum og innan fórra daga er farið að takast ó við brekkur atvinnumanna. ísilagt þorpsvatnið er ókjósanlegt fyrir þó sem vilja bregða sér ó skauta og gönguskíðasvœðið er ein- staklega skemmtilegt. Veitingahús eru víðs vegar um skíðasvœðið, ölstofur og diskótek í þorpinu ósamt glœsilegum gististöðum. Þetta allt saman og meira tii er alveg ótrúlega ódýrt. 'Tveggja vikna ferð fyrir fjóra, tveir fullorðnir og börn 2ja—12 óra, dvalið ó íbúða- hótelinu HAGLEITNER, kostar ekki nema kr 18.178* Allar nónari upplýsingar fóst ó söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 ' ■ ■■ - m FLUGLEIDIR * Gildir til 31/1. Verð frá 1/2 til 7/3 kr. 20.860,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.