Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 24

Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 24 C Aðalumboðiðhf. Getum útvegað allar gerðir bíla eftir óskum hvers og eins. Tredia 1984. Ekinn 50.000 — 310.000,- Citroén CX 25 Pallas 1E 1984 m/öllu. Sjálfsk. Ekinn 80.000 — 550.000,- DB 230 GD m/blæju 1986 spl. drif. Ekinn 80.000 — 500.000,- DB 280E 1977 sóll., sjálfsk., litað gler. - 420.000,- r—■ - UIIASAIA GUÐFINNS IJÓRUNN KARLSDÓTTIR í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Wöfðar til .fólksí öllum starfsgreinum! FRÖNSKUNÁMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE — 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 26. janúar. — Kennt verður á öllum stigum ásamt bókmenntaklúbbi, barnaflokki og unglingaflokki. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Francaise, Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 14 til 19, og hefst fimmtudaginn 15. janúar. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. ATH. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA (Eurocard og Visa) Suðurnes Niarðvík — Keflavík Hvernig væri að koma línunum og skapinu í lag og skella sér í hressandi leikfimi hjá Birnu og láta góða líkamsþjálfun verða hluta af lífsmynstrinu. Allir finna flokk við sitt hæfi í íþróttahúsi Njarðvíkur og íþróttasal Myllubakkaskóla Keflavík. Dag- og kvöldtímar 2 og 4 sinnum í viku. Kennsla hefst 12. janúar. Nýtt, nýtt — Strákar kl. 6.15 í Njarðvík. Erobikk. Blandaður hópur fyrir bæði kynin. „Lausir" tímar fyrir vaktavinnufólk. Rólegar æfingar við allra hæfi. Byrjendaflokkar Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir dömur á öllum aldri. Framhaldsflokkar Góðir teygju og þoltímar fyrir hresst fólk á öllum aldri. Eróbikk Barna- og unglingaflokkar frá 6 ára aldri Jassballet Upplýsingar og innritun í síma 6062. Birna Magnúsdóttir. MEÐEINU stmu færð á viðkomandi greiðslukortareikning CHin-nir SÍMINNER 691140- 691141 JE Eldhús-krókurinn Fiskibollur Væri ekki tilvalið eftir allan hátíðarmatinn og tilstandið að snúa sér nú að fiskmeti og fljót- löguðum mat, eins og til dæmis fiskibollum, heimatilbúnum eða úr dós? Ef ykkur finnst að fiskibollur séu fremur fábreytt fæða, þá eru ótal ráð til að gera hær gimileg- ar, og hér koma nokkrar upp- skriftir. Heimalagaðar fiskibollur 400 g ýsuhakk (eða þorskur), 1 meðalstór laukur, 1-1 V2 tsk. salt, hvítur pipar, V2 tsk. Seafood Sea- soning, 2 msk. kartöflumjöl, 2 msk. hveiti, um 3 dl mjólk, 1 stórt egg (eða 2 lítil). Smásaxið laukinn, ef hann er ekki í hakkinu frá fisksalanum. Öllu síðan blandað saman og hrært í hrærivél. Gott að láta bíða smástund. Steikið í smjöri eða smjörlíki litlar bollur. Látið svo 1—2 msk. af vatni út í pönnuna, lok yfir og minnkið hitann niður á lægsta straum. Látið malla í 8—10 mínút- ur. Berið fram með soðnum kartöflum og bræddu smjöri. Einnig má bera bollurnar fram með kokkteil- eða remúlaðisósu ásamt hrásalati. Fiskibollur með grænmeti Blandið út í V2 kg af fiskibollu- deigi 1 msk. kapers, niðursöxuðu, '/2 msk. saxaðri rauðrófu, V2 msk. saxaðri súrri agúrku, V2 msk. rif- inni gulrót. Steikið litlar bollur. Bakið upp sósu (hveitijafning) og látið í hana blandað grænmeti, smátt saxað. Spænskar bollur 1 lítil dós fískibollur, 2 msk. smjörlíki, 1 lítil græn paprika, lítil dós kræklingur, salt og pipar, papriku- og hvítlauksduft eftir smekk. 2 dl hrísgrjón, 2 msk. smjörlíki, 4 dl vatn. Brúnið hrísgijónin í 2 msk. af smjörlíki. Hellið vatninu yfir og látið sjóða við vægan hita í 18—20 mínútur. Skerið fískibollumar í sneiðar og brúnið þær í 2 msk. af smjörlíki. Látið saman við niður- sneidda papriku, kræklinginn (eftir að safanum hefur verið hellt af honum), salt, pipar og annað krydd. Þegar hrísgijónin em soðin er ölli’ hellt saman. Borið fram strax með grófu brauði og smjöri. Fiskibollur í rækjujafningi 1 stór dós fiskibollur, tómat- sósa, salt og pipar og rækjur eftir efnum og ástæðum. Gerið jafning úr smjörlíki og hveiti, þynnið með fiskibollusoði og mjólk. Kryddið með tómatsósu, salti og pipar. Rækjum bætt út í ásamt fiskibollunum. Látið hitna í gegn. Borið fram með soðnum kartöflum. Einnig má baka upp jafninginn án tómatsósunnar og rækjanna og bragðbæta hann með karríi. Þá eru bollurnar bornar fram með laussoðnum hrísgtjónum, seyddu rúgbrauði og smjöri. Innbakaðar f iskibollur 1 dós stórar fiskibollur, olía eða steikingarfeiti. Innbökunardeigið: 1 egg, tæpur desilítri af hveiti, V2 tsk. salt, um V2 dl vatn. Hellið vökvanum af fískibollun- um og leggið þær á blað af eldhúsrúllu. Hrærið innbökunar- deigið varlega saman án þess að það þeytist. Hitið olíuna eða feitina í lítilli, djúpri pönnu eða skaftpotti. Feitin á að vera það heit að teningur af skorpulausu franskbrúði brún- ist í henni á tæpri mínútu. Takið fiskibollurnar með gaffli, dýfið þeim í deigið 0g raðið þeim hlið við hlið ofan í feitina. Snúið bollunum með sleif þar til þær eru orðnar Ijósbrúnar á öllum hliðum og stinnar. Leggið bollurnar þá á blað úr eldhúsrúllu meðan lekur af þeim. Bollurnar borðist nýsteiktar, og gott er að bera með þeim laussoð- in hrísgijón, hrásalat og remúlaði- sósu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.