Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.02.1987, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. FEBRÚAR 1987 15 Sumar ferðir eru bara sumarferðir SÖGUFERÐIR ERU BÆÐI ÓDÝRAR OG COST>V DEL SOL öruggt sólskin í sumarleyfinu á vinsælustu baðströnd Evrópu. Leiguflug, frábærir gististaðir og íslensk fararstjórn. Möguleiki á að taka flug og bíl og ferðast um Spán og Marokkó, einnig bjóðum við vikuferðir um söguslóðir ANDALÚSÍU. Dagflug frá 10. júní. Páskaferð 14-27 apríl KYNNIÐ YKKUR SÖGUAFSLÁTTINN OG BARNAVERÐIN Verð frá kr. 28.050,- í 2 vikur TYRKLAND Þetta er án efa ferðamannaland framtíðarinnar. Stórkostleg náttúrufegurð, miklar sögulegar minjar, góður matur og vingjarnlegt fólk í ævintýralandi sumarsins. Hægt að velja um dvöl í Istanbul, eða á tyrknesku rivierunni við ANTALYA, einnig siglingu meðfram ströndinni. Farið í áætlunarflugi um AMSTERDAM og HAMBORG og hægt að stoppa 1 sinni á útleið og 1 sinni á heimleið. islenskur fararstjóri. Verð frákr. 41.800,-í 3 vikur TÚNIS Einn vinsælasti ferðamannastaður Evrópubúa í dag. Framandi umhverfi við pálmum skrýddar strendur í HAMMAMET sem er rótgróinn sumarleyfisstaður sem býður nútíma ferðamanni öll þægindi og skemmtanir. íslenskur fararstjóri. Farið í áætlunarflugi um KAUPMANNAHÖFN og hægt að hafa viðdvöl þar á bakaleið. Verð frá kr. 33.700,- í 2 vikur FLUG OG BÍLL OG SUMARHÚS Hvort sem þú flýgur til LONDON, LUXEMBORGAR, HAMBORGAR, AMSTERDAM, KAUPMANNAHAFNAR eða SALZBURG og COSTA DEL SOL, þá bjóðum við fjölda gistimöguleika víðs vegar um Evrópu í sumarhúsum, íbúðum, hjólhýsum eða sögufrægum byggingum á eftirminnilegum stöðum. KYNNTU ÞÉR VERÐSKRÁ OKKAR OG STAÐI ÞÁ ER VIÐ BJÓÐUM, ÞAÐ KEMUR Á ÓVART. SYLT Eyjan SYLT við landamæri Danmerkur og Þýskalands býður upp á einhverjar bestu baðstrendur norðan Alpafjalla, ánægjulegt og afslappað sumarleyfi. íslenskur fararstjóri. Verð frá kr. 20.000 miðað við 4 í bíl og húsi í 1 viku. DAMP Afar fullkomin og fjölbreytt ferðamannanýlenda við Eystrasalt, skammt norður af HAMBORG, þar sem við bjóöum bæði íbúðir og sumarhús. Verð frá kr. 20.600 miðað við 4 í bfl og íbúð Í1 viku SÉRFERÐIR í sumaráætlun Sögu eru margir skemmtilegir ferðamöguleikar: Grikkland með danskri ferðaskrifstofu, skútuferðir um Miðjarðarhaf, golfferð til SKOTLANDS, knattspyrnuferðir fyrir ungt fólk, ævintýraferð um höfuðborgir Austulanda fjær í október, rútuferð um RÍNARDAL í júní, höfuðborgir Norðurlanda í júlí, Austurríki og Ungverjaland i Ágúst. KfNA í samvinnu við kínversk-íslenska menningarfélagið bjóðum við tvær ferðir til Kína í júlí og október. FE RÐA SKRIFS TOFA N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.