Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 7

Morgunblaðið - 28.02.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 00:15 8lS» 10:30 FÓSTBRÆÐURNIR (Brotherhood ofJustice). Glæpamenn ráða ríkjum í smábæ nokkrum þangað til nokkur ungmenni þola ekki við lengurog veita þeim viðnám. ANNAÐKVOLD o Aðalfundur „Okkar manna“ er 5. mars AÐALFUNDUR Okkar manna, félagfs fréttaritara Morgun- blaðsins, verður haldinn i Veit- ingahöllinni í Húsi verslunarinn- ar, fimmtudaginn 5. mars næstkomandi og hefst klukkan 19.30. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, erindi um nýj- ungar og breytingar á blaðinu. Innlendir fréttaritarar Morgun- blaðsins stofnuðu félagið Okkar menn í apríl 1985. Félagsmenn eru nú um 100, dreifðir um allt landið. Tilgangur félagsins er að efla og treysta Morgunblaðið og vinna að hagsmunamálum fréttaritara þess. Félagið hefur meðal annars unn- ið að fræðslumálum í samvinnu við Morgunblaðið. í nóvember síðastliðnum efndi Morgunblaðið til fyrsta fræðslunámskeiðs síns fyrir fréttaritara, og sóttu það 11 menn. Þótti námskeiðið takast vel. Dagana 4.-5. mars næstkomandi verður 2. námskeiðið haldið og sækja það 16 fréttaritarar. Formaður Okkar manna er Úlf- ar Ágústsson á ísafirði, ritari er Ólafur Guðmundsson á Egilsstöð- um og Helgi Kristjánsson í Ólafsvík er gjaldkeri. (Fréttatilkynning) Selfoss: Ný saumastofa sett upp í iðn- görðum bæjarins Selfossi UNDIRBÚNINGUR að upp- setningu nýrrar saumastofu á Selfossi, sem veita mun í kringum 25 manns atvinnu, er kominn vel á veg. Unnið er að kaupum á vélum og reiknað með að hún taki til starfa innan mánaðar. Saumastofan fær inni í 450 fermetra húsnæð í iðngörðum bæjarins við Gagnheiði. Sauma- stofa þessi er í einkaeign og mun vinna að verkefnum í ullariðnaði. Sig.Jóns. Hvers vegna Sunnudagur QEIMÁLFURINN Alflangar tilað kynnast mann- fólkinu nánar- sérstaklega kvenfólkinu. Sunnudagur KÍNAHVERFIÐ (Chinatown). Óskarsverðlauna- myndfrá 1974, meðJack Nicholson, Faye Dunwayog John Huston i aðalhlutverkum. Myndin gerist árið 1937 og fjallar um einkaspæjara sem tekur að sér mál sem virðist auðleyst, en við nánari athugun tengistþað morði og almennu hneyksli. Leikstjóri: Roman Polanski. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn fsorð þúhjé Helmlllstœkjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Vegna þess að: er með innbyggðum herði er því létt að þrífa hefur sérlega fallega áferð þekur algjörlega í 2-3 umferðum \ / ■^nýja Ijósa línan Fæst í öllum helstu málningarverslunum Efnaverksmiðjan Sjöfn Akureyri. Sími 96-21400

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.